Helgarpósturinn - 07.05.1982, Page 1

Helgarpósturinn - 07.05.1982, Page 1
„Sér það broslega ífari náungans” Hans G. Andersen í Nærmynd Afbrot og uppeldis- aöstæöur Gluggað i hæsta- réttardóma Qe) (24) „Lífsgleðin takmarkalaus’ Baraflokkurinn i Stuðaranum Föstudagur 7. maí 1982 íurfnn. 8- ■ bl. Lausasöluverð kr. 12,00 Sími 81866 og 14900 (14) Jón Páll Sigmarsson i Helgarpóstsviðtali Uppsveiflan i islenskri kvikmyndagerð: Er bólan að íslenskt kommúnufólk í kúluhúsi springa? Islensk kvikmyndagerð stendur á timamótum. Fjrir þvi eru ýmsar ástæður ng má nefna ininnkandi aðsókn og erfiðari fjármögnun en áður. 1 Helgar- póstinum i dag er fjallað um stöðu islenskrar kvikmyndagerðar og i samtölum við kvikmyndagerðar- menn kemur fram, að þeir eru ekki allt of bjartsýnir á fram- vindu mála. Eitt er það, sem allir eru sam- mála um, en þaöer nauðsyn þess, að sett verði hiö fyrsta ný lög um kvikmyndastofnun islands, kvik- myndasjóð og kvikmyndasafn, cn frumvarp þar að lútandi liggur nú i skúffum mcnntamálaráðherra. Eða eins og Þorsteinn Jónsson orðar það: ,,Ef þessi nýja bylgja i islenskri kvikmyndagerð á að halda áfram af krafti, er nauðsynlcgt, að þetta frumvarp verði að lögum á næsta þingi”. •Nýr og stærri Helgarpóstur í næstu viku •Sérblað um vortískuna '82 fylgir

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.