Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 247
Pví flýgur krákan víða
255
2. vísuorðs er [>etta furðulega innskot: heill, góðr bóndinn,
heill, sem ekki telst til vísunnar, en annars er 1. — 4. vo.
undir nokkurn veginn reglulegum dróttkvæðum hætti. Skáldið
mun hafa ætlazt til að Mik og rakkar (1. vo.) gerði skothend-
ingar, og sennilega einnig g<er og garði (3. vo.), og má skollinn
vita nema hann hafi sagt gári. Milli f>riðja og fjórða vísu-
orðs gera fjessi orð ófullkomnar hendingar: garði (eða gári)
— garmar — harma. 1 5. og 6., 7. og 8. vísuorði er endarím
(samhendingar), en á 9. og 10. vísuorði er háttleysa. Stuðla-
setning í 7. og 8. vísuorði er ekki að íslenzkum hætti, enda
f)ótt slíkri stuðlun bregði fyrir hjá íslenzkum skáldum, m. a.
í rímum, en einnig er augljóst af efninu og bragarhættinum
að vísan er ekki íslenzk. Gaman væri að vita tilefni f>essarar
vísu, en f>ess er enginn kostur; eg gæti bezt trúað að hún væri
draumvlsa.
Nr. 11 er frnla eða fmlubrot, og verður gaman að lifa f>ann
dag, f>egar sannað verður hvenær og á hvaða landi hún hafi
orðið til.
Nr. 12 er unglegust af f>essum vísum; hún hefur endarím
(samhendingu) í hverjum tveimur samstæðum vísuorðum, en
stuðlasetning er mjog óregluleg: í 1. og 2. vísuorði standa víða
og vængina í hljóðstaf, í 7. kolfr og kviðinum og í 8. opin og
aptr. 1 6. vísuorði verður að gera ráð fyrir orðmyndinni
hoganum, sem myndar hendingu við boganum. Orðmyndin
hog kemur fyrir í norskum mállýzkum í Guðbrandsdal og
víðar austan fjalls,32 og í sænsku er myndin hdg algengust.
Pað má f>ví telja víst að f>essi vísa se annað tveggja austur-
norsk eða sænsk, en f>að kemur heim við f>að sem ætla má um
uppruna gátanna, og er f>á langlíklegast að gáturnar og vísurn-
ar hafi verið skrifaðar upp utanlands. Pað verður f>ví að
teljast óvíst að forrit 687b hafi verið íslenzkt, og má f>á vel
vera að f>að hafi verið yngra en frá [>ví um 1300.33 Af f>eim
sókum getur vel verið að vísa nr. 12 se frá 14. óld og e. t. v.
frá f>ví um 1400.
32 Sjá orðabók Aasens.
Sjá bls. 7 her á undan.
33