Helgarpósturinn - 16.07.1982, Síða 11
Otto Grimm og verk hans Durch ein Versprechen gebunden.
Svissnesk list
í Nýlistasafni
Svissneski myndlistarmaöur-
inn Otto Grimm opnar sýningu i
Nýlistasafninu viö Vatnsstig í
kvöld, föstudag. t samtali við
Helgarpóstinn sagöi Otto, aö hann
ætiaöi aö sýna teikningar, mái-
verk, tréverk og ljósmyndir.
Otto fæddist 1 borginni Suhr i
Svisslandi og nam hann myndlist
i heimalandi sinu, og siöan i Jan
van Eyck akademiunni i Maastr-
icht i Hollandi. Þetta er i fyrsta
skipti, sem hann sýnir á Islandi,
en áöur hefur hann haldiö fjölda
sýninga, m.a. i Ziirich, Basel,
Montreux og viöar. A siöastliön-
um vetri dvaldi hann i Paris og
hlaut til þess styrk frá svissneska
rikinu.
Myndirnar, sem hann sýnir
hér, gerði Otto á siöasta ári og
þessu, og sagði hann i samtali, aö
erfitt væri fyrir sig aö lýsa þeim
með orðum, fólk yröi bara að
koma og sjá þau. Sýningin stend-
ur til mánaðamóta.
Nú i vor lét Klemens Jónsson af
störfum sem leiklistarstjóri út-
varpsins. Staða hans hefur enn
ekki verið auglýst laus til um-
sóknar og hefur flogið fyrir að
ætiun útvarpsmanna sé að leggja
þetta embætti niður og setja
starfssvið þess undir dagskrár-
deild.
Ekki vildi Andrés Björnsson út-
varpsstjóri kannast viö þetta þeg-
ar Helgarpósturinn bar málið
undir hann. — Klemens er ný-
hættur og þaö er bara ekki búiö að
auglýsa stööuna enn. Ég geri ráö
fyrir aö þaö veröi gert i sumar.
Nú er maöur settur i starfiö, Osk-
ar Ingimarsson sem undanfariö
hefur veriö aöstoðarmaður Klem-
ens, og gegnir hann þvi þangaö til
skipaö veröur i stööuna, sagði út-
varpsstjóri.
—ÞH
Skurðlæknirinn, tannlæknirinn
og leikstjórinn:
EKKI FÆÐAST
ALLIR E/NS
Tónabíó:
Sveröiö og seiðskrattinn (The
Sword and the Sorcerer).
Bandarisk kvikmynd, árgerö
1981. Handrit: Aibert Pyun og
tveir aörir. Leikendur: Richard
Lynch, Lee Horseley, Katheline
Beller, George Maharis, Anna
Björnsdóttir. Leikstjóri: Albert
Pyun.
Sumir eru fæddir skurö-
læknar, aörir tannlæknar, en
hekiur aö sviðsetja bardaga-
senur þannig aö eitthvert vit sé
i. Þaö er næstum þvi eins og allt
hafi veriö gert meö tfu þumai-
puttum. Eins og viö má búast,
sýna leikarar litil tilþrif i
dramatiskri túlkun, enda hand-
ritiö of heimskulegt til þess aö
svo mætti vera. Hérermest lagt
upp úr likamlegri hreysti, og
margir leikaranna eru greini-
lega mjög fitt.
Ekki er allt semsýnist
Unnið að uppsetningu sýningarinnar á islenskri alþýðulist á Kjarvals-
stöðum.
Kjarvalsstaðir:
íslensk alþýðulist
á ári aldraðra
Myndlistarsýning i tilefni af ári
aldraöra opnar á Kjarvalsstööum
á laugardag. Sýning þessi er sett
upp á vegum þingkjörinnar
nefndar í tilefni af ári aldraöra og
öldrunarráös. Sýningin er á is-
lenskri alþýðulist, og þarna er að
finna ~ stærsta samansafn af
naivistum, sem sýnt hafa saman
á tslandi. Meðal þeirra má nefna
tsleif Konráðsson, Grimu (ölöfu
Grímeu Þorláksdóttur), Sölva
Helgason (hinn eina sanna), Ósk-
ar Magnússon, Blómeyju Stef-
ánsdóttur, Jón Hróbjartsson,
Gisla Jónsson, Halldór Stefáns-
son og Eggert Magnússon. Þá
heiöra hinar öldnu kempur As-
mundur Sveinsson og Sigurjón
Ólafsson sýninguna meö verkum
sinum. Auk þess veröa sýndir
ýmsir gripir úr tré, járni, steini
og fleiri efnum, geröir af hag-
leiksfólki viöa um land.
