Helgarpósturinn - 21.04.1988, Síða 12

Helgarpósturinn - 21.04.1988, Síða 12
ULTRA GLOSS _ Ekkert venjulegt bílabón X8*\ heldur glerhörö lakkbrynja! VEIST ÞÚ MUNINN? ULTRA GLOSS er eini bón- gljáinn, fáanlegur á íslenskum bensínsölum, sem þolir þvott með tjörueyði. Þar með rætist draumur bónara, um að glans og glæsilegt útlit geti enst mánuð- um saman. Utsölustaöir: £sso) stöövarnar. fréttastofu sjónvarpsins eftir að Ingva Hrafni Jónssyni fréttastjóra var sagt upp störfum. Mun sérstak- lega vera einhver titringur meðal þeirra sem Ingvi Hrafn réð að stofn- uninni. Stuttu áður en Markús Örn Antonsson sagði fréttastjóranum upp munu „yngri” starfsmenn fréttastofunnar hafa reynt undir- skriftasöfnun til stuðnings frétta- stjóranum og stóð Hallur Hallsson fréttamaður fyrir því. Undirtektir voru, skv. heimildum HP, frekar dræmar og munu eldri og reyndari menn hafa færst undan að skrá sig á listann og þótti fyrrnefnda hópnum það súrt í broti. . . isíklegt er talið að margir sæki um starf fréttastjóra sjónvarps um leið og það verður auglýst laust til umsóknar. Menn kunnugir innvið- Sennilega LOFTORKU húsin eru í stuttu máli eitt það besta sem húsbyggjendum býðst! Einingarnar frá LOFTORKU hafa engar fastar stærðir, auðveldlega má aðiaga þær hvaða húsateikningu sem ■ LOFTORKU húsin eru íslensk framleiðsla úr íslensku byggingarefni, framleidd við bestu hugsanlegu að- stæður og henta vel íslensku veðurfari. er. LOFTORKA framleiðir húsin og setur þau upp á bygg- ingarstað, steypir loftplötu og gengur frá þaki. LOFTORKU húsin eru úr vönduðum steinsteyptum ein- ingum, sem springa ekki. Einingarnar eru vel einang- raðar, samlokur með innbyggðum raflögn- um, falla þétt saman og eru með varanlegri ytri og innri áferð. Einingarnar eru steyptar og járnabundnar saman á byggingarstað. Framleiðslutími er stuttur, samsetning húsanna er traust og varanieg. LOFTORKA skilar þér traustu og vönduðu einingahúsi á þvf byggingarstigi sem þér hentar. Ef þú ert í byggingarhugleiðingum kynntu þér LOFTORKU húsin, nútímalegan og traustan byggingarmáta. Hringið í síma 91-84090 eða 93-7113 og fáið sendar ítarlegar upplýsingar um húsin frá LOFTORKU. oftorka sf. Borgamesi, simi 93-7113, kvöidsími 93-7155 Reykjavík, sími 91-83522, kvöldsimi 91-667211. um á fréttastofu sjónvarps telja full- víst, að settur fréttastjóri, Helgi H. Jónsson, muni sækja um. Sigrún Stefánsdóttir þykir sömuleiðis lík- legur umsækjandi. Þáeru þegar komin á loft nöfn Boga Ágústsson- ar, Einars Sigurðssonar, fyrrver- andi útvarpsstjóra á Bylgjunni, og Ögmundar Jónassonar. Víst er að útvarpsstjóra, Markúsi Erni Antonssyni, sem hefur endanlegt vald í málinu, verður nokkur vandi á höndum þegar gengið verður frá ráðningu nýja fréttastjórans og talið líklegt að hann vandi val sitt vel og taki sér lengri tíma en hann gerði þegar Ingvi Hrafn var ráðinn á sín- um tíma. . . |k| B ú líður að því að „Kaffi- baunamálið” svokallaða komi fyr- ir Hæstarétt, en málið verður dóm- tekið þann 4. maí. Stjórn SÍS var á sínum tíma, svo sem skiljanlegt má telja, ekki par ánægð með niður- stöðu Sakadóms Reykjavíkur, sem komst að þeirri niðurstöðu að um fjársvik og gjaldeyrislagabrot hefði verið að ræða og að blekking- um hefði verið beitt í viðskiptum SIS við Kaffibrennslu Akureyrar. Kjarni þessa máls var sá hvort SÍS annaðist umöoðsviðskipti fyrir KA, eða hvort um svokölluð versl- unarkaup hefði verið að ræða. Sakadómur taldi að um umboðsvið- skipti hefði verið að ræða og sak- felldi á þeirri grundvallarforsendu. Þar sem stjórn SÍS sætti sig ekki við þessa niðurstöðu höfðu þeir Guð- jón B. Ólafsson og Valur Arn- þórsson forgöngu um að fá þriðja aðila til að gera úttekt á eðli þeirra viðskipta sem áttu sér stað og þar með hvort dómsniðurstaða Saka- dóms væri rétt. Til verksins var fenginn Guðmundur Einarsson verkfræðingur og fór hann í gegn- um feril þessara viðskipta frá 1979—1981. í stuttu máli var niður- staða Guðmundar sú, eftir að hafa leitað umsagnar hjá Ríkisendur- skoðun, gjaldeyriseftirliti Seðla- banka, tollstjóra, lagadeild og viðskiptadeild HI og Verslunar- ráði íslands, að hér væri ekki um umboðsviðskipti að ræða og að RLR, ákæruvaldið og Sakadómur skildu einfaldlega ekki eðli viðskipt- anna. Sakfelling hefði því verið byggð á röngum forsendum og mis- skilningi og því ekki um rétta niður- stöðu að ræða. Það verður fróðlegt að fylgjast með málsmeðferð Kaffi- baunamálsins fyrir Hæstarétti og hvort rétturinn tekur tillit til þessar- ar niðurstöðu Guðmundar . . . BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:...96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNOUÓS:.....95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ....96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIROI: ..97-8303 interRervt 12 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.