Helgarpósturinn - 15.05.1986, Qupperneq 22
LEIÐARVISIR HELGARINNAR
SÝNINGAR
ÁSGRÍMSSAFIM
Opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.
BJARG
Akureyri
Samúel Jóhannsson sýnir virka daga kl.
9-22, helgar 15-19.
GALLERl GANGSKÖR
Torfunni, Amtmannsstíg 1
Gangskörungar með fullt hús mynda á
virkum dögum kl. 12—18, helgar 14—18.
Ókeypis aðgangur.
GALLERl LANGBRÓK, TEXTÍLL
Bókhlöðustíg
Opið 12—18 virka daga.
HÁHOLT
Hafnarfirði
Kjarvalssýning daglega kl. 14—18.
KJARVALSSTAÐIR
við Mikiatún
Ljósmyndasýningin Pílagrímar í Jerú-
salem til 18. maí. Kári Eiríksson sýnir 72
málverk til 19. maí. Nína Gautadóttir sýnir
„grófstrokin" málverk.
Opið kl. 14—22 alla daga.
LISTASAFIM EIIMARS
JÓNSSONAR
Hnitbjörgum við Njarðargötu
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safns-
ins er opinn daglega kl. 10—17.
LISTASAFN ÍSLANDS
Sýning á Kjarvalsmyndum í eigu Lista-
safns islands. Opið laugardag, sunnu-
dag, þriðjudag og fimmtudag kl.
13.30-16.
MYNDLISTA- OG HANDÍÐA-
SKÓLINN
Skipholti 1
Vorsýning 17.—19. maí kl. 14—22.
NORRÆNA HÚSIÐ
Norskir myndlistarmenn, Devis hópur-
inn, sýna til 19. maí. Opið daglega kl.
14-19.
NÝLISTASAFN
Vatnsstfg 3b
Jeffrey Vallance sýnir teikningar og mál-
verk á vegg 16,—25. maí kl. 16—20, en
14—20 um helgar.
SLÚNKARÍKI
Isafirði
„Leið augans", sýning Hannesar Lárus-
sonar, til 18. maí.
VERKSTÆÐIÐ V
Þingholtsstræti 28
Opið alla virka daga kl. 10—18 og laugar-
daga 14—16.
LEIKLIST
fSLENSKA ÓPERAN
II Trovatore
Föstud. og mánud.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Blóðbræður
Höfundur: Willy Russell. Þýðandi: Magn-
ús Þór Jónsson. Leikstjóri: Páll Baldvin
Baldvinsson. Leikararog söngvarar: Barði
Guðmundsson, Ellert A. Ingimundarson,
Erla B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haralds-
son, Kristján Hjartarson, Ölöf Sigríður
Valsdóttir, Fótur Eggerz, Sigríður Réturs-
dóttir, Sunna Borg, Theodor Júlíusson,
Vilborg Halldórsdóttir, Þráinn Karlsson.
Sími í miðasölu 96-24073.
LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR
Borgarbfói
Sfmi 50184.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Land mfns föður
Föstud. kl. 20.30.
Svartfugl
eftir Gunnar Gunnarsson. Leikgerð: Bríet
Héðinsdóttir.
Fimmtud. kl. 20.30.
ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ
HUGLEIKUR
Galdraloftinu, Hafnarstræti 9,
sýnir Sálir Jónanna f kvöld kl. 20.30.
Sími 24650 frá kl. 17, nema sýningardaga
frá 13.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
I deigiunni
eftir Arthur Miller f þýðingu dr. Jakobs
Benediktssonar.
Föstud. og mánud. kl. 20.
HVAÐ ÆTLARÐU AÐ
GERA UM HELGINA?
Brynhildur Jóhannsdóttir
„Ég ætla nú að taka lífinu með ró
um helgina, því maðurinn minn er
erlendis. Eg ætla að heimsækja
börnin mín og barnabörn og láta
mér líða vel.
