Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19 nóv. 1966 Útgefandi: Hf. Árvakur. Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Eiarnason frá Vigur. Matthías Jo/’annessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglvsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriítargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. ALÞ ÝÐ USAMBANDS- ÞING T dag verður 25. þing Al- þýðusambands íslands sett, en Alþýðusambandið varð hálfrar aldar gamalt á þessu ári svo sem kunnugt er. Þetta Alþýðusambands- þing kemur því saman á merk um tímamótum í sögu þess- ara fjölmennu og áhrifa- miklu landssamtaka laun- þega. Fulltrúar á Alþýðusam- bandsþingi hafa vissulega ástæðu til þess að fagna þeim mikla ávinningi, sem laun- þegar í landinu hafa náð í bættum lífskjörum á undan- förnum árum. Launþegar hafa gert ívið betur en að halda sínum hlut í vaxandi þjóðartekjum. Árangurinn af hinni breyttu stefnu verka lýðsfélaganna í kjaramálum, 9em upp var tekinn í júní 1964 liggur Ijós fyrir og jafn framt hafa launþegasamtök- in komið fram á þessum tíma þý ðingarmiklum hagsmuna- málum launþega í landinu og má þar fyrst og fremst benda á byggingaráætlunina en fyrirhugað er að reisa 1250 íbúðir fyrir efnalitla meðlimi verkalýðsfélaganna, sém þeir munu eiga kost á að kaupa með sérstaklega hagkvæmum kjörum. En Alþýðusambandsþing- ið kemur einnig saman á ör- lagaríkum tímamótum. Verð- lagsþróunin á útflutningsaf- urðum íslendinga hefur ver- ið mjög hagstæð á undan- förnum árum og náði há- marki um sl. áramót, en á þessu ári hefur verðlags- þróunin breytzt okkur í ó- hag og mikið verðfall hefur orðið á þýðingarmestu út- flutningsafurðum okkar. Enn verður ekki séð fyrir hversu langvarandi þetta verðfall verður, en hinu þýð- ir ekki að loka augunum fyr- ir, að það breytir mjög við- horfum í efnahags- og at- vinnumálum. Af þessum sök- um hefur ríkisstjórnin Qsk- að samstarfs við verka- lýðsfélög og atvinnurekend- ur um framkvæmd verðstöðv unar um eins árs skeið, og sú ósk hefur þegar hlotið góð ar undirtektir meðal áhrifa- mikilla hagsmunasamtaka bænda, sjómanna og útgerð- armanna. Það sem í húfi er. er fyrst og fremst það að tryggja áframhaldandi rekstursgrund völl atvinnuveganna án al- varlegri aðgerða, og jafn- framt það að koma í veg fyrir að breyttar aðstæður verði til þess, að þau góðu lífskjör sem náðst h^fa á síð ustu árum skerdL.. Þess vegna ríður á miklu, að það Alþýðusambandsþing, sem saman kemur til fundar í dag geri sér raunsæja og hlutlæga grein fyrir viðhorf- um í efnahags- og atvinnu- málum og marki hófsama og skynsamlega stefnu laun- þegasamtakanna gagnvart þeim. „VERZLUNAR- GRÖÐINN" OG VERÐBÖLGAN Ctjórnarandstæðingar, og þó *'-J sérstaklega kommúnistar, hafa sífellt haldið því fram, að meginorsök verðbólgunn- ar væri óhóflegur gróði verzl unarinnar í landinu. Forsæt- isráðherra, Bjarni Benedikts- son, gerði þessar fullyrðingar að umtalsefni í umræðum á Alþingi um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í haust og beindi þá þeirri fyrirspurn til Framsóknarmanna og kommúnista hvort gróði KRON, stærsta smásalans í Reykjavík