Helgarpósturinn - 19.03.1987, Page 34
OKNINER
Skoðanakannanir sýna
fylgisaukningu
G-listans á Reykjanesi.
Kannanir Helgarpóstsins
mars 15,7%
ÍÍ^Hftir langa bið hillir nú undir að
almenn bókinenntafræði við Há-
skóla íslands fái prófessors-
stöðu. Umsóknarfrestur um stöð-
una er runninn út og sendu sex inn
umsóknir, þau dr. Álfrún Gunn-
laugsdóttir dósent í greininni, dr.
Árni Sigurjónsson, ritstjóri Kilju-
klúbbs Máls og menningar, Ástráð-
ur Eysteinsson sem nýkominn er
heim eftir langa dvöl í Bandaríkjun-
um og vinnur nú að doktorsritgerð
sinni, Halldór Guðmundsson
mag. art., útgáfustjóri Máls og
menningar og Úlfar Bragason,
auk eins sem óskaði nafnleyndar.
Almennt er talið líklegast að Álf-
rún Gunnlaugsdóttir hreppi stöð-
una, enda hefur hún kennt við skól-
ann á annan tug ára en erfitt er að
gera upp á milli hinna umsækjend-
anna. Það sem þó getur orðið erfið-
ast í þessu máli er skipun dóm-
nefndar. Ljóst er að umsækjendur
geta ekki sætt sig við að kollegar
þeirra úr íslenskudeildinni verði í
dómnefnd, einfaldlega vegna þess
að menntun þeirra er of staðbundin
og liggur því beinast við að leita
þurfi til erlendra fræðimanna til að
leggja mat á hæfni umsækjenda...
Veislu- og fundaþjónustan
Höfum veislusali fyrir hverskonar
samkvæmi og mannfagnadi.
Fullkomin þjónusta og veitingar.
Vinsamlega panlið tímanlega
RISIÐ Veislusalur
Hverfísgötu 105
símar: 29670 - 22781
Kannanir Félagsvísindastofnunar
mars 14,2%
Við þurfum 2%
í viðbót til að
tryggja kosningu
Ólafs Ragnars
á Alþingi
VIÐ erum á réttri leið!
VIÐ náum árángri!
VERTU MEÐ!
34 HELGARPÓSTURINN
Sólskin
Furugrund 3, Kópavogi.
BJÓÐUM UPPÁ:
Vatnsgufur
björt og rúmgóð aðstaða
Solana Ijósabekki
28 peru lampar
Líkamsnudd
Sellulite kúr (appelsínuhúð) )
Svœðameðferð
Líkamsnudd
30 mín. + gufa
Aðeins kr.
Opið
mán.-föstud.
ki. 8-23
laugardaga kl.
10-20
sunnudaga kl.
13-18
520
Geri rir'" be,U'
G S46055
Bjóðum ykkur velkomln
Nuddarar
Ágúst Grétarsson
Soffia Guðmundsdóttir
írís Aðalsteinsdóttir