Helgarpósturinn - 21.04.1988, Side 29
llFimmtudaginn 7. apríl kærðu
þær Ingibjörg Hafstað og Magda-
lena Schram tímaritið Samúel
vegna forsíðumyndar á aprílhefti
tímaritsins. Kæruna sendu þær
rannsóknarlögreglustjóra, Boga
Nílssyni, í pósti sama dag. Þær
Ingibjörg og Magdalena töldu efni
forsíðunnar brjóta í bága við 210. gr.
almennra hegningarlaga, sem fjall-
ar um dreifingu og útbreiðslu
kláms. Bogi Nílsson taldi í samtali
við HP, að málið hefði farið frá RLR
til saksóknara. Síðan hefur hvorki
heyrst stuna né hósti vegna málsins.
Það voru skjótari viðbrögðin þar á
bæ í Spegilsmálinu sællar minn-
ingar, en þá var líka guðlast með í
spilinu. . .
A
^^TBUþjoðlegu samtökin Amn-
esty International, sem fylgjast
með mannréttindabrotum um allan
heim, eru með öfluga deild hér á
landi, sem notið hefur velvildar og
stuðnings flestra aðila í þjóðfélag-
inu. Nú hefur óvænt hindrun orðið á
vegi samtakanna hér. Þannig er að
fréttum af mannréttindabrotum er
nú gjarnan dreift á myndböndum.
Með nýju tollaiögunum verður
undantekningarlaust að borga toll
af slíkri vöru. Það er þó ekki það
versta. Tollpóststofan var engan
veginn undir slíkar breytingar búin
og afgreiðsla gengur þar grátlega
seint. Því þurfa ýmsir starfsmenn fé-
laga og stofnana að eyða miklu af
Krydd er
kjarni
fœdunnar
-ÍVuufi/
SKIPHOLTI 1
SÍMAR 23737 OG 23738
starfstíma sínum á biðstofu stofnun-
arinnar og fylla þar út skýrslur,
flóknar og viðamiklar. Einstakling-
ar geta fengið aðstoð, en ef félaga-
samtök eiga í hlut er aðstoðin felld
niður og i staðinn afhentur þykkur
doðrantur til að læra á „sýstemið”.
Starfsmaður Amnesty telur að leita
þurfi austur fyrir tjald til að finna
hliðstæðu í skriffinnsku og hömlum
á upplýsingaefni. Það er svo heldur
broslegt, að ef efni myndbandanna
væri sent í gegnum gervihnött væri
hægt að taka þetta upp í stofunni
heima hjá sér — og án þess að borga
toll...
Veldu rétt,
hafðu allt á þurru í
þínum bílakaupum
ÞAÐ ER UMDEILANLEGT HVER SÉ
„besti bíll í heimi6í
en við fullyrðum að Daihatsu er og hefur verið einn besti endursölubíllinn á íslandi,
ódýr í rekstri og hefur staðist íslenskar aðstæður með sóma síðastliðin 10 ár.
Vandaðu valið
Daihatsu er rökréttur valkostur
Daihatsu Charade
3 dyra, 4 gíra TS, kr. 429.900.
5 dyra, 4 gíra CS, kr. 444.900.
Öll okkar verð miðast við að bifreiðin sé skráð og tilbúin til afhendingar.
Metallic litur og ný númer eru ekki innifalin í verði.
SÖLUUMBGÐ:
Rúsínan í pylsuendanum
Vandað útvarps- og kassettutæki innifalið í verðinu.
25% útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mánuðum
Njarðvík, símar: 92-14044, 92-11811
Akureyri, símar: 96-27255, 96-23213
BRIMBORG HF.
ÁRMÚLA 23, RVlK, SlMAR: 685870 og 681733
AUK/SlA K95-46
ora
1 grænmetí
FERSKT OG LJÚFFENGT!
HELGARPÓSTURINN 29