Undir venjulegum kringum-
stæðum hefðum við hjónin farið í
sumarbústaðinn okkar fyrir austan,
en það er verið að gera við hann
þessa dagana."
TÓNLIST
BROADWAY
Gunni Þórðar föstud. og laugard. með
söngbókina.
HÓTEL BORG
Bítlavinafélagið með sfðustu konserta f
kvöld og laugard.
ROXZÝ
Þýskt stórborgarrokk annan f hvítasunnu:
Einsturzende Neubauten með ýmis tól.
Auk þess: Svart/hvítur draumur, Mickey
Dean (Fbllock) & De Vunderfooly, Algo-
ryþmarnir, Sveinbjörn Beinteinsson.
VIÐBURÐIR
HLAÐVARPINN
Vesturgötu 3
Bókakaffi: dagskrá um konur og bækur.
Sjá Listapóst.
KRAMHÚSIÐ
Krfan kom um síðustu helgi og nú er von
á fleiri vorboðum. David Honer hélt eftir-
minnilegt námskeið í argentfnskum
tangó i Kramhúsinu í fyrrahaust og nú
kemur hann aftur tvíefldur: Tangó-vor f
Kramhúsinu. i för með honum er mót-
dansari hans Alexandra, sem einnig er
leik- og söngkona, og saman munu þau
halda tangónámskeið fyrir byrjendur og
lengra komna.
Þátttakendur geta valið um helgarnám-
skeið um hvítasunnuna eða tólf daga
námskeið dagana 20. maf til 1. júní. Kennt
verður á þriðjudags- og fimmtudags-
kvöldum og laugardögum og sunnudög-
um.
Svo er náttúrulega ekkert því til fyrir-
stöðu að fólk taki þátt f báðum námskeið-
unum.
I fyrra lauk námskeiðinu með dúndr-
andi tangóballi á Borginni. Hvað gerist
nú?
SÆDÝRASAFNIÐ
Opið alla daga kl. 10—7.
BÍÓIN
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
★ ★ ★ ágæt
★ ★ góð
★ þolanleg
O léleg
Engar sýningar föstud. v/ frís sýning-
armanna. Bara 3 og 5 sýningar
laugard. Lokaö hvítasunnudag.
AUSTURBÆJARBlÓ
Salur 1
Á bláþræði
(Tightrope)
Spennumynd m/Clint Eastwood.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Elskhugar Marfu
(Maria's Lovers)
★★
Framleiðendur: Golan & Globus Leik-
stjórn og handrit: Andrei Konchalovsky.
Kvikmyndun: Juan Ruiz Ancia. Tónlist:
Gary S. Renal. Aðalleikarar: John Savage,
Nastassia Kinski, Robert Mitchum og
Keith Carradine.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Arás á koikrabbann
(The Sicilian Connection)
0
ítölsk/bandarfsk. Árgerð 1985. Leikstjórn:
Damiano Damiani. Handrit: Damiano
Damiani, Laura Toscano og Franco
Marotta. Aðalhlutverk: Michele Placido,
Mark Chase, Simona Cavallario, Ida Di
Benedetto o.fl. Hroðvirknisleg útgáfa á
sómasamlegu frumhandriti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flóttalestin
(Runaway Train)
M/John Voight, eftir sögu Kurosawa,
undir stjórn Andreis Konchalovsky
(Maria's Lovers). Hlaut 3 tilnefningar til
Óskarsverðlauna. Sýnd (sal 1 2. f hvfta-
sunnu kl. 5, 7, 9 og 11.
BfÓHÖLLIN
Salur 1
Læknaskólinn
(Bad Medicine)
Grfnmynd. Aðalhlutverk: Steve Gutten-
berg (Police Academy), Alan Arkin (The
In-Laws), Julie Hagerty (Airplane), Curtis
Hagerty (Revenge of the Nerds). Leik-
stjóri: Harvey Miller.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Hækkað verð.
Hefðarketttr
(Aristocats)
Sýnd kl. 3 laugard. og mánud.
