Fróðskaparrit - 01.01.1970, Side 245
Pví flýgur krákan víða
253
textum sem ætla má að seu frá j)ví fyrir 1400; dæmi sem eru
nefnd í orðabók Fritzners eru úr pappírshandritum sem engin
von er til að hafi varðveitt upphaflegan texta. í norsku kemur
orðið ekki fyrir í handritum frá j)ví fyrir ca 1250, en raunar
er f>ar ekki úr miklu efni að moða. í norskum mállýzkum
kemur riga fyrir í Norður-Bjorgvinjarfylki, Fladdingjadal og
Guðbrandsdal, samkvæmt orðabók Aasens, og merkir: ‘rave,
sveíe, hælde til forskjellige Sider.’ Á Eystra-Gautlandi í Sví-
f)jóð kemur fyrir sognin rea, ’upplyfta, framskjuta med en
kort háfstang’,28 og kynni að vera sama orðið og riga. Nú er
að sjálfsógðu ekki hægt að fullyrða að f>essi orð hafi verið
ój)ekkt í íslenzku fyrir 1300, enda j)ótt f)au komi ekki fyrir
á bókum, en j)ótt f)au seu ekki fleiri en j)etta, eru f)au f)ó
grunsamlega morg í ekki lengri texta. Niðurstaðan verður f>ví
sú, að gáturnar muni ekki vera íslenzkar.
Sum f>eirra orða sem her hafa verið nefnd benda til austur-
norræns málsvæðis, svo sem rauf (merkingarlega), feitt, f>arri
og vígnýra; af f>essum er sersænskt orðið vígnýra. Pó mun
vissara að signa sig fyrir bræði áður en fullyrt er að f>etta
orð sanni að gáturnar seu sænskar.
Líklegt er að gáturnar í 687b hafi verið skrifaðar upp á sama
stað og vísurnar sem á eftir f)eim koma og sennilega eftir
sómu heimild. Ekkert verður fullyrt um hvaðan f>ulan (nr.
11) er upprunnin, en vísurnar eru án alls efa ekki íslenzkar.
Petta eru bersýnilega lausavísur, misgamlar, og engin leið er
framar að gizka á af hvaða tilefni j)ær hafi verið ortar. Nr.
9 er ort undir nokkurn veginn reglulegum dróttkvæðum hætti,
en nokkuð skortir á að skothendingar seu settar að reglum í
stóku vísuorðunum: í 1. vo. vantar skothendingar, í 5. vísu-
orði eru ófullkomnar aðalhendingar (heyrða — eyru) og í 7.
vo. vantar hendingar. í jófnu vísuorðunum eru aðalhendingar
reglulegar; í 6. vísuorði eru hendingarnar -glamm — skpmmu,
og má vera að f>ar se notuð óhljóðverpt mynd, skammu fyrir
28 Johan Ernst Rietz, Ordbok ofver svenska allmoge-spraket, Lund
1867, bls. 528b.