Helgarpósturinn - 19.03.1987, Síða 39
M argur verður af aurum
api, segir máltækið. Nú eru liðin
rúm 6 ár frá því nýkrónan var tekin
upp. Eins og allir vita er 5.000 kr.
seðillinn nýlega kominn til skjal-
anna og menn þegar farnir að velta
því fyrir sér að leggja niður aurana.
Að sögn Tómasar Árnasonar
Seðlabankastjóra hefur þetta lítil-
lega borist til tals, en ekki formlega,
en kemur væntanlega á borð við-
skiptaráðherra nýrrar ríkisstjórnar.
Aurarnir eru enn talsvert í notkun,
en þó hefur mikið dregið úr notkun-
inni og fer að líða að því að tíma-
bært verður að taka þá úr notkun.
Þá segir Tómas að senn líði að því að
athugað verði hvort rétt sé að
breyta 50 krónum úr seðli í mynt. . .
H
H H úsnæði í miðborginni er
að verða eins og gullmolar og þykj-
ast þeir heppnir sem fá þak yfir höf-
uðið þar undir starfsemi sína. í
síðasta HP sögðum við frá að Grá-
feldur væri fluttur inn í Borgartún.
Húsnæðið að Þingholtsstræti 2, sem
er í eigu Brauðs h.f. stóð þó ekki
lengi autt. Gerður í Flónni hefur
hreiðrað þar um sig í hundrað fer-
metra húsnæði og byrjar starfsem-
ina með útsölu. Hún hyggst vera
með þrískipta búð í framtíðinni,
herra-, dömu- og skóverslun. Enn
sem komið er hefur Gerður ekki
ráðist í framkvæmdir innanhúss en
til stendur að opna „hátíðlega" 1.
maí. . .
O...........
kunna sumir að renna hýru auga til
hússins að Vesturgötu 4 þar sem
Flóin hefur verið (og er enn) til húsa.
Óvíst er þó með öllu að Flóin flytji
sig alveg upp í Þingholtsstræti og
stendur jafnvel til að vera með ný-
tískulega „minjagripaverslun" á
Vesturgötunni. Nóg er til af fallegum
flíkum úr íslenskri ull sem selja má
útlendingum sem vilja vera
„smart“...
c
AaP'alon VEH, hárgreiðslustofa
Elsu Haraldsdóttur er starfrækt á
tveimur stöðum, í Húsi verslunar-
innar, Kringlunni og í Glæsibæ í
Álfheimum. Elsa gerir það ekki
endasleppt og hefur nú tekið á leigu
hluta efri hæðarinnar að Þing-
holtsstræti 2. Þriðja stofan er sem
sé að fara af stað. . .
Veitingahúsið A. tiansen
Vesturgötu 4 Hafnarfírði
sími 651130
HÓPMATSEÐLAR TIL DÆMIS:
Kokteill að hætti þjónsins, þegar þú kemur.
Rjómasúpa eftir vali í forrétt.
Villt lamb í aðalrétt.
ís með ávöxtum í desert.
Kr. 1.290,-
Eða: Kokteill að vali þjónsins.
Skelfisksúpa.
Heilsteiktar grísalundir.
Ostakaka.
Kr. 1.540.-
Eða: Lystauki hússins.
Sjávarréttir.
Heilsteikt nautafillé.
Ferskt ávaxtasalat.
Kr. 1.590,-
)VeitingahúsiÓF
~yA. Hansén}
' Hillasemmá >
skástilla fyrir stórar
v flöskur. /
' Femur í hurð: N
Nóg pláss í skápnum.
Massíf hurð með
málmhillum
og lausum boxum.
Alvöru 4-stjömu
frystihólf.
VAREFAKTA er vottord dönsku neytendastofnunarinnar um
eiginleika vara, sem framleiðendur og innflytjendur geta sent
henni til prófunar, ef þeir vilja, með öðmm orðum, ef þeir
þora!
EKTA D0NSK GÆÐIMED ALLT A HREINU
- fyrir smekk og þarfir Norðurlandabúa
- gæði á góðu verði!
þorir og þolir KALDAR STADREYNDIR um það sem
máli skiptir, svo sem kæiisvið, frystigetu, einangrun, styrk-
leika, gangtíma og rafmagnsnotkun.
VAREFAKTA
★ Kæliskápar meö stórum, litlum eða engum frysti ★ frystiskápar ★ frystikistur
1I II111 f 111 r |
1
ptHtt iSs - 1
'ipmii - J
Hátúni 6a, sími (91) 24420
HELGARPÓSTURINN 39