Helgarpósturinn - 19.03.1987, Page 23

Helgarpósturinn - 19.03.1987, Page 23
Ungir, ákveðnir og með allt á hreinu, Bjarni Þórarinsson og Birgir Andrésson, báðir kúnstnerar og Islenskir karl- menn. Verkfall framhaldsskólakennara skall á í byrjun vikunnar. Helgarpóstinum lék hugur á að vita hvert álit nemenda vœri á þessum aðgerðum lœrifeðra sinna — og tók því hús í Hamrahlíð- inni. Svör fjögurra nemenda fara hér áeftir. SB/ÞHÞ. ÞESSIR Eyjólfur Einarsson mættur á svæðið. Útvarpsstjóri Markús örn Antonsson og kona hans Steinunn Ármannsdóttir. Akafi Islendinga er á marga vegu. Þeir eru áhlaupsmenn til vinnu, segja okkur átlendingar, sömuleiðis drjúgir til mat- ar og kostulega djarfir vín- menn. Þetta á líka við um listir og jafnt um iðkun þeirra og áhuga. Gott hlut- fall þjóðarinnar efnir reglulega til sýninga á verkum sínum, sem næst- um afgangur fólksins í landinu kemur og sér. Þetta eru, ef einhverjar, mjög litlar ýkjur. Áhugi ís- lendinga á listum er geypi- legur. Við verðum hans vör í hverri viku, nú síðast kannski á Kjarvalsstöðum. Um síðustu helgi opnuðu þrjár myndverkssýningar í þessu snjalla húsi við Klambratún í höfuðborg- inni. Félagar í FÍM í austur- sal og Guðrún Tryggva- dóttir í vestri, en Hansína gullsmiður Jensdóttir með skúlptúra á göngum milli. Og fólkið kom. Við sjá- um sumt afþví á myndum Jim hérna kringum. Birgir Sigurðsson leikskáld og Árni Berg- mann Þjóðviljaritstjóri velta vöngunum slnum, kannski um Dag vonar, kannski um Miðvikudaga I Moskvu... eða aðra daga. SEGJA NEMENDUR? Myndlistarfólk á tali, Tumi Magnússon, Gerla (Guðrún Erla Geirsdóttir) og Erla Þórarins- dóttir. I baksýn eru verk af FÍM-sýningunni. Guðrún Tryggvadóttir glansaði innra og ytra við opnun sýningar sinnar á laugar- dag. Hér stendur hún I stuttu pilsi við eitt verka sinna í vestursal. Þvottheldni og styrkleiki í hámarki i fjorum gljástigum • Kópal innimálningin fæst nu í fjorum gljastigum. I\lú velur þú þann gljáa sem hentar þér best og málningin er tilbúin beint úr dósinni. • Nú heyrir það fortíðinni til að þurfa að blanda málninguna með herði og öðrum gljáefnum. VELDU KÓPAL í FJÓRUM GLJÁSTIGUM: Uná/ning'lf imá/ninglf —.........—■ Jmá/ningtf 1 a Jmá/ninglr IslöiraSiSSs§l ÞÓRA MARGRÉT PÁLSDÓTTIR NEMI Á EYRSTA ÁRI ÉG STYÐ KENNARANA „Ég styð eindregið kennarana. Ég held að verkfallið verði ekki lang- vinnt. Ég var alveg viss um að til verkfalls kæmi.“ VALDIMAR BRAGASON NEMI Á 3. ÁRI EÐLILEG AFLEIÐING „Mér finnst þetta mjög eðlileg af- leiðing þess að undanfarnar ríkis- stjórnir hafa látið laun kennara „drabbast" niður. Ég held að verkfallið verði í 1—2 vikur en tel jafnframt að verkfallið komi ekki svo mjög niður á nám- inu.“ GUÐRLIN EYSTEINSDÓTTIR NEMI Á 4. ÁRI TÍMABÆRT VERKFALL „Ég stend með kennurunum og finnst þetta verkfall tímabært. Ég sé ekki að kennarar hafi önnur úrræði miðað við hvernig komið er fram við þá. Ég vona að verkfallið vari ekki lengi.“ LÓA JENSDÓTTIR NEMI Á 1. ÁRI VERKFALLIÐ ER SKÍTT „Mér finnst verkfallið „skítt" og ég krefst þess að ríkið borgi kennur- unum mannsæmandi laun. Það er óþolandi hvernig íslenskt skólakerfi er að drabbast niður. Ég er mjög óánægð með afstöðu kennara í Verslunarskóla íslands sem taka ekki þátt í verkfallsaðgerðunum. Þeir eru í H.Í.K. og veikja þar með samningsstöðu félaga sinna." • • • • TWFOLD HLUSim Á lesnum auglýsingum, mánud.- föstud. rifi# RÍKISÚTVARPIÐ AUGLÝSINGADE! LD SÍMAR: 22274-22275 Rás2 Verikr.210 pr.oi'Ö VerÖkr./f/O pr.orÖ 22 HELGARPÓSTURINN HELGARPÓSTURINN 23 ÖRKIN/SlA

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.