Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 314
322
Um hljóðdvól í íslenzku
til gás, og sama verður einnig yfir morfemmork, t. d.
Pórgils —*■ Porgils, en aftur á móti Pórhallur og Pórunn, |>ar
sem aðeins eitt samhljóð (eða K + h) fer á eftir stofnser-
hljóði.11
3. Svo virðist sem nokkur óvissa hafi |)egar á 14. old
ríkt um f>að í íslenzkum handritum, hvort skrifa ætti ein-
ritaðan eða tvíritaðan samhljóða milli tveggja serhljóða, og
bendir f>að til breytingar á afstoðu serhljóðs og samhljóðs í
sama atkvæði. Til að ganga nánar úr skugga um {jetta, hefur
verið athugaður ritháttur á frumbrefum |)eim, sem Stefán
Karlsson gaf út á vegum Árnanefndar.12 Tar eru áberandi
morg dæmi |)ess, að t, n, r og k seu ritaðir tvófaldir í opinni
samstofu, |). e. milli tveggja serhljóða. Elzta dæmið er frá
árunum 1295—1313: brokkarlækr (f. Brókarlækur), bls. 3.
Næstelzta dæmið er frá árinu 1339: Gotta konungs (f. Gota
konungs), bls. 13. Pessi dæmi eru að vísu stok í tímanum, og
má ])ví e. t. v. efast um gildi f)eirra. En næstu dæmi koma
um 1370. Fram til 1395 eru pau fremur strjál, en fer fjólg-
andi úr pví. Dæmin eru nær óll úr sýslum Norðurlands. Óvíst
er um staðsetningu dæmis frá 1399, sem sagt er vera úr Borg-
arfirði, og annars frá 1449, en annars er ekkert dæmi með
vissu utan Norðurlands. Alls munu pað vera um 56 bref, sem
hafa dæmi um tvíritaðan samhljóða í stað einfalds. Af peim
má pví með vissu telja 54 úr Norðlendingafjórðungi, eða um
96.4%, meðan heildarbrefafjóldinn úr f>essum fjórðungi í út-
gáfunni er 73%. Petta sýnir, að rithátturinn er mjóg bundinn
Norðurlandi.
Niðurstaðan af talning U dæma er sem her er sýnt:13
T 'ví-
Slakt . serbljóð. Panið serbljóð b/jóð:
a e i o u y o á e í ó ú ý æ ei ey
t 1 2 2 2 6 0 0 2 0 0 2 1 í 1 5 0 = 25
n 2 0 1 3 0 3 0 2 0 2 0 1 0 1 7 0 = 22
r 2 5 0 3 0 0 3 0 0 0 0 0 0 0 0 1 = 14
k 2 1 4 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 2 10
m 3 1 0 1 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 6
f 0 4 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 = 4
1 0 0 2 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 0 0 0 4
s 0 1 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 = 3
-56 4 0 2 5 2 2 2 17 12 3= 15 =88
10 14 9 10 6 3 4