Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 23
Laugardagör 19. nóv. 1968 MORCUNBLAÐIÐ 23 Framhaldsaðalfundur samtakanna árið 1966 verður haldinn að Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 29. nóv. n.k. og hefst hann kl. 20,30. Frundarefni: Lagt fram nýtt frumvarp til laga fyrir Kaupmannasamtök íslands. FRAMKVÆMDASTJÓRN. M ENNEN SKIiM BRACER |¥|Skir'ú>; j ■ ■ ‘ • “ 1 r '• : i ' ÁVALLT EFTIR RAKSTURINN! Stúlka óskast til að pressa prjónafatnað. Vinna hálfan daginn fram að jólum. Verzlun Guðsteins Eyjólfssonar, Laugavegi 34. 1 arkitekt og 1 iðnfræðing > / vanan húsateikningum þurfum við að ráða frá næstu áramótum. TEIKNISTOFA LANDBÚNAÐARINS Búnaðarbanka íslands. * í 5 í* a a 1 •a M 3 •1» ••I 3 s IH 3 :: tm 1 I í l Nýjar sendingar BARNAFATNAÐUR UNDIRFATNAÐUR ÓDÝRAR STRETCHBUXUR JÓLALEIKFÖNG. * l % I* • • »* 3 u u B n c a n 3 Grensásvegi 48, sími 36999, Blönduhlíð 35, sími 19177, ■BIÍÐIRNAR Hafnarstræti 3, Hafnargötu 56, Keflavík, sími 2585. 4 LESBÓK BARNANlfA Hrofnkelssaga Freysgoða Ágúst Sigurðsson teiknaði. Þorgeirr mælti: „Svá mun mér fara sem öðr- um, at ek veit eigi mik þessum mönnum svá gott eiga upp at inna, at ek vilja ganga í deilur við Hrafnkel. Þykkir mér hann einn veg fara hvert sumar við þá menn, sem málum eigu at skipta við hann, at flestir menn fá litla vitð ing eða enga, áður lúki, ok sé ek þar fara einn veg öllum. Get ek af því flesta menn ófúsa til, þá Þá snaraði Þorkell inn f búðina ok mælti til Þor geirs bróður síns: „Ver eigi svá bráðr né óðr, frændi, um þetta, því at þik mun ekki saka. En mörgum tekst verr en vill, ok verðr þat mörg- um, at þá fá eigi alls gætt jafnvel, er honum er mikit í skapi. En þat er várkunn, frændi, at þér sé sárr fótr þinn, er mikit mein nefir í verit. Muntu þess mest á þér kenna. Nú má ok þat vera, at gömlum manni sé eigi ósárari sonar- dauði sinn, en fá engar bætr ok skorti hvatvetna sjálfr. Mun hann þess gerst kenna á sér, ok er þat at vánum, at sá maðr gæti eigi alls vel, er mik it býr í skapi.“ Þorgeirr segir: „Ekki hugða ek, at hann mætti mik þess kunna, því at eigi drap ek son lians, ok má hann af því eigi á mér þessu hefna." „Eigi vildi hann á þér þessu hefna,“ segir Þorkeil, „en fór hann at þér harð ara en hann vildi, ok galt hann óskyggnleika síns, en vænti sér aí þér nökkurs trausts. Er þat nú drengskapr at veita gömlum manni ok þurft- ugum. Er honum þat nauðsyn, en eigi seiiing, þó at hann mæli eftr son sinn, en nú ganga a.Iir höfðingjar undan lið- veizlu við þessa menn ok sem engi rauðsyn dregr til.“ Þorkell segir: ,,Þat má vera, at svá færi mér at, ef ek væri höfðingi, at mér þætti illt at deiia við Hrafnkel. En eigi sýn ist mér svá, fyrir því at sýna í því mikinn ó- drengskap.“ Þorgeirr mælti: „Við hvern eiga þessir menn at kæra?“ Þorkell svaraði: „Hrafnkell goði hefir vegit son hans Þorbjarn- ar saklausan. Vinnr hann hvert óverk at öðru, en vill engum manni sóma vinna fyr- ir.“ mér þætti við þann bezt at eiga, er allir hrekjast fyrir áðr, ok þætti mér mikit vaxa mín virðing eða þess höfðingja, er á Hrafnkel gæti nökkurra vík róit, en minnkast ekki, þó at mér færi sem öðrum, fyrir því at má mér þat, sem yfir marg- an gengr. Hefir sá ok jafnan, er hættir.“ Framhald. 10. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 19. nóv. 1966 r bvKTOR ALVIS SKÓSMIÐUR nokkur var orðinn þreyttur á íðn sinni og ákvað að gerast doktor í þeirri von, að það gæfi meira í aðra hönd. Hann seldi áhöid sín og keypti sér blek, pappír og gott skrifborð. Síðan setti hann upp stórt spjald fyrir ofan dyrnar hjá sér, þar sem Framh. á næstu síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.