Helgarpósturinn - 21.04.1988, Side 31

Helgarpósturinn - 21.04.1988, Side 31
Símonarson í Gluggasmiðjunni, segir í viðtali við Alþýðublaðið í gær, að einu skynsemisrökin séu fallin fyrir byggingunni, þegar ákveðið var að þar yrðu engin bíla- stæði fyrir miðbæinn umfram þau, sem starfsmenn í byggingunni þurfa fyrir sig. Þetta er einn erfiðasti og dýrasti húsgrunnur borgarinnar og svo langt niður á fast, að þar mun engin bergfesta nást samkvæmt nýj- um upplýsingum frá Orkustofnun, og byggingin því annaðhvort fljóta upp með hækkandi sjávarstöðu eða sökkva! Viðeigandi nafn á bygging- unni gæti því verið Flotholt eða Sðkkvabekkur. . . Stálhurðir: þykkt 50 mm. Einangrun: Polyurethane "Ú gildi 0,32 W/m2, 7 litir. Með og án mótordrifs. Sendum menn til uppsetningar um land allt. ASTRA AUSTURSTRÖND 8, SÍMI 612244 NÚ SPÖRUMVIÐ FENINGA Og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar- þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega ÁRMÚLA 44. SÍMI 32035. Opið laugardag kl. 1 0.00-1 6.00 NÝMÓOINS, SÍGILD OG/EÐA GAMALDAGS ÓTAL TEGUNDIR ALDREI MEIRA ÚRVAL HELGARPÖSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.