Helgarpósturinn - 05.12.1985, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 05.12.1985, Blaðsíða 28
FREE STYLE FORMSKl M LOREAL ~rrr'ri r t Já~ n#a lagningarskúmið SKÚM í hánð? )rá -0REAr og hárgreiðslan verður leikur einn. NOTARLEGASTA SÓLBAÐSSTOFA BORGARINNAR BÝÐUR ÞÉR: SÓL, SAUNA, OG NUDDPOTT Á ÚTISVÆÐI MORGUNAFSLÁTT, EINNIG LOKAÐA TÍMA FYRIR HÓPA. ELSKAÐU SJÁLFAN ÞIG ÞVÍ ÞÚ ÁTT AÐEINS ÞAÐ BESTA SKILIÐ. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 7.30 - 23.00 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA 10.00 - 20.00 ATH! ■0V* 20% AFSLÁTTUR FYRIR NÁMSFÓLK. HOLLUSTUBRAUÐ, ÁVEXTIR & GRÆNMETL ALLTAF HEITT A KÖNNUNNI. HJÁ OKKUR LIGGUR ENGUM Á. fekríkjan 19Z^ SMIÐJUvSTlG 13, REYKJAVIKj HVÍLDARSTAÐUR í BORGARINNAR SÝNINGAR Ásgrímssafn Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Opið virka daga kl. 12—18 en um helgar kl. 14-18. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Jólasýning. Til sýnis og sölu myndir og list- munir gerðir af valinkunnum listamönnum. Opið mánud. — föstud. kl. 12—18, laugar- daga og á Þorláksmessu eins og verslanir. Gerðuberg Fyrri hluti sýningar á myndverkum í eigu Reykjavíkurborgar eftir konur. Kjarvalsstaöir við Miklatún Kjarvalssýning, opið kl. 14—22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njarðargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. Listasafn íslands Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Listasafns íslands. Opið laugardag, sunnudag, þriðju- dag og fimmtudag kl. 13.30—16. Listver Sýningarsalur á Austurströnd 6, Seltjarnar- nesi. Sýning á myndum Sveins Björnssonar við Ijóð Matthíasar Johannessen. Opið dag- lega kl. 14—21 til 8. des. Mokka v/Skólavörðustíg Ólafur Engilbertsson sýnir málverk, teikn- ingar, grímur og bækur. Hann lærði leik- myndateiknun á Spáni. IMorræna húsið í anddyri sýning á bókverkum íslenskra lista- manna, þ.e. bókum sem listaverkum. í bóka- safni eru sýndar norrænar listaverkabækur og sýningarskrár. Þessar sýningar eru báðar settar upp í tilefni af 40 ára afmæli Norræna myndlistarbandalagsins. í sýningarsölum sýningin „Samískur listiðn- aður", samkvæmt aldagamalli samískri hefð. Farandsýning frá samtökum Sama í Noregi og Listiðnaðarsafninu í Þrándheimi, en á henni eru verk eftir Sama frá öllu Norð- urkollusvæðinu. Báðum sýningunum lýkur 8. desember. Verkstæðið V Þingholtsstræti 28 Opið alla virka daga frá kl. 10—18og laugar- daga 14—16. Þjóðminjasafn islands í Bogasal stendur yfir sýningin Með silfur- bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyrðir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Regnboginn Geimstríð III: Leitin að Spock (Star Trek III) Vísindaævintýramynd með William Shatn- er, Leonard Nimoy, DeForest Kelley. Leik- stjóri: Leonard Nimoy. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3, 5, og 7. Amadeus ★★★★ Sýnd kl. 9.15. Ógnir frumskógarins (The Emerald Forest) ★★★ Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.15. Engin miskunn Sýnd kl. 3.15 og 5.15. Ástarstraumar ★★★ Leikstjórn John Cassavetes. Handrit: Ted Allman og John Cassavetes. Kvikmynda- taka: Al Ruban. Aðalhlutverk: Gena Row- lands, John Cassavetes, Seymour Cassel, Duahnne Abbott o.fl. Aðstandendum Regnbogans skulu hér með þakkir færðar fyrir framtakið: — Mánudags- myndir alla daga — sem hleypt var af stokk- unum á dögunum, með frumsýningu Love Streams