Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 246
254
Pví flýgur krákan víða
skómmu. Vísan er auSskilin og virðist vera vel varSveitt,
nema 4. vo. er tortryggilegt; hlaðinn er skrifaS ‘hladín’ og
nefhljóSsband yfir ‘í’, en endingin er ógreinilega skrifuS og
varla ðruggt aS ftannig eigi aS lesa. OrSiS flíms virSist standa
meS hlaðinn, en naumast getur f)arna veriS um aS ræSa flím
í merkingunni háS. í færeysku er orSiS til í merkingunni
‘vaklen, usikkerhed, mistænkeligt moment’,29 og meS j)essari
merkingu er hægt aS fá skynsamlegt vit í vísuorSiS meS jjeirri
einu lagfæringu aS bæta í inn á eftir hlaðinn: flíms hlaSinn
í hrími, ja. e. hikandi í hrími. Eignarfall meS s. aS hlaSa er
óvenjulegt, en kemur jjó fyrir í HaraldskvæSi (Hrafns-
málum) 8:
HlaSnir váru jjeir hqdSa
ok hvítra skialda,
vigra vestrcenna
ok valskra sverSa.
Sum einkenni háttarins á jjessari vísu minna á kveSskap
jjann sem er kenndur Braga hinum gamla Boddasyni, t. d. aS
ekki er hirt til fullnustu um skothendingar í stokum vísu-
orSum, og hendingar milli orSa í samstæSum vísuorSum koma
fyrir: heyrSa — eyru — prva; sbr. og: laufi — lautek, j>ótt
JjaS geri ekki fullkomna hendingu.30 Á jjetta, svo og aS s. aS
hlaSa tekur meS ser eignarfall, mætti líta sem ávitul um aS
vísan væri gomul; j)á j)arf ekki aS gera ráS fyrir óhljóS-
verptu myndinni skammu (6. vo.), j>ví aS í gomlum kvæSum,
allt fram um 1170, var til aS u-hljóSvarp af a myndaSi hend-
ingar meS a?x PaS mun j>ví erfitt aS segja til um hvenær
jjessi vísa muni vera ort, en efniS bendir til aS hún se annaS-
hvort norsk eSa sænsk.
Nr. 10 er til muna óreglulegri aS hætti en nr. 9. Milli 1. og
29 M. A. Jacobsen og Chr. Matras, Føroysk-donsk orðabók, Tórshavn
1961.
30 Einar Ól. Sveinsson, tslenzkar bókmenntir í fornóld, Reykjavík 1962,
bls. 126.
31 Hreinn Benediktsson, Phonemic Neutralization and Inaccurate
Rhymes, Acta Phil. Scand. xxvi, bls. 1—18.