Salur 2
Einherjinn
(Commando)
★★
Bandarísk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Mark
L. Lester. Aðalhlutverk: Arnold Schwarz-
enegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya,
Vernon Wells, James Olson, Alyssa
Milana
Innantóm dægrastytting, en hæfni tækni-
liösins er stórkostleg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3 laugard. og mánud.
Salur 3
„Nflargimsteinninn"
(Jewel of the Nile)
★★
Bandarfsk. Árgerð 1985. Framleiðandi:
Michael Douglas. Leikstjórn: Lewis
Teague. Tónlist: Jack Nitzsche. Aðalhlut-
verk: Michael Douglas, Kathleen Turner,
Danny DeVito, Spiros Foces, Avner Eisen-
berg, Pául Davis Magid o.fl.
..átakanlega skemmtileg afþreying ...
heima er best, þrátt fyrir allt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (og 3 laugard. og
mánud.)
Salur 4
Allt snargeggjað
(Fandango)
★ Sjá Listapóst.
Grfnmynd. Aðalhlutverk: Kevin Costner,
Judd Nelson, Sam Robards, Chuck
Bush. Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
A Chorus Line
★★
Bandarfsk: Árgerð 1985. Leikstjórn: Ric-
hard Attenborough. Handrit: Arnold
Schulman eftir sviðsuppfærslu Michael
Bennets. Tónlist: Marvin Hamlisch.
Leikstjóranum hefur mistekist að koma
grunnþema verksinstil skila. Myndin hef-
ur þó margt til sfns ágætis, fyrst og fremst
frábæra frammistöðu einstakra dansara.
Sýnd kl. 7.
Hrói Höttur
Sýnd kl. 3 laugard, mánud.
Salur 5
Rocky IV
★★
Bandarfsk. Árgerð 1985. Leikstjóri: Sylv-
ester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester
Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Bri-
gitte Nilsen og Dolph Lundgren.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Gosi
Sýnd kl. 3 um helgina.
HÁSKÓLABfÓ
Með lífið I iúkunum
(The Ultimate Solution of Grace Quigley)
★★
Sjá Listapóst.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBfÓ
Salur A
Jörð f Afrfku
(Out of Africa)
★★
Bandarfsk. Árgerð 1985.
Framleiðandi/leikstjórn: Sydney Ftíllack.
Handrit: Kurt Luedke. Tónlist: John Barry.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Red-
ford, Klaus Maria Brandauer o.fl. o.fl. o.fl.
afl.
Stórbrotin kvikmynd en ósanngjörn
gagnvart Karen Blixen, þrátt fyrir að aðal-
leikarar fari á kostum;... innantóm glans-
mynd — 7 Óskarsverðlaun segja ekki allt.
Sýnd kl. 5 og 9 en kl. 2,6 og 9.30 laugard.
og mánud.
Salur B
Ronja ræningjadóttir
Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lind-
gren. islenskt tal.
Sýnd kl. 5 (og kl. 3 laugard.)
Anna kemur út
(Anna (A Test of Love))
★★★
Áströlsk, árgerð 1984. Leikstjóri: Gil Brea-
ley. Handrit: John Patterson og Chris
Borthwick, samkvæmt sannri sögu
„Annie's Coming Out" eftir Rosemary
Crossley og Anne McDonald. Aðalleik-
arar: Angela Punch McGregor, Drew For-
sythe, Tina Arhondis.
Á tfmum væmni og vandræðatilbúnings
getur verið ósköp þægilegt og þá ekki
sfður þakklátt að sitja undir sannri sögu
sem þessari. Leikstjórinn hefur valið þá
farsælu leið að segja þessa átakamiklu
sögu á einfaldan hátt, án nokkurra stæla.
Sýnd kl. 11.
Jörð f Afrfku
Sýnd kl. 7, en kl. 4 og 7.45 um helgar.
Salur C
Aftur til framtlöar
(Back to the Future)
★★★
Framleiðendur: Bob Gale og Neil Canton
á vegum Stevens Spielbergs. Leikstjórn:
Robert Zermeskis. Aðalhlutverk: Michael
J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thomþ-
son, Crispin Glover o.fl.
