Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. nÓT. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 9 TILKYNNING um sölu á kolum Hafin verður sala á kolum til upphitunar þeirra ibúða í Reykjavík sem hafa kolakyndingu, svo og til þeirra íbúða á hitaveitusvæðinu, sem hafa kola- katla til vara og vilja notfæra sér þá. Vegna þess hve kolabirgðir eru nú takmarkaðar, verður einungis unnt að selja kol til upphitunar íbúða í Reykjavik og verða kolin fyrstu um sinn skömmtuð, þannig að hver notandi (íbúð) getúr að- eins fengið 2 poka af kolum í senn, á viku hverri. Kolin verða seld á kr. 125.00 pr. 50 kg. poka, og einungis gegn staðgreiðslu. Afgreiðsla kolanna íer fram í afgreiðslu Mal- bikunarstöðvar Reykjavíkurborgar við Elliðaár, sími 17848, þessa og næstu viku, daglega, frá kl. 1 til 5, nema laugardaga, en eftir það aðeins á mið- vikudögum frá kl. 1 til 5. Kaupendum ber að sýna afgreiðslumanni borg- arinnar nafnskírteini og verða reikningar gefnir út á nöfn kaupenda. Um heimsendingu á kolum verður ekki að ræða. Ekki verður unnt að selja kol til utanbæjar- manna eða til upphitunar á öðru húsnæði en íbúðum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Haunarfíös'ður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. nóv. kl. 8,30. Fundarefni: 1. Stefán Jónsson bæjarfulltrúi ræðir bæjarmál. 2. Kosið verður í fulltrúaráð flokksins o. fl. 3. Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. Tannlæknar Staða skólatannlæknis við Barnaskóla Hafnarfjarð- ar er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. febr. n.k. Umsóknir skulu sendar formanni fræðsluráðs hr. Árna Grétari Finnssyni, hdl. sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Kópavogsbúar HÖfum fengið úrval af kuldaúlpum bama. Einnig margar tegundir náttfata fyrir börn og fullorðna. Verzlunin Lúna Þinghólsbraut 19, Kópavogi. Forsföðukona óskast að leikskóla við Háagerði. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fornhaga 8 fyrir 12. des. n.k. STJORN SUMARGJAFAR. Húsbyggjendur — Góð kaup 30—40 ferm. miðstöðvarketill ásamt góðu kyndi- tæki til sölu á tækifærisverði. Upplýsingar í síma 22722 og 23431. FASTE IG N AVAL Skólavörðustíg 3 A II. hæð. Símar 22911 og 19255. Opið til kL 4 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúff í háhýsi. 2ja herb. risíbúð, mjög snotur, í Smáíbúðahverfinu. 2ja herb. kjallaraíbúff í Norð- urmýrL Sérinngangur. 3ja herb. íbúffarhæff, ásamt stórum bílskúr, við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúff á 1. hæð í Laug arneshverfi. 3ja herb. íbúff við Þórsgötu. Góðir greiðsluskilmálar. 3ja og 4ra herb. kjallaraíbúffir víðsvegar um borgina. Sér- inngangur. 4ra herb. íbúff við Ljósheima. Sérþvottahús á hæðinnL — Góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. íbúffarhæff við Stóra gerði. Nýleg og vönduð eign. 5 herb. íbúffarhæff við Hof- teig, ásamt 4ra herb. íbuð í risi, tilvalin fyrir tvær samhentar fjölskyldur. 5 herb. íbúff við Laugarnes- veg. Gott verð. Rúmgóð íbúð. 5—6 herb. endaíbúff á hæð í hlíðunum. Eignin er öll nýmáluð. Góðar svalir. — Laus strax. 