Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. nðv. 1968 MORGU N B LAÐIÐ 5 1 -'i:■' ••• ■ ••-' UR ÖLLUM ÁTTUM Á SÉÐUSTU árum hefur leik listaráhugi eflzt mjög i dreif- býlinu, og leiklistargyðjaa Thalía látiff gamminn geisa víða um héruff. Er þetta ekki síst aff þakka aff umferffaleik flokkar meff reyndum leikur um eru mjög farnir aff tíðka leikferðalög umhverfis iand- iff og um leiff vakið leiklistar áhugann meffal héraffsbúa. "**3 Leikendur og starfsfólk við flutninginn á Manni og kouu, sem fiutt verffur að Borg í dag. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Með mðnnum og konum í Grímsnesí Lifið inn á æfingu i Borg, þar sem verið er að setja á svið „Mann og konu" ýmislegt í undirbúningi í þá átt. Húsnefndin ætlar sér í framtíðinni að halda kvöld- vökur, sem eiga að verða sex á ári, og höfum við haldið fjórar kvöldvökur frá því að húsið var opnað í febrúar- mánuði sl., ávallt fyrir fullu húsi“. „Jú það er gífurlega mik- il viðbrigði að fá vanan leik- stjóra til þess að aðstoða okk ur við uppfærslu leikritsins. Fram að þessu höfum við yfirleitt íikrað okkur sjálf áfram, en nú koma til sög- unnar staðsetningar á svið- inu, og sviðsframkoma. Við erurn líka ákaflega þakklát Leikféiagi Kópavogs fyrir að hafa fengið hjá þeim leik- tjöld þess, sem það notaði er það setti leikritið á svið fyr- ir nokkrum árum.“ ,,Það hefur gengið ótrúlega vel að fá fólk til þess að taka þátt í leikritinu, enda þótt allar aðstæður séu mjög erfiðar. Allir sem koma hér fram í leikritinu, eru bundn- ir við dagleg störf, og því eru það eins kvöldin og næt- urnar eini tíminn við æfing- ar. Æfingar hafa staðið yfir frá því síðari hluta október, og verið æft nær hvert kvöld í viku, svo að þetta hefur ver ið ákaflega strembið", segir Böðvar að lokum. Hefur þetta átt sinn stóra þátt í því aff hressa upp á fá- breytileika hversdagslífsins i dreifbýlinu. Morgunblaðið hafði af þvi fregnir fyrir skömmu að Grímsnesingar væru um þess ar mundir að setja á svið Mann og Konu eftir Jón Thor oddsen, sem þeir munu frum sýna í dag. Þótti okkur til- valið að leggja leið okkar i menningarmusteri þeirra Grimsnesinga til þess að ars skemmtilegt að sjá, hvern ig Jón Thoroddsen tekur af- stöðu til persóna sinná, sveip ar annan hópinn næstum. því guðlegum ljóma, en treöur hinn hópinn niður í svaðið, sem illmenni eða heimsk- ingja — en ekkert þar á milli. Og það er eflaust mik- ið til í því, sem Kristján Jónsson leikstjón beirra Grímsnesinga sagði við okk- ur: „Ég tel að þetta eigi tví- mælalaust mestan þátt í því, Affalleikendurnir í' leikritl Jóns Thoroddsens, Manni og konu, eru hjónln Birgir Hartmannson og Lára Bjarnadóttir frá ''ltljótsvatni. fylgjast með einni æfingu. Þegar við komum í hlið glæsi lega samkomuhús í Gríms- nesi, Borg, var fyrsti þáttur- inn byrjaður, og Hallvarður Hallsson sagði ýkjusögur af sjálfum sér í baðstofunni á Hlíð. í tveimur næstu þátt- um var brugðið upp myndum af prestsetrinu á Stað, þar sem hinn slægi og undirför- uli klerkur, Sigvaldi, ræður ríkjum. Þar sjáum við í fyrsta skipti aðalpersónurnar Þórarin og Sigrúnu, og fjölda annarra mætra manna og kvenna, svo og fjölda illra manna og kvenna. Það er ann hve leikritið hefur orð;ð vin- sælt meðal alþýðu, það hiitir fólkið beint í hjartastað.