Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 322
330
Um hljóðdvól í íslenzku
ekki fyrr en eftir 1250.28 Engin ástæða er til að ætla, að
breytingin gerist miklu síðar í íslenzku en í oðrum Norður-
landamálum, J)ar sem hún er talin gerast á 13., 14., og 15. old.29
Um tímasetningu í færeysku er torvelt að segja vegna skorts á
heimildum, en hún hefur a. m. k. verið byrjuð f>ar á 16. old,:i0
f>ó að ekki mæli neitt í móti f>ví, að hún geti verið eldri.
TILVITNANIR
Við samningu |>essarar greinar hef eg notið aðstoðar Jóns Gunnars-
sonar, mag art í Úsló, sem veitti mer ýmsar góðar ábendingar um efnið.
1. Bjorn K. Pórólfsson: Kvantitctsomvæltningen i islandsk. ANF 45,
bls. 35—81.
2. Sama rit, bls. 51.
3. Sama rit, bls. 77—78.
4. Stefán Karlsson: Gomul hljóðdvól í ungum rímum. Islenzk tunga —
Lingua Islandica 5 (1964), bls. 7 o. áfr.
5. Sama rit, bls. 23.
6. Sama rit, bls. 9—10.
7. Sjá Corpus codicorum Islandicorum medii aevi II. (København 1931),
bls. 85.
8. Sbr. og Arne Vanvik: »At vi ikke bare regner med tidslengde ved
skillet mellom langt og kort vokalfonem, er kanskje særlig tydelig
i engelsk. Den sákalte lange vokal i peat /pi:t/ kan godt være av
kortere varighet enn den sákalte korte vokal i hid /bid/.« Kort
innføring i fonetikk. (Oslo 1965), bls. 23—24. Sbr. einnig Roman
Jakobson og Morris Halle: »Thus despite a close interrelation and
manifold convertibility between the inherent feature tense/lax and
the prosodic feature long/short, these features belong to two sub-
stantially different kinds of distinctive features.« Tenseness and
Laxness, viðauki við Roman Jakobson, C. Gunnar M. Fant og
Morris Halle: Preliminaries to Speech Analysis. The Distinctive
Features and their Correlates. (Ninth Printing, October 1969), bls. 59.
9. Noam Chomsky og Morris Halle: The Sound Pattern of English.
(1968), bls. 68—69.
10. Sbr. Martin Kloster Jensen: SpraklydLere. (2. reviderte utgave, Oslo
1969), bls. 60—61. Sjá einnig W. B. Lookwood: An Introduction to
modern Faroese. (København 1964), bls. 9.
11. Sbr. Ragnvald Iversen: Norrøn grammatik (Oslo 1961), bls. 42.
12. Islandske originaldiplomer indtil 1410. Tekst. Udgivet af Stefán
Karlsson. Editiones Arnamagnæanæ. Series A, vol. 7. (København
1963.)