Helgarpósturinn - 05.12.1985, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 05.12.1985, Blaðsíða 12
LITLI REIKNINGSKENNARINN Þessi litla leiktölva frá Cation leggur reikningsdæmi fyrir börnin. Ef þau svara ekki rétt, gefur tölvan svariö.’ Samlagning, frádráttur, margföldun, deiling. Bæði létt dæmi og þurig, eftiróskum þess sem spil.ar. Einnig leikir rtieð tölvur. þúgetur notað hana sem Venju- lega reikningstölvu þegar þú vilt. .. Látið litla . - - , * reikningskennarann aðstoða við námið ;t rS5W:*': ShrifuÉKnhf Suöurlandsbraut 12, gox8715, simi 685277. mtti AFSmTTUR 15% - 40% á gler-, tré- og keramikvörum tii 18. dcs. Opiö um helgar. MYNDIN DALSHRAUNI 13, HAFNARFIRÐI Ferðatæki með LB, MB, og FM stereo og kassettu. Verð frá kr. 6.900,- Ferðatæki með LB, MB og Verðfrá kr. 1.760,- Vasadiskó. Verð frá kr. 1.695,- Útvarpsklukkur með LB, MBog FM. Verð frá kr. 2.410,- f) I I I r_________________________ Armúla 38 (Selmúlamegin) 105 Reykjavik Simar: 31133 - 83177 - Pósthólf 8933 Garðakaup v/Garðatorg VIÐ IVIIIVNUIVI Á OKKAR MIKLA ÚRVAL JÓLAGJAFA Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI gefenda og Félag íslenskra bók- sala héldu með ritstjórum dagblað- anriá á þriðjudagskvöld voru allir ferlega jákvæðir og bjartsýnir á stöbu bókarinnar. Útgefendur voru á einu máli um að fjölmiðlar sinntu bókaútgáfu og bókaumfjöllun vel og þess vegna mætti svo sem kalla svona fund „trúboð meðal trúaðra". Fram kom að bókatitlum fækkaði til muna í fyrra, útgefendur hefðu gert sér grein fyrir að markaðurinn þyldi ekki nema 300—400 titla. í fyrra voru þeir rúmlega 300. í ár verður um að ræða dálitla aukningu og hana nokkuð óvænta því nokkur ný forlög hafa skotið upp koliinum auk þess sem það færist í vöxt að einstaklingar gefi út bækur. Það sem einkennir bókamarkaðinn í ár eru færri ævisögur en tíðkast hef- ur, fleiri þýðingar á vönduðum, er- lendum skáldverkum og talsvert af nýjum, íslenskum skáldsögum. Flestir fundarmanna virtust sam- mála um að hækkanir á launum og bókaverði hefðu nokkuð haldist í hendur á síðastliðnum árum. Sam- kvæmt gamalli hefð hefur meðal- bókarverð gjarnan verið borið sam-‘ an við vefð á viskýflösku og Van Heusen karlmannaskyrtu frá- P&Ó og sá verðsamanburður leiðir í ljós að bækurnar eru ekki dýrari heldur en þær vörur. Jóhann Páll Valdi- marsson hjá Forlaginu var reyndar á þeirri skoðun að bækur hefðu lækkað stórlega miðað við margt annað, að bókaútgefendur hefðu slegið um of af verðlagningu. í máli Árna Einarssonar, útgef- anda og bóksala hjá Máli og menn- ingu, kom fram að bóksalan í ár hefði farið vel af stað. Sagði hann að fólk veldi innihaldið afskaplega gaumgæfilega og að bókaúrvalið í ár sýndi að allir fá eitthvað við sitt hæfi. Hann sagðist aldrei hafa orðið var við jafnmikla skoðun á bókum, menn veltu þeim fyrir sér fram og til baka, kæmu jafnvel dag eftir dag... • • • Ný snið — ný efni og litir KAPUSALAN BORGARTÚNI 22 sími 23509 Næg bílastæði KÁPUSALAN AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 88 SÍMI 96-25250 12 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.