Helgarpósturinn - 05.12.1985, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 05.12.1985, Blaðsíða 33
LEIÐRETTING í síðasta skákþætti varð meinieg villa í stöðumynd, er gerði síðustu tvo dálkana torskilda, ef ekki með öllu óskiljanlega. Þeir birtast því hér að nýju. Það kann að virðast ótrúlegt en þó er það satt að næsta þraut er náskyld dæmi Sigurbjarnar hér á undan. En það sem fyrst vekur at- hygli er hve furðuleg taflstaðan er. Maður spyr sjálfan sig: Getur svona staða komið upp í tafli? Hvernig hefur riddarinn komist til hl? Eða fjórir menn svarts í horn- ið? Eða hvítu peðin þangað sem þau standa nú? En svörin verða já- HEILSUMARKAÐURINN AUGLÝSIR Mikið úrval af heilsuvörum: Vítamín, snyrtivörur, óvextir, grænmeti, te, olívur, nvbökuð brauð, mél, korn, baunir, hnetur, lausar og heiíar í miklu úrvali, hýðishrísgrjón, kandís o.m.fl. BÆTIÐ HEILSUNA, VERIÐ VELKOMIN. Heilsu- markaðuriim Hafnarstræti 11. Sími 622323. JL-Byggingavönir á tveim stödum. Þjónusta og oðstoð við húsbyggjendur og aðra viðskiptavini okkar hefur verið það takmark sem við höfum óvaltt sett okkur. Núna bjóðum við allar grófari byggingarvórur ó tveim stððum f borginni, að Hringbraut 120 og að framtfðaraðsetri okkar við Stórhófða, sem er nólœgt helstu byggingarsvœðum f hófuðborginni og liggur vel við flutningum út ó land. Sement I Múmet MilUveggjaplötur 5 cm kr. 248, 7 cm kr. 264. AUt til pípulagna íslenska steinullin Supeifoss glerull Mastersteinn bœði utanhúss og innanhúss. Einangrunarplast 2" kr. 113,- 3" kr. 170.- 2Ví>" kr. 141- 4" kr. 192.- BYGGINGAVORUDEILD HRINGBRAUT 120 simi 28600 STÓRHÖFÐA simr 671100 Renndu við eða hafðu samband kvæð. Rhl hefur komist þangað um g3, áður en g-peðinu var leikið fram. Pg4 er upphaflegt h-peð hvíts og hefur drepið mann á leið- inni. Pg5 hlýtur að vera drottn- ingarpeð hvíts og hefur drepið 3 menn á leið sinni. Pf6 er b-peð hvíts og hefur drepið 4 menn svarts á leiðinni. Samtals hafa peð- in því vegið 8 menn svarts og það getur staðið heima, því að svartur á einmitt 8 menn eftir. Svarti Bg8 hlýtur að hafa komist þangað áður en svartur lék g7-g6, og hinir mennirnir hafa komið á eftir. Þessi lauslega athugun bendir til þess að allt sé löglegt að þessu leyti. En til þess að dæmi sé löglegt þarf taflstaðan að geta komið fram úr upphafsstöðu með einhvers konar taflmennsku þar sem þó hefur aldrei verið leikið ólöglegum leik. Þá er að huga að lausninni. Hún er dálítið skyld lausninni á dæmi Sigurbjarnar, en enn betur falin. Svartur á aðeins tvo Ieiki, síðan er hann patt. Þessi þröng er notuð til lausnar á ótrúlegan hátt. Fyrsti leikurinn er rýmingarleikur, svarta drottningin rýmir fyrir bisk- upnum. Síðan gengur allt eins og í sögu: 1. Da8! c4 2. Bb7! c3 3. Bg2! hg2 4. Kgl! ghlD+ 5. Dxhl mát! Walter Horwitz (Wiener Schachzeitung 1948) ■ iR* tm m B i K , p. A | p & w. t A H 1! WBL O A tf &. pP '%■ FROSKMAÐURINN Hermann Másson , .Skemmtileg lesning” Árni Bergmann, Þjóöviljinn Hvað getur froskmaður gert þegar hann hittir hafmeyju sem heimtar að hann yfirgefi konu og börn og taki saman við sig. Að öðrum kosti muni hún leggja sjávarútveginn í rúst. Er hafin neðansjávarbylting hér á landi? Uppreisn hafsins gegn rányrkju stjórn- málablesanna? Leiftrandi saga ungs froskmanns sem kafað hefur djúpt i djúp samtímans. Víst er að Hermann Másson mun synda með heiður íslands víða um heim. Verð kr. 850.00. “NÓTT í LÍFIKLÖRU SIGI Sfefanía Þorgrimsdóttlr —Hver er Klara Sig? Glæsileg kona—gift öndvegismanni í góðri stöðu — býður karlmanni með sér heim af balli. Ljúft helgarævintýri er í vændum.En speglamir, sem Klara skoðar sig í, brotna og hún stendur varnarlaus frammi fyrir nóttinni. Af skarpskyggni hins þroskaða lista- manns lýsir Stefanía ótta og einsemd þess sem reist hefur hús sitt á sandi. Verö kr. 850.00. "GÖNGIN Ernesto Sabato —Óhugnanleg og spennandi morösaga En það er hún aðeins á yfirborðinu. Undir niðri er Göngin saga um mann- lega einsemd og örvæntingu þess sem ferðast einn um sín eigin dimmu göng. Ernesto Sabato, hinn heimsfrægi argentínski rithöfundur, hlaut á síð- asta ári Cervantesverðlaunin, virtustu bókmenntaverðlaun spænskumælandi þjóða. Guðbergur Bergsson þýðir verkið og ritar ítarlegan eftirmála. Verö kr. 981.00. FORLAGIÐ FRAXKASTÍG 6A, SÍMI91-25188 4> HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.