“ A Mikill leiklistaáhugl Milli þátta notuðum við tækifærið til þess að spjalla nokkra stund við Kristján leikstjóra, en hann hefur æft þá Grímsnesinga flest kvöld í u.þ.b. hálfan mánuð. Við lögðum fyrst fyrir hann' þá spurningu, hvort hann hefði oft áður sett leikrit út a lands byggðinni á svið. „Já, ég held þau séu eitt- hvað í kringum 20 leikritin sem ég hef stjórnað hingað og þangað um landið,“ svar- aði hann, „ég hef að mestu verið í þessu síðan ég útskvif aðist úr Leikskóla Þjoðieik- hússins fyrir 7 árum. En þetta er í fyrsta skipti, sem ég stjórna „Manni og konu“, og hef ég haft reglulega gam an að því að fást við þetta stykki.“ Hvernig finnst honum að stjórna leikntum með svona algjörum áhugamönnum í leiklistinni? „Ég hef haft alveg sérstak- lega mikla ánægju af því að starfa með þessum leikflokk- um til sveita, og ekki sízt af því að starfa með þessum leikurum hérna, vegna þess hve þau eru öll áhugasöm. Þau koma sum hver kannski á æfingu beint úr mjöltunum, og sum leggja meira segja á sig að fara um 30 km. vega- lengd til þess að sækja æfing ar hvert einasta kvöld vik- unnar. Þær byrja venjulega um níu leytið á kvöldm. og er þeim yfirleitt lokið_ milli kl. 2 og 3. Á þá þetta fólk eftir að aka alla þessa vega- lengd heim, og finnst mér það sýna ljóslega áhugann fyrir verkefninu“. ★ Félagslífiff aff lifna. Það er U.M.F. Hvöt sem stendur að flutningi leikrits- ins, en þetta ungmennafélag er hið elzta á Suðurlandi. Formaður félagsins nú er Böðvar Pálsson, á Búrfelli í Grímsnesi. Hann fer með lítið hlutverk í leikritinu, en er auk þess ljósameistari. Við notuðum tækifærið og röbbuðum- við hann stutta stund. „Jú, það er rétt“, sagði Böðvar, „þetta er fyrsta stóra leikritið, sem við setjum upp Böffvar Pálsson, formaffur UMS Hvatar, sem gengst fyrir flutn- ingi leikritsins, ræðir viff Kristján Jónsson, leiksíjóra. hér á sviðinu í nýja samkomu húsinu, en við höfum áður verið með smærri leikþætti, og auk þess hafa komið hér umferðaleikflokkar og sýnt“. „Við höfum nokkrum sinn- um áður fært upp leikrit hérna í sveitinni, enda er það eitt af verkefnum ungmenna- félagsins. En þessi leikrit hafa þó oftast verið í tengsl- um við jólaskemmtanir fé- lagsins. Síðasta leikritið sem sýndum var „Karólína snýr sér að leiklistinni“, og var það árið 1J60. Síðan hafa ekki verið færð hér upp leikrit og félagslífið yfirleitt verið mjög dauft undanfarin fjög- ur ár. Má þar mest um kenna að gamla samkomuhúsið var var orðið óhæft til skemmt- anahalds. En við vonumst til að með tilkomu nýja sam- komuhússins færist fjör í fé- lagslífið, og erum við með Fara 30 km. vegalengd á æfingu. Með hlutverk Þórarins og Sigrúnar fara ung hjón frá Úlfljótsvatni. Lára Bjarna- dóttir og Birgir Hartmanns- son, og eru þau meðal þeirra sem lengst eiga að sækja æf- ingar „Við verðum að fara milli 20 og 30 km. vegalengd á hverju kvöldi á æfingar“, upplýsir Birgir okkur um. „Við leggjum af stað strax og búverkum er lokið, og við erum svo venjulega kom- in heim um kl. hálf þrjú eða hálf fjögur.“ „Heimilið er alveg í rúst vegna æfinganna", bætir Lára við, „en við erum þó svo lánsöm að hafa getað komið barninu í fóstur í Mos fellssveit, svo að þetta kem- ur ekki svo ýkja mikið nið- ur á þvi.“ Framhald á bls. 31. Hallvarffur Hallssón segir lygasögur í baffstofun ni í Hlíff, þar sem fósturforeldrar Sigrúnar búa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.