Helgarpósturinn - 08.10.1987, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 08.10.1987, Blaðsíða 17
hafa þurft að reiða fram háar fjár- hæðir í útborgun því á eigninni eru skráð lán fyrir rúma 41 milljón króna. Þar af er lán frá Útvegsbank- unum upp á 22,5 milljónir króna. En þar er líka að finna lán frá iðnlána- sjóði upp á 18,7 milljónir króna. Bæði þessi lán eru tiltölulega ný og nafnverð því ekki fjarri raunveru- legum eftirstöðvum. Það er ef til vill ekki einkennilegt að Útvegsbank- inn skuli koma þessari eign yfir á trúfélag til þess að bjarga fjármun- um sínum. Hins vegar hlýtur það að hljóma annarlega af pappírum iðn- lánasjóðs, að útistandandi lán sjóðs- ins séu tryggð með veði í húsi Kross- ins. . . ALLIR f RÉTTA RÚÐ Allir í rétta röð. Nýtt og fullkomið tölvustýrt símaborð tryggir snögga sím- svörun og afgreiðslu eftir réttri röð. Þegar þú hringir í Hreyfil og heyrir lagstúf, veistu að þú hefur náð sambandi við skiþtiborðið og færð afgreiðslu von bráðar. \ UREVFIH / 68 55 22 FISHER :BORGARTÚNI 16 i REYKJAVÍK. SÍMI 622555 SJÖNVARPSBODIN inum fyrir skömmu hefur trúfélagið Krossinn fest kaup á húsi við Auð- brekku 2 í Kópavogi. Þetta húsnæði var áður í eigu Blikksmiðjunnar Vogar, en var slegið Útvegsbank- anum á uppboði eftir gjaldþrot Vog- ar. Kaupverð var ekki látið uppi, en fasteignamat á eigninni er 36 millj- ónir króna. Krossinn mun þó ekki Reykjavík 1. október 1987. Til allra framkvœmdastjóra sem geta hugsað sér að athuga hvort sala á vörum geti aukist með góðum og vel skipulögðum vörukynningum. Ágæti framkvæmdastjóri. Trúir þú á mátt samkeppni og sérhæfingar? Ef svar þitt er nei, bið ég þig vinsamlegast að hætta lestrinum og afsaka ónæðið. Ef svar þitt er já, langar mig að kynna þér þá sérhæfðu þjónustu sem við höfum að bjóða: Ný markmið er kynningarfyrirtæki sem sérhæfir sig í vörukynningum. Starfsfólkið er flest lausráðið, en hefur hlotið góða leiðsögn og er vel þjálfað og tilbúið að grípa inn í á hvaða stigi sem þú vilt. Við getum þannig jafnt séð um skipulag og samningsgerð við verslanir; sem dreifingu og kynninguna sjálfa. Við erum tilbúin að leggja þér lið við vörukynningar. Ef þú vilt kynnast okkur af eigin raun hringir þú í síma 2 09 84. Með bestu kveðju og þökk fyrir lesturinn. VÖRUKYNNINGAR, AUGLÝSINGA OG MARKAÐSRÁÐGJÖF BRAUTARHOLTI8 105 REYKJAVÍK S. 2 09 84 1600, 5 gíra, verð 249.000 1500, 4 gíra, verð 235.000 Góð greiðslukjör. Opið á laugardögum 10-16 - beinn simi í söludeild 31236 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Wt B LADA HELGARPÓSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.