Fyrsta flokks afþreyingarmynd.
Sýnd kl. 5og 11 en kl. 3,5og 7 um helgar.
Anna kemur út
Sýnd kl. 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Hefnd Porkýs
(Porky's Revenge)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
REGNBOGINN
Verndarinn
Spennumynd með Kung-Fu meistaran-
um Jackie Chan, ásamt Danny Aiello,
Kim Bass. Leikstjóri: James Glickenhaua
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sumarfrfið
Gamanmynd um hrakfallabálk í sumar-
-fríi. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk:
John Candy, Richard Cenna.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Musteri óttans
(Young Sherlock Holmes — Pyramid of
Fear)
★★
Bandarfsk: Ágerð 1985. Framleiðandi:
Steven Spielberg. Leikstjórn: Barry Levin-
son. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan
Cox, Sophie Waed, Anthony Higgins,
Susan Fleetwood, Freddie Jones o.fl.
Hreintekkisvoslökafþreying . . Reyndar
einhver sú besta er býðst á Stór-Reykja-
víkursvæðinu þessa dagana.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10.
Vordagar með Tati
Playtime
er fyrsta myndin af fjórum sem bfóið sýnir
á Tatifestivali sínu.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Ógn hins óþekkta
(Lifeforce)
★★
Bresk-bandarísk, árgerð 1985. Framleið-
andi: Golan og Globus. Leikstjórn: Tobe
Hooper. Handrit: Dan O'Bannon, Don
Jakoby, samkvæmt skáldsögu eftir Colin
Wilson. Tæknibrellur: John Dykstra. Að-
alleikarar: Steve Railsback, Colin Firth,
Frank Finley og Mathilda May. Vita húm-
orslaus mynd og leikur eftir atvikum, eins
og segir f slysafréttum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15
Og skipið siglir
★★★★
Sjá Listapóst.
Sýnd kl. 9.
STJÖRNUBfÓ
Salur A
Harðjaxlar f hasarleik
(Miami Supercops)
með Trinity-bræðrunum Bud Spencer og
Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (llka 3 um helgar).
Salur B
Skörðótta hnffsblaðið
(Jagged Edge)
★★
Bandarfsk: Árgerð 1985. Leikstjórn: Rich-
ard Marquand. Tónlist: John Barry. Aðal-
hlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter
Coyote, Robert Loggia, John Dehner, Ben
Hammer o.fl.
Ágæt hrollvekja, með eindæmum fag-
mannlega unnin.
Sýnd kl. 5 og 9 (Ifka kl. 3 um helgina).
Bönnuð innan 16 ára.
Eins og skepnan deyr
★★★
Leikstjórn og handrit: Hilmar Oddsson.
Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson og
Þórarinn Guðnason. Hljóð: Gunnar Smári
Helgason og Kristfn Erna Arnardóttir.
Sjarmi þessa verks felst einkanlega f
tveimur þáttum; töku og leik, en að hand-
ritinu má ýmislegt finna. Hilmar Oddsson
má samt vel við una. Þessi fyrsta kvik-
mynd hans er góð.
Sýnd kl. 7.
Neðanjarðarstöðin
(Subway)
★★
Frönsk. Árgerð 1985. Leikstjórn: Luc
Besson. Aðalhlutverk: Christopher Lam-
bert, Isabelle Adjani, Richard Bohringer,
Michel Galabru, Jean-Hugues Anglade,
Jean-Pierre Baeri o.fl. Brestir í handriti, en
prýðisgóð afþreying fransks 26 ára leik-
stjóra, sem Stjörnubfó á þakkir skildar
fyrir að sýna.
Sýnd kl. 11.
Agnes barn Guðs
M/Jane Fonda og Anne Bancroft kemur
f sal A annan f hvftasunnu.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABlÓ
Salvador
★★★
Sjá Listapóst.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
22 HELGARPÓSTURINN