Fróðskaparrit - 01.01.1970, Side 319
Um hljóðdvol í íslenzku
327
hafi líklega veriS sem nú. í I. málfræðiritgerðinni eru borin
saman sem minnstu por orðin framer: frá mer og hqddo: hý
dó. Líklegt er, að hin sloku hljóð í áherzluleysi hafi frá upp-
hafi ritunar verið skynjuð jaannig, að Jaau samsvoruðu e og
ó, og J)ví hafi fyrrgreindur ritháttur verið valinn. Pegar e
—> eí á 13. old, hefur petta samræmi brenglazt. Ekki var hægt
lengur að líkja hinu slaka /I/ í áherzluleysi við e, og stóð pá
slakt i í áherzlu pví næst. Pá er farið að rita i í stað e áður.
Líklegt er, að breytingin á rithættinum o —u se upp komin
til samræmis, fremur en að panið o: ó, se farið að tvíhljóðast
f>egar á síðara hluta 13. aldar, jaegar slíkur ritháttur fer að
koma fram. Með pessu móti parf ekki að gera ráð fyrir ser-
stakri lækkun í kerfinu.17 Rithátturinn byggist á mun á jiani
serhljóðanna, sem j)au hofðu frá fornu fari.
6. Erlend nófn virðast hafa haft serstóðu, er varðaði
próun paninna hljóða til tvíhljóða. í kveðskap er oft farið
með fyrsta atkvæði nafna eins og Adam og Eva sem j>að
hefði ris, skrifað Ádam og £va. Líklegt er, að serhljóðið í
framstóðunni hafi verið langt, en haft j>an e. t. v. aðeins sem
fylgipátt. Pess vegna hafa nófnin ekki tekið sómu próun og
ónnur orð í tungunni, pví að tvíhljóðun hefur ekki átt ser
stað í peim. 1 Lilju, sem er talin ort um 1343,18 kemur nafnið
Eva fyrir í hendingum á móti orðum með panið serhljóð
(tvíhljóð?), t. d. próvandi: Evu (16), Svó fór: Eva (16), Pú
fyrdæmdir: Evu (66). Pá er orðið áve í hendingum við víj
(28) og tecum við leki (99).19 Pegar póndu hljóðin eru óll
orðin tvíhljóð, eru serhljóðin í pessum erlendu nófnum (og
biblíuorðum) helzt sambærileg við hin »nýju«, lóngu serhljóð,
eins og t. d. í mara.
Rím af pessu tagi í Lilju útilokar ekki, að tvlhljóðun hafi
verið byrjuð, pegar kvæðið var ort, en hins vegar hefur reglan
um lengingu slaks serhljóðs ekki verið komin til, nema pá að
mjóg litlu leyti. En um 1370 má ætla, að hún se farin að
segja til sín, a. m. k. norðanlands, skv. vitnisburði fornbref-
anna. Ástæðan til, að ekki er farið að nota í rími orð, par
sem sú regla hefur komið inn, fyrr en um 1300, getur verið