og SÍS, stærsta heildsala á landinu væri svo mikill, að tilefni væri til þess að tala um óhóflegan verzlun argróða. í þingræðu sl. miðvikudag gerði forsætisráðherra þessi mál aftur að umtalsefni og sagði meðal annars: „Sýnir útkoma KRON þá að verzl- unargróði sé svo mikill hjá smákaupmönnum, að hann verki á dæmið? Ég spurði Ey- stein Jónsson, varaformann Sambands ísl. samvinnu- félaga: Hefur stærsti inn- flytjandi landsins, SÍS, haft svo mikinn gróða sl. ár, að það sé líklegt eða rök fyrir því, að gróði hjá heildsölum hafi orðið til þess að sprengja ■upp verðlagið? Einar Olgeirs son leitaðist við að svara þessu og skýrði málið frá sínu sjónarmiði, nánast á ‘þann veg, að KRON væri rek- ið sem góðgerðarfyrirtæki, en ekki sem verzlun, og væri þess vegna ekki von til þess, að það hefði grætt. Ég spyr þá: selur KRON ódýrari vör- ur heldur en aðrir smásalar hér í Reykjavík, og af hverju hefur það þá ekki meiri við- skipti og kemur þá ekki verð lag KRON fram í vísitölunni, eða er það bara verðlagið hjá smákaupmönnum, sem kem- ur fram í vísitölunni. Hátt- virtur þingmaður verður að svara þessu. — Þórarinn Þórarinsson segir að and- stæðingar SÍS hlakki yfir því að það sé illa statt. Er það þá Kapphlaupið til tunglsins Hafa Sovétríkin beðið iægri hlut SÍÐUSTU Gemini-tilraun Bandaríkjanna er nú lokið með góðum árangri. Var þa rum að ræða síðustu af 10 tilraunum, sem allar hafa gengið að óskum og þrátt fyrir minniháttar bil anir og tafir, hafa veitt bandarískum geimvísinda- mönnum mikilvægar, nýj- ar upplýsingar. Fyrsta Gemini-tilraun- in var reyndar gerð 18 mán uðum síðar en upphaflega var gert ráð fyrir. Þá lýsti einn af talsmönnum banda rísku geimferðastofnunar- innar því yfir, að gengi framvegis allt að óskum með þær tilraunir, og fyrstu Apollo-tilraunirnar, mætti við því búast, að bandarískir geimfarar stigi fæti á tunglið fyrst- ir manná“, jafnvel árið 1968. Nú hefur verið endur- tekið af talsmönnum stofn unnarinnar vestra, að allt bendi til þess, að svo verði. Svo er nú komi'ð, eftir Gem ini-ti'lraunirnar, að allur al- menningur er farinn að telja það til hversdagslegra hluta, þegar imönnuðum geimförum er skotið á loflt Fréttastofur skýra að vísu frá öl'lum glíikum tilraunum, en í miklu styttra máli en áður. Til eru þeir visindamenn í Bandaríkj.unum, sem þýkir miður dvínandi áhugi a'hnenn ings á geimsiglingum, og hafa sumir þeirra tilhneigingu til þess að kenna Sovétríkjunum Wernher von Braun, annar tveggja manna, sem unnið hafa af samvizkusemi fyrir Bandaríkin, á sviði æðstu stjórnar geimrannsókna. um, að svo er komið. Ldðið er nú hálft annað ár síðan sovézkir visindamenn hafa sent á loft mannað geimfar, og því má segja að geimsigl- ingakapphllaupi'ð iiggi niðri, a.m.k. um stundarsakir. Afleiðing þess er e-innig sú, að erfiðara reynist nú að fá Bandaríkjalþing til að sam- iþykkja þau fjárframlög til geimvísinda, sem vísindamenn telja nauðsynleg. Þó telja margir, sem vel telja sig þekkja til ríkisfjár- mála í Bandaríkjunum, að þau séu naegi'lega auðug til þess að leggja fram fé til margs í senn, án þess að skera við nögl sér: til krabbameins- rannsókna, til