Helgarpósturinn - 21.04.1988, Side 32

Helgarpósturinn - 21.04.1988, Side 32
KROSSGÁTA KnAaiAbi 'iiTILu MfíriuD- y UIL S'Ttífifí KfJ/IPP- IA fí fíUKI ~y THt GF.ft- Lf-C,T H/ri "ty SKJOL- fL'l K MIÍOOU oSLu-Qu,- HfíPjSfí BÝSKuPí KOSTuZ 'fífruZ RLDJrM/l/L ILL~ MlTTrfl iJr.-pfírl GL'TÆiA y/o- ik\Iiíkit Lf-ir UIHDlituí SThrtR. fíiai £/ríS pf-ILfí Kir/QuM N SPfíPfí GfUírt- M£i I ST/EKK- UfiU/Ll (TRinfít FfKQ *T g/RTfl T'/P/fl I Kfí kL I SKOPT- U. R. f-ÁJo/ /M 'oT- S fílÁlfJ M'LLI- bil flltTfít FflfíTuP SftF HfiPfít flíR-l fffifí HfíhF- flrJfí SfíoS SfflnO Uoéifí 'mTúW U 'fl/ffl 'fíTT Sfflf þfGflfí STOf u Krffí ITREKA S P ! L SPPOTfí FfítÐ SflOiLÉG FfíPOfíQ ftTiufí Hfíf KfíMfl fíftKKfl KfíSTfl SKFPft- uKrfflk H/ííTfí SftdS FoftuR. £ fVFcött Kir/irlC, RÓLffíl SK'iTuP hí£) PJLfTlA fttfu Hk'oi V N (iDU fíEMuK t mikil. KOrUÁr Hflfrf ÖVlCuLL M 'ollfíULL Lfífífl DPf-lffí V KoTTufí fJOkO- fl-flfH * ,,A þessum tímamótum lít ég hiklaust meö stolti yfir farinn ueg og gleöst yfir þuí trausti sem fréttastofa sjónuarps nýtur.“ Ingvi Hrafn Jónsson fyrrverandi fréttastjóri Ríkissjónvarpsins. „Ég sit ekki báðum megin við borðið. Það er misskilningur." Magnús L. Sveinsson formaður VR og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. „ Það munaði ekki nema einu atkvæði að bjórinn yrði drepinn í neðri deild." Sverrir Hermannsson alþingismaður. „Hingað til hafa bjórfrumvörp aldrei komist til atkvæðagreiöslu. Þau hafa verið felld með þingtækni- legum brögðum." Geir Haarde alþingismaður. „Mín afstaða í bjórmálinu er og hef- ur verið skýr, en ég ætla ekki að vera með neinar æfingar í efri deild." Svavar Gestsson alþingismaður. „Við vitum að guð skapaði heim- inn, en hvernig hann fór að því er aukaatriði." Ragnheiður Erla Bjarnadóttir guðfræðing- ur. „Ég hef ekki leitt hugann að stöðu fréttastjóra." Helgi E. Helgason varafréttastjóri Ríkis- sjónvarpsins. „Ig trúi þvi statt og stöðugt að tónlistin geti bætt heiminn.## Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld. „Ráðhúsið i tjörninni mun sökkva niður eða lyftast upp." Gissur Simonarson byggingarnefnd Reykjavíkur. „fslendingar drepa hvali. Fljúgið ekki með Flugleiðum." Grænfriöungar í Lúxemborg. „Aldrei í lífinu hefur jafn mikið verið frá mér tekið og þegar ég þurfti að fara í sjúkrabifreið á Landspítalann í stað þess að ganga upp á svið Háskólabíós og stjórna 30 ára af- mælistónleikum Pólýfónkórsins." Ingólfur Guöbrandsson. „Okkur þykir forysta Þorsteins um efnahagsmálin heldur daufleg. Hans orka fer fyrst og fremst í að segja Steingrími til." Páll Pétursson alþingismaður. „Stjórnmálaflokkar eru sem segl- skúta frekar en mótorbátur." Guðmundur Einarsson framkvæmda- stjóri Alþýðuflokksins. „Ég lít bara á llluga Jökulsson sem ungan reiðan mann sem litlu hefur fengið áorkað í fjölmiðlaheiminum. Ég skil vel að hann sé sár." Hermann Gunnarsson. STJÖRNUSPÁ 22.-24. APRÍL n'i ij jij a u u vwœmmmm Hvikaðu ekki frá settu marki. Ætlunarverk þitt mun takast, ef þú gefur ekkert eftir. Þú færð ríka ástæðu til að fagna um þessa helgi og nýtur þess að vera til. Áhugi þinn á ákveðnu málefni vaknar og þú gerir þér Ijóst að persóna sem þér fannst litlu máli skipta er áhugaverðari en þig hafði grunað. NAUTIÐ (21/4-21/5] Þér gefst tækifæri til að Ijúka við verkefní, sem lengi hefur hvílt á þér. Fyrir þragðið nærðu athygli einhverra sem fram til þessa virðast ekki hafa metið verk þín. Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur, hálfkveðin vísa dugar ekki lengur. Gerðu áætlanir fram í tímann. TVÍBURARNIR (22/5-21/61 Þú getur bætt fjárhaginn verulega ef þú aðeins hugsar um í hvaða hluti er óþarft að eyða. Einhver úr fortíðinni birtist á ný og við það leysast ákveðin mál, sem þú hafðir haft áhyggjur af. Á sunnudaginn berast þér góð- ar f regnir með sjaldséðum ættingjum. Helg- in verður óvenjugóð. KRABBINN (22/6-20/71 Það er til lítils að eyða tímanum í óþarfa áhyggjur. Reyndu heldur að vinna að lausn málanna. Farðu eftir eðlisávísun þinni og þá muntu hafa öll ráð i hendi þér. Eldri kona vill hafa hönd í bagga. Láttu undan óskum hennar. Óvænt útgjöld koma flatt uþþ á þig, en þú getur breytt fyrirhuguðum ákvörðun- um þínum í samræmi við það. LJÓNIÐ (21/7-23/81 Ef þú gætir þess að glata ekki kímnigáf- unni geturðu ýtt leiðinlegum málum til hlið- ar og varnað því að þau skyggi á gleðina. Þrátt fyrir að ýmis Ijón séu í veginum get- urðu náð markinu ef þú hefur nógu mikla trú á sjálfum þér. Haltu þig að daglegum störf- um og gleymdu þér ekki við dagdrauma. Einhver sem reyndi að hindra þig verður að víkja. Þú ert löngu búinn að læra að mark- inu má ná með hægðinni. Notaðu morgnana til vinnu, þér veitir ekki af næði þegar líða tekur á daginn til að setjast niður og ræða hjartans mál. Mikil breyting verður á högum þínum við að uppgötva eitthvað sem þér var hulið. VOGIN (24/9-22/101 Þú hefur þörf fyrir að tjá tilfinningar þínar. Skrifaðu hjá þér góðar hugmyndir svo þær gleymist ekki. Vertu viðbúinn því að áætlan- ir fari úr skorðum enda líklegt að rómantíkin verði þar að verki. Fagnaður sem haldinn verður færir þig nær einhverjum sem þér þykir vænt um. Þú ert óviss um tilfinningar einhvers til þín en heiðarlegt samtal getur veitt þér svarið. SPORÐDREKINN (23/10-22/n I þér togast á löngun til ævintýra og löng- un til að lifa rólegu lífi. Leitaðu ráða hjá aðila innan fjölskyldunnar sem getur ráðið þér heilt. Fáðu söguna á bak við ákveðna persónu svo þú getir betur skilið framkomu hennar í þinn garð. Laun fyrir löngu unnið verk skila sér. BOGMAÐURINN (23/11-21/121 Leyndardómar lífsins eru þér hugleiknir um þessar mundir og það ekki að ástæðu- lausu. Hikaðu ekki við að spyrja um það sem veldur þér hugarangri. Vertu víðsýnn og varastu ihaldssemi varðandi skoðun þina á vini. Þú kemst að einhverju sem á eftir að hafa mikil áhrif á alla framtíð þína. STEINGEITIN (22/12-21/1 Fjármálin valda þér áhyggjum. Leitaðu aðeins til þeirra sem þekkja vel til fjármála- heimsins og láttu ekki gylliboð glepja þér sýn. Líklega líturðu lífsins gæði ekki sömu augum og maki þinn. Samband við góðan vin breytist og tekur á sig nýja mynd. Það verður til þess að fyrirfram ákveðin ráða- gerð tekur nýja stefnu. EsnnmnnmnsBEm* Ljúktu því verki sem þú ert þegar byrjaður á og leitaðu svo fyrir þér á nýjum slóðum. Þú sérð hlutina í nýju Ijósi. Þótt þig langi til að hjálpa öðrum verðurðu að varast aðfólk not- færi sér góðvild þína. Nýjar aðferðir beina þér á braut þeirra sem geta aðstoðað þig í málefnum sem varða starf þitt. FISKARNIR (20/2-20/3! Þú ert í skapi til að fara út að skemmta þér um þessa helgi. Ævintýrin eru á næsta leiti og það er ekki eftir neinu að bíða. Samband við einhvern af hinu kyninu gerist æ meira spennandi. Kímnigáfa þín nýtur sín til fulls og gerir lífið léttara en það annars væri. Þótt þú sért bjartsýnn skaltu varast að taka of mikið að þér í einu. 32 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.