meistara Cassavetes. Ef framhaldið verður eitthvað í líkingu við upphafið hvað gæði snertir, þá eiga kvikmyndaunnendur höfuðborgarsvæðisins í vændum einkar öruggt athvarf til til afþreyingar Ó.A. Sýnd kl. 7 og 9.30. Löggan í Beverly Hills Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Dísin og drekinn (Skonheden og udyret) ★★★ Dönsk, árgerð 1983. Framleiðandi: Per Holst Filmproduktion. Leikstjórn og handrit: Nils Malmros. Kvikmyndun: Jan Weincke, Aðal- leikarar: Jesper Klein, Line Arlien Soborg, Merte Voldstedlund, Carsten Jorgensen, Jan Johansen. Danska kvikmyndin Dísin og drekinn er fyrir það fyrsta ákaflega notaleg mynd... Það sterkasta í þessari mynd, hvað sjálfa söguna varöar, er hvernig Malmros hefur tekist að sýna fram á þá dýrslegu afbrýðisemi sem blundar líkast til í hverjum föður þegar það gerist að strákur úti í bæ er farinn að hafa meira að segja í huga stúlkunnar en sjálfur faðirinn. SER Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Háskólabíó Jólasveinninn (Santa Claus) ★ Sýnd kl. 5 og 7. Ástarsaga (Falling in Love) ★★★ Leikstjóri: Ulu Grosbard. Handrit: Michael Cristofer. Kvikmyndataka: Peter Suchitzky. Tónlist: Dave Grusin. Aðalleikarar: Robert De Niro, Meryl Streep, Harvey Keitel, Jane Kaczmarek. Þessi saga er sögð á nærfærinn og skemmti- legan hátt. Með öruggri leikstjórn Gros- bards og hörkuleik þeirra De Niro og Streep veröur Falling in Love að Ijúfri og eftirminni- legri mynd. Það eina sem mætti finna henni til foráttu er handritið sem gerir ráð fyrir full- mörgum tilviljunum í lífi tveggja manneskja. Sýnd kl. 9. -IM Nýja bíó Skólalok (Secret Admirer) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðustu sýningar. Bíóhöllin Salur 1 ökuskólinn ★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. He-man og leyndardómur sverösins (The Secret of the Sword) Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Vígamaðurinn (Pále Rider) ★★★ Framleiðandi: Clint Eastwood. Leikstjóri: Clint Eastwood. Handrit: Michael Butler og Dennis Shryacks. Kvikmyndataka: Bruce Surtees. Tólist: Lennie Niehaus. Aðalleikar- ar: Clint Eastwood, Michael Moriarty, Sydney Penney, Carrie Snodgress, Christop- her Penn, Richard Dysart, John Russel. Pale Rider er hreint ekki púkó. Þetta er ein- lægur vestri, unninn af þó nokkrum metn- aði. Afþreyingin er fyrsta flokks. SER Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. Splash Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 4 Á Letigarðinum (Doin' Time) ★ Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Heiður Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Sýnd kl. 9. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 um helgina. Síðasta sinn. Salur 5 Borgarlöggurnar (City Heat) ★★ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvífarinn Sýnd kl. 3 um helgina. Laugarásbíó Salur A Fjölhæfi (Fletch) Gamanmynd með Chevy Chase í aðalhlut- verki. Leikstjóri: Michael Richie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Náður (Gotcha!) Gamanmynd. Leikstjóri: Jeff Kanew (Re- venge of the Nerds). Aöalhlutverk: Anthony Edwards (Nerds, Sure Thing), Linda Fior- entino (Crazy for you). íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Lokaferðin (Final Mission) Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó Salur 1 Konungssverðið (Excalibur) Framleiðandi og leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk: Nigel Terry og Helen Mirren. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Salur 2 Hrekkjalómar (Gremlins) ★★ Sýnd 5, 7, 9 og 11. Salur 3. Vitlaus í þig (Crazy for You) Aðalhlutverk: Matthew Modine, Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Týndir í orrustu II (Missing in Action II — The Beginning) Aðalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Hool. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Salur A Martröð í Álmstræti (Nightmare on Elmstreet) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ein af strákunum (Just One of the Guys) ★ Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 3 laugar- og sunnud. í A-sal. Country ★★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 7 og 9. Birdy Sýnd kl. 11. Sylvester ★ Leikstjórn: Tim Hunter. Handrit: Carol Sobieski. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Richard Farnsworth, Michael Schoeffling o.fl. Hugmynd sem hefði getað orðið að sóma- samlegri kvikmynd í höndum gamlingjanna Elia Kazan eða John Fords, en hefur skolast niður um vaskinn með einkar klúðurslegri handritsgerð hennar Carólu Sobieski. Ann- ars er mesta furða hvað Farnsworth tekst að gera úr hlutverki sínu. ÓA Sýnd kl. 3 laugar- og sunnudag. LEIKLIST Leikfélag Hafnarfjarðar Bæjarbíói „Fúsi froskagleypir" eftir Ole Lund Kirke- gaard. Þýðing: Olga Guðrún Árnadóttir, söngtextar: Ólafur Haukur Símonarson, tón- list: Jóhann Morávek. Sýning laugard. og sunnud. kl. 15. Miðapantanir í síma 50184. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut Rokksöngleikurinn Ekkó með tónlist Röggu Gísla., fimmtud. (í kvöld) og sunnudag. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. Síðustu sýningar. Hlaövarpinn Vesturgötu 3 Skugga-Björg og Reykjavíkursögur: Sími 19560. Leikfélag Reykjavíkur Land míns föður Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson. Uppselt, þar til ... Þjóðleikhúsið Með vífið í lúkunum Laugard. kl. 20. Grfmudansleikur Uppselt þar til á sunnudag. Listdanssýning islenska dans- flokksins Fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Nemendaleikhúsið Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? Sýning í kvöld, fimmtudag og laugardag kl. 20.30. Síðasta sýning. Leikritið er ekki við hæfi barna. Ath.: Símsvari allan sólarhringinn í síma 21971. Hitt leikhúsið Litla hryllingsbúðin Fimmtudag, föstudag, laugardag kl. 20 og sunnudag kl. 16. Síðustu sýningar. TÓNLIST Norræna húsið Næstkomandi mánudagskvöld, 9. des- ember, halda Jazzófétin tónleika: Rúnar Georgsson (tenórsaxófónn), Eyþór Gunn- arsson (píanó), Friðrik Karlsson (gítar), Tómas. R. Einarsson (kontrabassi) og Gunn- laugur Briem (trommur)... og ekkert ófétis hangs, þeir byrja stundvíslega kl. 21. VIÐBURÐIR Stúdentakjallarinn v/Hringbraut Einar Már Guðmundsson les spánýtt eigið efni frá kl. 21. Menningarvika Samtakanna #78 félags lesbía og homma á íslandi, Brautarholti 18, 4. hæð. Fimmtudagskvöld kl. 20.30 er sýnd þýska kvikmyndin Afleiðingarnar. Hún fjallar um ástir tveggja pilta sem ekki fá ráðið lífi sínu sjálfir fyrir afskiptasemi heimsins. Að mynd- inni lokinni hefst umræða um efnið: Hvaða þýðingu hafa Samtökin '78 fyrir lesbíur og homma? Föstudagskvöld hefst svo lokahóf kl. 21.00. Kl. 23 er tískusýning þar sem kynnt er nýja línan í léttfatatísku vetrarins. 28 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.