5—6 herb. nýjar og nýlegar íbúðarhæðir við Háaleiti, sumar með sérþvottahúsi á hæðinni. Ein laus strax, aðr ar fljótlega. Jón Arason hdL Sölumaffur fasteigna: Torfi Asgeirsson Kvöldsími 20037. Útgerðarmenn og sjómenn Höíum til sölu eftirtalin skip og báta: 180 tonn eik 150 tonn stál 100 tonn stál 100 tonn eik 95 — — 90 — — 85 — — 80 — — 70 — — 75 — — 75 — stál 65 — eik 65 — stál 60 — eik 58 — — 56 — — 50 — — 44 — — 41 — — 40 — — 39 — — 36 — — 35 — — 33 — — 31 — — 26 — — 25 — 25 — stál 22 — eik 19 — — 15 — — 12 — — 10 — — Fiskiskip óskast til sölumeðferðar Okkur vantar fiskiskip af flestum stærðum til sölumeð- ferðar nú fyrir vertíðina. — Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir og góðar trygg- ingar. — Vinsamlega hafið samband við okkur áður en þér takið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. Upplýsingar í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir og fiskiskip, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskiptí. Björgvin Jónsson. Til sölu Austurstræti 12 Sími 14120 Heiuiasími 35259. (Skipadeild). Einbýlishús í Laugarneshverfi (raðhús), 6 herbergi. Teppi fylgja; stór bílskúr. Sér garður frágengin. Útborg- un má koma á næstu 6 mán. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúffir, víðs vegar um borgina og Kópavogi. Fokheld einbýlishús í borgar- landi; Kópavogi og Gárða- hreppi. FASTEIGNASALAN OG VERÐBREFAVIÐSKPTIN Óffinsgata 4. Simi 15605. Kvöldsími 20806. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu 4ra herb. nýleg hæff við Stóra gerði. 5 herb. hæff við Skipholt. Til sölu effa leigu í Kópavogi verzlunar- skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, skammt frá Hafnarfjarðarveg. Teikn ingar til sýnis á skrifstoí- unni. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr. Helgi Ólafsson, sölustjóri Kvöldsími 40647. Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. Skipti á stærri íbúðum koma til greina. Höfum kaupendur að 3ja tC 6 herb. íbúðum. Útborgun 9—1200 þús. kr. Til sölu m.a. 4ra herb. íbúff á Melhaga. Stórar svalir. Sérhiti. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa - fasteignasala. KirkjuhvolL Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Glæsílegur Falcun til sölu nýfluttur til Iandsins. Willys, árg. 1964 Simca 1963, einkavagn. 19. Húsnæði óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðum, tilbún- um undir tréverk í borg- inni. Höfum kaupanda að ca. 400 ferm. húsnæði í borginm, sem hentað gæti fyrir sér skóla. Húsnæði í smíðum kemur til greina. Höfum til siilsi \ Nýtízku einbýlishús í smíðum í borginni. 5 til 6 herb. fokheldar sérhæð ir, 140 ferm., með bílskúr- um í Kópavogskaupstað. 5—6 herb. fokhelda hæff, 130 ferm., ásamt herbergi o.fl. í kjallara við Hraunbæ. Góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. fokheldar hæffir, 115 ferm. með miðstöð, við Hraunbæ. Húsið verður múrað og málað að utan og allt sameiginlegt múrað inni, og útihurð og ganga- hurðir ísettar. 2ja herb. fokheldar jarðhæðir, 60 og 70 ferm. með miðstöð, við Hraunbæ. Sérhúsnæffi, um 40 ferm., til búið undir tréverk ‘ kjallara við Sæviðarsund. Hentaði vel sem bókageymsla. 2ja til 7 herb. íbúffir. Sumar lausar, í borginni og margt fleira. Komiff og skoffið. Sjón er sögu ríkari lýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 biloiaoila GUÐMUNDAR Beffþénilðtii 3. SlitUr lN1f, 20076 3ja herb. vönduff íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 3ja berb. íbúff í kjallara við Grenimel. 4ra berb. íbúff við Njörvasund. Sérinngangur og bílskúr. 4ra herb. ibúff við Ásvalla- götu. 4ra herb. ný íbúff við Hraun- bse. S berb. íbúff við Bólstaðar- hlið. ff herb. íbúð við Háaleitia- brauL 5 berb. íbúff við Holtager&L Sérinngangur og bílskúro- réttur. Fokhelt garðhús við Hraunbæ. GÍSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaffur. JÓN L. BJARNASON FASTEIGNAVIÐSKIPTI Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Heimasími 40960. Nýtt einbýlishús tvílyft parhús, svo til full- gert, við Skólagerði, er til sölu. óvenju hagstætt vero Útborgun 500 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson bæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.