Fróðskaparrit - 01.01.1970, Side 242
250
Pví flýgur krákan víða
Pundarar hafa verið notaðir á Norðurlondum frá [)ví fyrir
ritold. Gamlir pundarar hafa hins vegar ekki varðveitzt, sem
kemur til af J)ví að J)eir voru úr tre. Lýsingin í gátunni kemur
heim við J)að sem vitað er um pundara, en tunga sem stendur
upp úr klofi ákvarðar tegundina nánar: her er átt við J)að sem
er kallað tungupundari í Jónsbók: ‘Sá er annarr pundari er
heitir handpundari, sá skal rísa af hálfri mprk, ok eigi meira
á vega en hálfan annan fjórðung, ])at skal vera tungupund-
ari.’23 Tungupundara er einnig getið í dómi Ara Magnússonar
í Øgri frá 1615 um kaupskap útlenzkra og íslenzkra: ‘Um J>a
{)ridiu Grein dæmdum vier. ad ])eir (/>. e. kaupmenn) hafi
jslendska stiku. tungupundara og mæler. er syslumadurinn
J)eim setur. enn ðngua adra.’24 Tungan sem talað er um í
gátunni að standi upp úr klofi hefur vafalaust verið mundang,
en eg hef ekki átt kost á heimildum um J>ess konar pundara,
og mer er ókunnugt um hvenær J)eir hafi komið til íslands
eða á Norðurlónd.
Nr. 2. Lóð. Laðir hafa verið notaðar til að slá til nagla-
hausa frá ómunatíð og fram undir vora daga. Serkennandi
fyrir lóðina sem er lýst í gátunni er að hún er óll um kvið
klofin, f>. e. lóð með langri skoru í miðju, og í J)essari skoru
voru gótin (nefnd gluggar í gátunni) sem naglateinninn var
rekinn í ])egar hausinn var sleginn til. Pannig laðir frá vík-
ingaóld hafa fundizt a. m. k. í Noregi,25 en mer er ókunnugt
um hve algengar pær hafi verið á Norðurlóndum eða hve lengi
pær hafi verið í notkun.
Nr. 3. Ullarkambar. Kómbunum er ekki lýst í gátunni, en
f>eir voru um margar aldir af svipaðri gerð og íslenzkir tog-
kambar.26
23 Jónsbók. .. ., Udg.....ved Ólafur Halldórsson, København 1904,
bls. 234.15—17.
24 Alpingisbakur lslands IV, bls. 264.
25 Jan Petersen, Vikingetidens redskaper, Skrifter utg. av Det Norske
Videnskaps-Akademi i Oslo, II. Hist.-Filos. Klasse, 1951, No. 4, bls. 98—
100, sjá Fig. 72.
26 Sjá Islenskir pjóðhættir eftir sera Jónas Jónasson frá Hrafnagili,
Einar Ól. Sveinsson bjó undir prentun, Reykjavík 1934, bls. 103.