Fróðskaparrit - 01.01.1970, Síða 315
Um hljóðdvol í íslenzku
323
Athyglisvert er, að meiri hluti đæmanna er um tvíritun
eftir slakt serhljóð, eða 56 dæmi af 88. Pá er dæmafjoldi með
ei mjog hár, meðan engin dæmi eru um tvíritun á eftir au.
Pá er einnig vert að benda á, að engin dæmi eru á eftir e-i.
Her verða nú nefnd nokkur dæmi um tvíritunina:
t) Elzta dæmi er frá 1339: Gotta konungs, bls. 13, bref nr.
12. Onnur dæmi: vitta (f. vita), bls. 48, nr. 41. — attian (f.
átján), bls. 53, nr. 45. — vttan (f. utan), t. d. bls. 53, nr. 45. —
næittaði (f. neitaði), bls. 69, nr. 59.
n) Elzta dæmi er frá 1374: -spænnir (f. -spænir), bls. 53,
nr. 45. — hinno (f. hinu), bls. 94, nr. 79. — hanna (f. hana),
bls. 157, nr. 125. — brynne (f. brýni), bls. 167, nr. 133. —
einnu (f. einu), bls. 181, nr. 141.
r) Elzta dæmi er frá 1388: suarra (f. svara), bls. 94, nr. 79.
— berra (f. bera), bls. 138 nm, nr. 110. — kiorri (f. kjori),
bls. 157, nr. 125. — heyrra (f. heyra), bls. 211, nr. 165.
k) Elzta dæmi er frá 1295—1313: brokkarhekr, bls. 3, nr.
3. — mickinn (f. mikinn), bls. 121, nr. 99. — -stickur (f.
-stikur), bls. 124, nr. 101. — Rekka (f. reka), bls. 316, nr. 249.
— takka (f. taka), bls. 408, nr. 334.
m) Elzta dæmi er fiá 1417: sammann (f. saman), bls. 201,
nr. 155. — nemma (f. nema), bls. 312, nr. 245. — savmmv
(f. somu), bls. 405, nr. 331.
f) Tvíritun á / kemur aðeins fyrir í nafninu steffan (f.
Stefán), fyrst 1401, bls. 145, nr. 114.
l) Tvíritun á / er líka aðeins í nofnum, |j. e. ollave (f. Ólafi),
bls. 287, nr. 225. — holla (f. Hóla), bls. 266, nr. 208.
s) Tvó dæmi eru um tvíritað s: vaz nesse (f. Vatnsnesi),
bls. 139, nr. 111. — hossvr (f. hosur), bls. 288, nr. 225.
Rett er að taka fram, að í vissum tilvikum, J>ar sem hægt
er að benda á ákveðinn skrifara, koma dæmi um tvíritaðan
samhljóða fram í fleiri en einu brefi skrifara. Pannig er um
Steinmóð Porsteinsson, prest á Grenjaðarstóðum og officialis
á Hólum, sem talinn er hafa skrifað brefin nr. 98 og 101.
Skrifarinn Illugi Bjórgólfsson, klausturhaldari á Reynistað, er