Helgarpósturinn - 15.05.1986, Qupperneq 19

Helgarpósturinn - 15.05.1986, Qupperneq 19
UMFRAM AÐRA BIIASÍMA Á MARKAÐNUM Atvinnubflsljórar hljóta að gera miklar kröfur til briasíma. Það gildir einu hvort bífreiðin er stór eða iftil og hvort ekið er með fólk eða vörur. Kröfurnar eru miklar og byggjast á gœðum, notagildi, einfaldleika í notkun, þjónustu söluaðila og sfðast en ekki sfst á kaupverði símans. Nýiega efndi samstarfsnefnd sendibflsijóra um hagkvcem innnkaup á bflasímum til útboðs á almennum markaði. Nefndinni bárust tilboð frá fiestum umboðsaðilum bflasíma á íslandi. Niðurstáður útboðsins urðu þœr að samstarfsnefnd- In var elnróma samþykk vall á Dancall 7000farsfmum frá Radíómiðun. Þelr þekkja þjónustuna Radíómiðun hefur selt fjarskiptatœki til sjávarútvegsins í 30 ár, - sú reynsla kemurþér að gagni. Yfirgnœfandi meirihluti fiskveiðiflotans treystir á fjarskiptatœki og þjónustu frá Radíómiðun. Viðhalds- og þjónustudeildin er búin fullkomnustu tœkjum sem völ er á til viðhalds og eftirlits á Dancall bílasfmum. Starfsmennimir hafa nú þegar hlotið þjálfun hjá Dancall í Danmörku. Mundu að marglr vllja selja en fálr þjóna. Q Dancafl 7000 tarsímar Ymsar upplýslngar: Handtaska StvrkstSUr Þú getur teklð Dancall farstmann úr btlnum með elnu handtakl og sett hann t tósku (aukahlutur) sem ver tœklð gegn hnjaskl og veöri. Þannlg geturþú fœrtsímann frá elnum stað tll annars og notað hann jafnt utandyra sem Innan. Optnber dðnsk sfmafyrtrtœkt vöidu Dancalt Dancall 7000 er elni btlasfmlnn sem oplnber dönsk stmafyrirtœkl selja og þjóna. Sterk handtaska ver símann vatni og vindum. Þannig hentar Dancall vel íslenskum aðstœðum. NMTsfmkerfíð_____________________________ Með tilkomu nýja NMT sfmkerflslns á fslandi gefstnotendum Dancall bflasíma tœklfœri á að hringja mllliliðalaust frá einum sfað tll annars. Mkml fvrfr 49 númer______________________ Þau sfmanúmer sem mesf eru notuð má setja f minni. Innbyggður hátalart______________________ Þegarhringt er úr sfmanum er óþarfi að lyfta talfœrínu fyrr en svar heyríst f hátalaranum. Lítil fyrirferð - smekklegf útlif. Hœgt erað stilla hljóðstyrk með slyrkstllll sem staðsettur er á hlið talfœrísins. Bndurtektn upphringtng__________________________ Sé sfmanúmer á tall er hrínglngln endurtekin með þvf að snerta tvo takka á talfœrínu. 16 tðkjstata Uðtcukfár__________________________ Skjárínn er gerður úr Jjótandi krísfal' sem tryggir óruggan afíestur, bœðl l myrkrí og f sólsklni. Einnig ersjálfvirkurljósstlllirályklaborði. Lenpd sfmfatt ______________ Hœgt er að fá fram lengd sfðasta sfmtals og að auki heildaríengd sfmtala frá ísetningu sfmans. óryoQistás_______________________________ Hœgter að loka sfmanum á tvo vegu. annars vegarþannig að aðeins sé hægt að hringja f elttneyðamúmerog hlns vegaraðeins íeltt númer sem geymt er í minni símans. StyrkmœUr________________________________ Á skjánum má sjá hve góð móttðkuskilyrðin eru hverju sinnl. Þetta er mjög mlkllvœgt þegar flnna á heppilega sfaðsetningu fyrír bifreiðina með tllllti til móttökuskilyrða. Sðtudefkftn veittr afíar nánarí upptÝtínoar. Grandagarði 9 S [91] 622640 121 Rvík DAINICALL^ radiomidun Grandagarði 9 S (91) 622640 121 Rvík h.f. Notkun úti sem innl. fjSSSjl tíSSí I I

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.