Helgarpósturinn - 21.04.1988, Page 11

Helgarpósturinn - 21.04.1988, Page 11
ús L. Sveinsson, var svolítið sein- heppinn, þegar hann tók við undir- skriftum gegn ráðhúsbyggingunni úr hendi Guðrúnar Pétursdóttur. Hann vakti athygli á því, að 85% borgarbúa hefðu „ekki séð ástæðu til" að skrifa undir og auðvitað kæmi ekki til greina að 15% fengju að ráða fyrir 85%. í kosningum um samninginn, sem Magnús hafði undirritað fyrir VR, tóku 25% fé- lagsmanna þátt og meirihluti þeirra, eða 14% félagsmanna, vildi fella samninginn. Nú verður Magnús að fara í verkfall þótt 86% félagsmanna hafi ýmist viljað samþykkja samn- inginn eða „ekki séð ástæðu til“ að fella hann. Lýðræðið tekur á sig breytilegar myndir frá einum degi til annars og einum stað til annars og þeir sem þurfa að þjóna því á mörgum stöðum í senn þurfa stund- um fleiri en tvö munnvik, þótt tala megi sitt út um hvort... Kynntu þér APEX-fargjöldin í innanlandsflugi Flugleiða hjá næstu söluskrifstofu félagsins, umboðsmanni eða ferðaskrifstofu. FLUGLEIDIR ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða - ökum af skynsemi! aUMFERÐAR RÁÐ SUMARDAGINN FYRSTA FRÁ KL. 9—19 KAUPIÐ VEL INN VEGNA VERKFALLS VR Garðabæ, sími 656400 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.