Sú nýjung veröur á sýningunni,
aö sýnt veröur myndbandapró-
gram meö viötölum viö aldraöa
úti á landi og sýnd vinnubrögð
þeirra.
I tengslum viö sýninguna verö-
ur mikiö um aö vera á Kjarvals-
stöðum. Verður m.a. efnt til ráö-
stefna og málþinga, auk annarra
uppákoma.
Sýningarnefndin er skipuö
þeim Sverri Kristjánssyni, Friö-
riki G. Friörikssyni, Aslaugu
Sverrisdóttur, Eggerti Asgeirs-
syni, Finni Fróöasyni og Hrafn-
hildi Shram, en þau siðasttöldu
sáu um aö setja sýninguna upp.
wr
f <S '
Itegnboginn: Sólin var vitni
(Evil under the Sun). Ensk.Ar-
gcrð 1981. Leikstjóri Guy Ham-
ilton. Handrit: Anthony Shaffer.
Aðalleikari: Peter Ustinov.
Peter Ustinov er aftur kominn
á kreik sem Hercule Poirot og
jafn óborganlegur sem áöur.
Peter kemst eflaust næst þvi aö
sýna okkur Poirot eins og
Agatha hugsaöi sér hann: sjálf-
umglaöan litinn nagg, þreytandi
enaldreileiðinlegan.
Þaö eina sem hægt er að fetta
fingur út I viö þessa mynd er, aö
hún er eftir einni af þeim sögum
Agöthu sem byrja á atviki sem
siöar tengist sögunni. Þessar
sögur hennar hafa veriö mjög
vinsælar til kvikmyndunar,
hverju svo sem þaö sættir.
Aö ööru leyti er myndin góö
kvöldskemmtun og þarna er ef-
laust kominn sá still á sögur
sem við fáum aö sjá i framtiö-
inni, björt mynd i fallegu um-
hverfi, þar sem yfirstéttarfólkiö
dundar sér við aö drepa hvert
annað.
Söguþráðurinn er þaö flókinn
aö engum nema Hercule Poirot
tekst aö leysa hann, þó gráu
frumur áhorfenda séu eflaust á
fullu. Og ekki má gleyma þeim
úrvals hópi enskra leikara sem
skapa aöalpersónur Agöthu.
Þar er valinn maður i hverju
rúmi.
En þrátt fyrir góða kvik-
myndun, fallega búninga og
rétta timasetningu situr smáat-
vik eftir: Hvaöan kom álpappir-
inn? JAE
Leiklistarstjóri útvarpsins:
Staðan auglýst í sumar
svo mikiö er vist, aö ekki hefur
Albert PyUn stokkiö sem
alskapaöur kvikmyndaleik-
stjóri úr móöurkviöi. Og fátt
bendir til þess, aö hann eigi
nokkurn tima eftir aö veröa þaö,
a.m.k. ef marka má þá afurö
hans,semokkurerboðiöaðsjá I
Tónabiói þessa dagana.
Fyrir þaö fyrsta, er efni
myndarinnar eins ófrumlegt og
nokkuö má vera. Vondi kóngur-
inn ræöst inn i paradisarkóngs-
rikiö og drepur allt, sem hönd á
festir. Yngsti sonur góöa kóngs-
ins kemst þó undan og hyggur á
hefndir. Inn i þetta blandast svo
einhverjir fáránlegir galdrar.
Réttlætiö sigrar svo aö lokum.
I öðru lagi, kann Albert Pyun
ekki aö stjórna leikurum né
I þriöja lagi er þetta sföan
hundleiöinleg mynd.
En leiöinleg, eöa ekki leiöin-
leg, léleg, eöa ekki léleg, SOS
viröist ganga i áhorfendur, ef
marka má skjal nokkurt, sem
hangir i biösal biósins. Hvað
segir ekki ameriskt dagblaö:
Mynd, sem sigrar meö þvi aö
falla almenningi I geö.
Hver sagöi svo almenningi, að
þetta væri mynd fyrir hann?
Varð þaö almenningur sjálfur,
eöa var þaö auglýsingaherferö
fr amle iöanda nna ?
Aö lokum þetta: 1 myndinni
eru fallegir litir og nokkuö er
um fallegarstelpur. Þá er hasar
og blóö, kossar i litlum mæli og-
meira gefiö til kynna, o.s.frv.
Sem sagt: mynd fyrir alla.GB
eftir Guðlaug Bergmundsson og Jón Axel Egilsson