Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 320
328
Um hljóðdvól í íslenzku
sú, að reglan gilti ekki í skáldamáli manna, heldur aðeins
daglegri ræðu.
7. Af f>ví sem her hefur verið sagt, má vera ljóst, að f>ær
tvær aðalreglur, sem leiða til hljóðdvalarbreytingarinnar,
koma til f>egar á 14. old. Pess vegna hlýtur hún að gerast,
áður en afkringing y og ý, svonefndur »jótasismi«, kemur til
sogunnar. Talið hefur verið, að sú breyting verði um 1500,
en ýmisiegt bendir f>ó til, að kringingin hafi haldizt lengur.
Pað kemur fram hjá Gissuri Sveinssyni í Kvæðabók hans, að
hann heldur fornri greiningu á lil og /y/ »svo gloggri að hann
villist ekki nema stoku sinnum.«20 En Gissur var fæddur árið
1604. Petta bendir fremur til pess, að afkringingin se yngri
en breytingin á hljóðdvol.
Á vissum stoðum á landinu hefur pó orðið afkringing ey
pegar á fyrru hluta 14. aldar. 1 brefi frá 1332 er til rithátt-
urinn eiulfr f. Eyjúlfur, og bæjarnafnið Eyhildarholt er skrifað
Eigilldar holltz 1340 og egillðarhollz 1341.21 Breytingin er pví
að gerast samhliða tvíhljóðun, ef ekki fyrr.
Eftir tvíhljóðunina lítur pví serhljóðakerfið pannig út:
i y u í ý ú
e o o eí oý oú
a aí aú
Við afkringinguna breytist kerfið í petta horf:
i u í ú
e o o eí óí oú
a aí aú
Pess vegna er hæpið, að niðurstaða Trygve Skomedal um
roð kerfanna VI og VII í grein hans um íslenzka serhljóða-
kerfið se rett, par sem hann gerir ráð fyrir, að hljóðdvol
breytist eftir afkringinguna.22
8. í norsku hafa orðið tvenns konar breytingar í sam-
bandi við hljóðdvol; ýmist hefur serhljóð eða samhljóð orðið
langt. Ritháttur í norskum handritum sýnir pað einnig. Par
er tvíritaður samhljóði í orðum eins og Ness, gerra, komma,