Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 3
Laujf&rdagur 19. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 3 Frú Penfield og' Halldóra Björnsdóttir með hluta varningsins. Fjölbreyttur bazar Vinahjálpar SUNNUDAGINN 27. nóvember n.k. verSur haldinn á Hótel Sögu basar á vegum kvenna sendifulltrúa erlendra ríkja hér á landi og kvenna íslenzkra sendifulltrúa. Blaðamaður Mbl. hitti að máli frú Fenfield, konu bandaríska sendiherrans á fs- landi, í gær, og sýndi hún hon- um á heimili sínu nokkuð af þeim varningi, sem á boðstólum verð ur á basarnum. Er hér um að ræða fjölbreytt úrval af dúkk- um, bangsum og jólavarningi, sem konur þessar hafa gert á síðastliðnu ári í tómstundum sín- um. Á basarnum verða margir eigulegir hlutir, jafnt fyrir unga sem gamla. Allur ágóði af sölu þessa varnings rennur til styrkt- starfsemi hér á landi. Samtök þessarra kvenna heit.- ir Vinahjálp og eiga í henni sæti konur frá öllum sendiráðum erlendra ríkja hér á landi, svo og nokkrar konur háttsettra her- foringja á Keflavíkurflugvelli. Hafa þessar konur komið sam- Islendingar í 10. sæti Tefla i s'iðustu umferð v/ð Júgóslava 1 tólftu umferð tefldu fslend | 3. Júgóslavía 29% —.2 bið Ingar við Norðmenn og sigruðu 4. Ungverjaland 29 — 2 bið með 2% vinning gegn 14. Friðrik 5. Búlgaría 27% — 1 bið vann Johannesen, Freysteinn 6. Argentína 27 % vann Uang, Guðmundur Pálma 7. Tékkar 26 — 2 bið son gerði jafntefli við Hoen, en 1 8. Rúmenar 24% — 1 þið Gunnar tapaði. Ingi tapaði bið- 9. A-Þýzkaland 21% — 1 bið an hjá bandarísku sendiherra- frúnni, Mrs. Penfield, tvisvar i mánuði þetta ár og unnið að gerð þess varnings, sem seldur verður á basarnum á Hótel Sögu. Öllum er heimill aðgangur að basarnum, og eru konur hvattar til að koma og líta á hinn fjöl- breytta varning, sem þar verð- ur og kaupa þar varning til styrktar því góða málefm, sem svo margar erlendur konur hér á landi hafa af fórnfýsi beitt sér íyrir. Undanfarin ár hefur ágóði af jólabasar Vinahjálpar m.a. farið til kaupa á tækjum'fyrir hælin að Lyngási og Sólheimum. Ágóðanum í ár verður varið til svipaðra nota. Aðild íslonds nð S.Þ. Skýtð á Varðbergsfundi Næsti hádegisfundur Varð- bergs og Samtaka um vest- ræua samvinnu (SVS) verður haldinn í Þjóðleikhúskjallar- anum laugardaginn 19. nóv. 1966 og liefst fundurinn kl. 12:30. Þann dag eru 20 ár liðin síðan fsland gerðist aðili að Sameinuðu þjóðunum. Af því tilefni hafa félögin heðið Agn ar Kl. Jónsson, ráðiíneytis- stjóra, að minnast þátttöku íslands í starfi samtakanna og ræða helztu mál yfirstand andi allsherjarþings, en ráð- uneytisstjórinn kom heim frá New York í sl. viku, eftir i mánaðardvöl á þinginu. Kveðja fró U Thant RÍKISSTJÓRNINNI hefur bor- izt kveðja frá U Thant, fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna, í tilefni þess, að Iaugar- daginn 19. nóvemher eru 20 ár liðin frá því ísland gerðist aðili að samtökum hinna Sameinuðu þjóða. í kveðju sinni minntist U Thant á heimsókn sína til ís- lands sl. sumars og kveðst þá hafa kynnzt því persónulega hve mikils ríkisstjórn íslands og öll íslenzka þjóðin meti hugsjónir sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Ríkisstjórnin hefur þakkað kveðju og árnaðaróskir U Thant. (Frétt frá utanríkisráðu- neytinu). skák sinni úr 11 umferð gegn Ungverjum og urðu úrslit því 3 gegn 1. Önnur úrslit í 12 umferð urðu þau, að Rússland vann Argen- tínu 3 gegn 1, Bandaríkin 1% Rúmenía 114 og ein í bið, Búlga ría 2 Danmörk 1, og ein í bið, Þýzkaland 114 Ungverjaland 1% og ein í bið, Júgóslavía 2 Spánn 0 og tvær í bið, Kúba 1 Tékkar 1 og tvær í bið. Onnur úrslit úr biðskákum Úr 11 umferð urðu: Búlgaría 3 Kúba 1, Argentína 3, Danmörk 1, Bandaríkin 2% Tékkóslóvakía 1%, Rúmenía 2% Þýzkaland 1%, Spánn 2 