Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 317
Um hljóðdvol í íslenzku
325
Pegar f>essi dæmi eru borin saman vi5 dæmin um tvíritun,
sýna |aau með f>eim, að æði mikil óvissa hefur ríkt um staf-
setninguna á vissu tímaskeiði. Petta ósamræmi virðist fara
minnkandi eftir pví sem á líður og er ekki að finna í yngstu
brefunum.
Pegar farið er að skrifa í sama brefi orð eins og dal sem
dál og hins vegar Brókarlæk sem brokkarlæk, annars vegar
vánt sem vaannt og hins vegar spænir sem spænnir, annars
vegar mati sem mááte, hins vegar neitaði sem nxittabi, annars
vegar Ara sem aara og hins vegar svara sem suarra, pýðir
pað, að skrifari gerir ekki lengur skýran mun á pessum prem
tegundum atkvæða: VK, VK, og VKK. Tegundin VK, eins
og í orðinu mára, er J>á pannig, að hið panda serhljóð er að
breytast í tvíhljóð. Eftir f>að (eða um líkt leyti) er slaka ser-
hljóðið í atkvæðategundinni VK, t. d. í mara, að verða langt,
vegna pess að samhljóðið á eftir er stutt. Skrifarinn heyrir
umhverfis sig, að pess konar atkvæði er orðið áherzlumikið
atkvæði, en hann getur ekki gert ser grein fyrir pví, hvar
áherzlan er, hvort heldur hún er á serhljóði eða samhljóði. f
fornu máli bar pessi tegund atkvæðis litla áherzlu (serhljóðið
var slakt og samhljóðið stutt). Skrifarinn veit ekki, hvort
hann á að tákna pessa áherzlu eins og gert var t. d. í orðinu
mára eða eins og í orðinu marra. Pess vegna koma pessir
rithættir upp á vissu skeiði, meðan samræmi er að komast á.
Nokkur dæmi eru í nútímamáli um tvímyndir orða, par
sem annars vegar er stutt samhljóð, en hins vegar langt, og
bendir pað til pess óráðna ástands, sem ríkt hefur, meðan
umrædd breyting var að komast á. Pannig eru til myndirnar:
skopa: skoppa, kuti: kutti, puti: putti, snatast: snatta, kósi:
kóssi, púsa: pússa, ramur: rammur. Flestar eru pó myndirnar
með r:rr, t. d. fleiri: fleirri, kara: karra, kura: kurra, lara:
larra, orusta: orrusta. Pessar myndir hafa lifað hlið við hlið
í málinu.
4. Tvíhljóðun paninna serhljóða hlýtur að hafa hafizt
pegar á 13. old, p. e. tvíhljóðun e, sem fyrst hefur fengið
f-skrið (glide), eins og kemur fram í handritum frá síðara