Fróðskaparrit - 01.01.1970, Side 316
324
Um hljóðdvol í íslenzku
talinn hafa skrifað brefin nr. 203, 225 og 336, sem oll hafa
dæmi um tvíritun.14
Stundum getur verið varasamt að treysta um of rithætti
handrita, ]>egar fjalla skal um málfræðileg efni, ]>ví að
skriftartízka af ýmsu tagi getur verið ]par að verki. En bágt
er að kenna tízkunni einni um ]>ann rithátt, sem her hafa
verið nefnd dæmi um. Ef eingongu væri um tízku að ræða,
væri von á miklu fleiri dæmum, en f>au eru ekki ákaflega
morg, miðað við magn textans. Her hefur f)ó ekki verið
gerður neinn staðtolulegur útreikningur á tíðni dæmanna. Á
f>essum tímum er algengt að tvírita samhljóða í sams konar
stoðu í norskum brefum, og eru nokkur bref með f>essum ein-
kennum talin norsk í útgáfu Árnanefndar. Eitt skilur f)ó
íslenzk bref frá norskum textum, en f)að er tvíritun /, t. d.
haffuer, sem ekki kemur fyrir í íslenzkum brefum nema í
nafninu Stefán. En varla er mikið upp úr f>ví eina orði leggj-
andi.
1 sumum brefunum, sem hafa dæmi um tvíritaðan sam-
hljóða, koma fyrir aðrir rithættir, sem benda til f)ess, að
óvissa hafi ríkt um f>að, hvernig tákna ætti áherzlu atkvæðis,
hvort heldur ætti að setja merki um f>an á serhljóð (með
kommu eða tvíritun) eða lengd á samhljóð (með tvíritun).
Skulu nú nefnd nokkur dæmi f>ess:
Bls. 3, nr. 3: hroasdál (f. Hróarsdal), vár (f. var), hóf (f.
Hof).
Bls. 52, nr. 45: vaannt (f. vánt).
Bls. 69, nr. 59: máálum (f. málum), mááte (f. mati), máátum
(f. mátum).
Bls. 94, nr. 79: aare sone (!) (f. Arasyni), uerr (f. ver), uorr
(f. vor).
Bls. 139, nr. 111: huaar (f. hvár), naat (f. nátt).
Bls. 142—143, nr. 113: praat (f. f)rátt), Maat (f. mat).
Bls. 181, nr. 141: setu (f. settu), langa dall (f. Langadal).
Bls. 188, nr. 147: snori (f. Snorri), doter (f. dóttir).
Bls. 245, nr. 195: uide dál (f. Víðidal).
Bls. 282—283, nr. 221: aara (f. Ara), áv.a (f. Ara).