Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 243
f*ví flýgur krákan víða
251
Nr. 4. RáSningin mun vera fótskemill. MeSal serkenna
hans, sem eru talin í gátunni, er að hann stendur á tveimur
fótum. Síðasti hluti gátunnar er einkennilegur: Kvennaki<jt /
er honum á kropp borit; / finnsk eigi honum })ó mannshold í
maga. Líklega er kvennakjót orðaleikur, og kynni að vera átt
við kodda eða dýnu eða einhverskonar mjúkt hægindi, sem
hefur verið lagt ofan á skemilinn, en fótafjolin hefur verið
ber að neðan.
Nr. 5. Ráðningin á |)essari gátu er hór í eldhúsi. Hónum er
ekki lýst svo nákvæmlega að auðvelt se að gera ser grein fyrir
hvernig hann hafi verið, en orðin: ‘ok stendr í gegnum grein’
benda til að stongin sem hókrókurinn var á hafi verið í gati á
boginni trjágrein.27
Nr. 6. Klukkukólfur. Síðustu f)rjú vísuorðin lúta að }>ví,
að kólfurinn var smíðaður við eld, en orðin: ‘ok verðr at liósta
til lífs’ munu lúta að J>ví að kólfurinn var sleginn til með
hamri og á steðja. Orðin: ‘ok er herðilotinn heldr’ munu benda
til kólfs með hnúð neðst, en að oðru leyti er logun hans ekki
skilgreind í gátunni.
Nr. 7. Ongull. Serkenni sem eru talin í gátunni eru })essi:
Hluturinn er karlkenndur; hefir afl í nefi (f>. e. í oddinum);
er í legg lotinn; harðr undir hpndum; í hrygg boginn. Allt
}>etta er ljóst, nema ‘harðr undir hondum,’ sem e. t. v. má skilja
á f>á leið, að óngullinn se harður viðkomu, sbr. harður undir
tónn, en líklegra er að textinn se afbakaður. Af ástæðum sem
síðar verður vikið að verður að teljast ólíklegt að hr hafi
staðið í hljóðstaf við h + serhljóð í f>essum gátum; í stað hardr
er f>ví fremur að vænta orðs með r í framstóðu, sem hefði
staðið í hljóðstaf við rygg, mer dettur helzt í hug orði reyrbr,
sbr. orðafar á norsku: røyra ein ongul, sem er J)ýtt }>annig í
orðabók Aasens: ‘fæste en Fiskekrog til Snoren ved en tæt
Omvinding af Traad’ (sjá við røyra). Ef f>essi tilgáta er rett,
er að líkindum átt við óngul sem hefur haft sleginn flót efst,
sem óngultaumurinn var reyrður neðan við, eins og nú gerist
á ýsuónglum, en ekki gat eða lykkju til að hnýta í. Gerð
27
Op. cit., sjá mynd á bls. 456.