Noregur 2. Urslit eftir 12 umferðir: 1. Rússland 36 vinninga 2. Bandaríkin 32 10. ísland 18 11. Danmörk 17% — 1 bið 12. Spánn 15% — 2 bið 13. Noregur 12 14. Kúba 10% — 2 bið — Rauðliðar Framhald af bls. L engiu, þá er það á þeirra eigin ábyrgð — enda skail honum þá ihvonki séð fyrix húsnæði né mat. Ferðir Raúðliðanna hafa að undanförnu mjiög iþyngt járn- brautarkerfi Alþýðitlýðveldisáns, oig hefur það tailizt daglegt brauð, að iestum seinkaði. Um 2 millj. Rauðilða íhafa ver- ið í Peking á hverjum degi frá því í september. Hafa þeir látið fyrirberast í skólahúsum, kviik- myndahúsum og skemmtiigörð- Undir 2ja dálka mynd. Málverkasýning Sólveigar Eggerz í Bogasal hefst í dag laugardaginn 19. nóv. í Boga- sal Þjóðminjasafnsins. Hún sýnir þar 26 olíumyndir og eru allar til sölu. Sýningin verður opin fyrir boðsgesti frá kl. 4—7 en eftir þann tíma fyrir almenning til kl. 10, og framvegis á hverjum degi frá kl. 2—10. Margar nýstárlegar myndir eru á þess ari sýningu. Þetta er sölusýn- ing, og er verð myndanna yfirleitt stillt í hóf. SLYSA T SJðVATRYGGT EBVELTRYGGT SINI111700 SJeWDmiíRIEMHUIG BUHIOS K STAKSTEINAR Dúfan úr austri Heimsókn sænsku skáldkon- unnar Söru Lidman hingað tii lands vakti nokkra athygli á sín- um tíma og nokkur úlfaþytur varð í sambandi við komu henn* ar hingað. Skáldkonan kom hing að á vegum Menningar- og frið- arsamtaka ísl. kvenna, sem eins og kunnugt er eru ein af fjöl- mörgum samtökum, sem komm- únistar hafa sett á stofn. En i sambandi við komu hinnar sænsku skáldkonu hingað til lands og erindi hennar er ástæða til að athuga nokkuð hvað hefur verið að gerast að undanförnu á Norðurlöndum, sérstaklega í sam bandi við Víetnamstyrjöldina, og í hvaða tilgangi koma hinnar sænsku skáldkonu hefur verið ráðin. „Viet-Kong nefndin" Á Norðurlöndum hafa verið stofnuð tvö sambönd Víet-kong- félaga, annað heitir blátt áfram Viet-kong-nefndin, en hitt er nefnt á ensku „The United Front of National Liberation Group“. í Víet-kong-nefndinni eru ýmsir kunnir menn „hálf- kommúnistar" og „nytsamir sak leysingjar", eins og þeir menn eru nefndir sem kommúnistar nota í áróðri sínum. Meðal þeirra má nefna í Svíþjóð: Söru Lidman, Peter Weiss, Sivar Arn er, Gunnilla Palmstierna Weiss, Kurt Lindgren, Björner Thor- son. Nefnd þessi hefur tekið að sér að fá inni í blöðum og út- varpi með áróður og óhróður um Bandaríkin. í þessu félagi eru'' 35 deildir í Svíþjóð og höfuð- stöðvar þess eru í Paalsundsgat- an 8, í Stokkhólmi. Kurt Lind- gren er forseti. Þessar deildir efna stöðugt til æsingafunda, reka áróður á götum úti og efna til óspekta. Þær fá öll sín fyrir- mæli frá stjórnardeildum í Prag, Austur-Berlín, Moskvu og hjá sendiráði Kínverja í Stokk- hólmi. Samskonar nefndir starfa nú í Danmörku og verið er að koma þeim á fót í Noregi. Eitt af því, sem þær hafa með hönd- um, er að safna sjáfboðaliðum til þess að berjast með Vietkong. í Svíþjóð hafa þær náð í 200 v sjálfboðaliða og 50 í Danmörku. Er nú í ráði að stofna sameig- inlega hersveit Norðurlandabúa og senda til Vietnam. Kostnað- ur við þetta er greiddur bæði af Rússum og Kínverjum. Röðin komin að Islandi Og nú þykir röðin vera komin að íslandi. Þess vegna kom Sara Lidman hingað til lands. Árangur inn hefur ekki látið á sér standa. Ungmennasamtök kommúnista hafa að undanförnu dreift dreifl blaði um Reykjavík, sem nefnt eír „Vietnambréf nr. 1“ og er sagt að það sé gefið út af Æskulýðs- fylkingunni. Þetta var sem sagt erindi Söru Lidman til Islands, að skipuleggja samskonar starf- semi hér á landi og komið hefur verið á fót á Norðurlöndunum að undanförnu. Þar með er svar- að spurningunni um það hvers vegna hún kom hingað og hvert erindi hennar var.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.