Helgarpósturinn - 21.04.1988, Síða 21

Helgarpósturinn - 21.04.1988, Síða 21
Skemmtilegur skrapmiði ií OGUR STYRKTARFE LAG KH D í| A D Stóru vinningarnir í BÍLAÞRENNUNNI eru 50 0U DI LnII eintök af ótrúlega skemmtilegum bfl, LANCIA SKUTLU Y - 10, ÁRGERÐ 1988 frá BÍLABORG. Skutlan er eins og sniðin fyrir nútímafólk: sparneytin, létt og lipur í umferðinni, framhjóladrifinn fimm manna bíll hannaður af ítalanum Giugiaro. Verðmæti hvers bíls er 319.000 ^nur - 250 GEISLASPILARAR einnig eftirsóknar- verðir. NORDMENDE CP 3000 geislaspilarar frá RADÍÓBÚÐINNI gera alla hlustun að hreinni upplifun. Þessi þriggja geisla spilari er búinn margskonar þægindum sem kröfuharðir tónlistarunnendur vilja, 20 laga minni, 4 talna skjár með upplýsingum um tímalengd ofl ofl. Verðmæti hvers spilara er 16.600 krónur 500 MYNDAVÉLAR KODAK S-100 myndavélar frá HANS PETERSEN sem kosta 2.450 krónur út úr búð. Vélin hefur innbyggt flass og linsulok og auk þess er hraðinn stillanlegur (ISO 100-400). Myndrænn ferðafélagi í sumarfríið. Heildarverðmæti vinninga í BÍLAPRENNU Styrktarfélags Vogs og SÁÁ er því: 21.325.000“' HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.