Fróðskaparrit - 01.01.1970, Blaðsíða 244
252
Pví flýgur krákan víða
ongulsins er að oðru leyti ákvorðuð af orðunum: í legg lotinn,
sem benda til onguls með boginn legg. Pvílíkir onglar hafa
fundizt a. m. k. í Noregi, sjá fig. 63 c í O. Nordgaard, Træk
av fiskeriets utvikling i Norge, Det kongel. norske vidensk.
selsk. skr. 1908.
Nr. 8. Hvannjóli. 1 gátu Gestumblinda um hvannkálfinn er
einnig nefndur mogur: ’mær við meyiu / m<jg um getr’, en að
oðru leyti er sú gáta allsólík Jaessari. Orðin ‘ok er í fótaskióli
fæddr’ má skilja jiannig, að hvannjólinn spretti upp í skjóli
eldri hvanna, sbr. ’er elsk fyrir móðurkniám’, en einnig getur
verið að jjetta se orðaleikur, og er pá með fótaskjóli átt við
hosu, sem mundi pá benda til að blaðslíðrið, sem er hið fyrsta
sem kemur upp af hvonninni á vorin, hafi verið nefnt hosa.
Sognin að koka í 6. vísuorði (kokar hann í ennit upp) er notuð
í somu merkingu og hún hefur enn í íslenzku, j>. e. að elgja
upp.
Pundarinn, loðin og óngullinn sem er lýst í gátunum eru
með serkennum sem líklegt er að gætu komið að gagni við að
tímasetja f)ær, en j>ar sem f>að mun naumast á færi annarra
en lærðra fornleifafræðinga hætti eg mer ekki út á j>á braut.
Nokkra hugmynd má fá um alđurinn af máleinkennum, en
j)ó er sá galli á, að orðmyndir eru ekki rímskorðaðar að sama
marki í ljóðahætti og í dróttkvæðum hætti. Hið helzta, sem
hægt er að festa hendur á, er að hvergi virðist j>orf á að gera
ráð fyrir endingunni -ur fyrir eldra -r, en jietta bendir til að
gáturnar hafi óllu fremur verið ortar fyrir 1300 en eftir.
Líklegast er að J>ær seu frá 12. eða 13. óld, en nákvæmari
tímasetningu treysti eg mer ekki til að nefna.
Pótt órðugt se að segja til um hvenær pessar gátur hafi verið
ortar er j>ó óllu uggvænlegra viðfangsefni að ráða fram úr
hvar j>ær hafi orðið til. Her á undan voru talin fáein orð sem
naumast eða ekki koma fyrir í íslenzku: rauf (í merkingunni
rassgat, anus), hjassi, feitt, knapaldur, parri, vígnýra. Sam-
kvæmt orðabókum kemur sógnin að riga (1.7) ekki fyrir í