aðstoðar við erlend ríki, til geimrannsókna, til baráttunnar gegn fátækt, útrýmingu fátækrahverfa og til hernaðarútgjalda. Á því leikur lítill vafi, að sovézkir hagfræðingar líta me'ð nokkurri öfund á, hve sjóðir Bandaríkjanna eru digrir, en þeir, sem fróðir eru um sovézk málefni, telja, að ætíð sé vel vegið og metið í Sovétríkjunum, hvernig skipta skuli fé milili hernaðar- útgjalda og geimrannsókna. Hins vegar hefur alltaf, þa,gn- ar vegna, verið ákaflega erf- i'tt að rnynda s'koðanir um framtíðaráætilanir Sovétríkj- anna, ekki sízt á sviði geim- vísinda. Fátt nýtt hefur fcom- ið fram í Sovétríkjunum, und anfarna 18 mánuði, sem bend ir til þess, hvers þar má vænta á þessu sviði. Þó verð- ur að minnast á ummæli Niko *ai Kamanins, yfirmanns sovézku geimfarasveitanna, en hann hefur lýst því yfir, áð Sovétríkin muni fara að forskrift rithöfundarins Tsiol- kovsky, með því að stefna að því að Skjóta á loft mann- aðri geimrannsóknastöð, sem færi umhverfis hnöttinn, en þaðan yrði aftur skotið geim- förum ti'l tunglsins. Kamanin, sem skýrði frá þessu í september á sl. ári, sagði, að mikiil h'luti framtíð- arstarfs sovézkra geimvísinda manna og geimfara yrði fólg- inn í gerð slíkrar stöðvar. Áætlun Sovétrí'kjianna um að senda mennn til tunglsins er í éðli sínu allt önnur en áætlun Bandaríkjanna, þ. e. Apollo-áætlunin. Bandaríska, mannaða tunglf&augin, á að leggja upp frá Kennedyhöfða, fara einn eða tvo hiringi um- hverfis jörðu, en þá skal ræsa hreyfla þriðja þreps flaugar- innnar á ný, um leið og hún tékur stefnu á tunglið. Flaug- in á að verða þrískipt, og á einn hlluti hennar að losna frá hinum, er að tunglinu kem- ur, og lenda þar. Eftir sólar- hrings viðdivöl á sá hluti að hefja sig á loflt á ný, en er alilir þrír hlutarnir hafa seim- azt á ný, heldur flaugin til jarðar. Héir er um að ræða mjög Framhald á bls. 19 ; ekki þannig, að SÍS er illa sattt, og það hefur ekki haft þann gróða, sem látið er. En hvernig stendur á því, ef bæði stærsti smákaupmaður- inn í Reykjavík og stærsti heildsalinn í Reykjavík eru illa staddir? Hvernig á þá að standa á því, að allir hinir stórgræði og hleypi hér upp verðbólgunni?“ Um þessar mundir stendur yfir í Reykjavík fundur kaup félagsstjóra á vegum SÍS. í fréttatilkynningu frá Sam- bandinu, sem birt er í Morg- unblaðinu í dag, er skýrt frá yfirlitserindi Erlends Einars- sonar, forstjóra Sambands- ins, þar sem hann segir meðal annars, að afkoma verzlunar- innar með almennar nauð- synjar hafi þróazt í mjög ó- hagstæða átt að undanförnu. Reksturskostnaður hafi farið ört hækkandi með vaxandi dýrtíð hér innanlands, en tekjur af verzlun með inn- fluttar vörur hafi ekki hækk- að að sama skapi, þar sem þær séu fast hlutfall af verði hinna erlendu vara, en verð- lag þeirra hafi hækkað miklu minna. Þá sagði Erlendur Einarsson: „Þó að afkoma kaupfélaganna sé talsvert misjöfn, er þó ljóst þegar á heildina er litið að þróunin hefur verið mjög óhagstæð, enda er nú svo komið, að hlutfall milli reksturskostnað ar og brúttótekna er ekki í neinu samræmi við það sem eðlilegt má telja og í engu samræmi við það, sem gerist meðal nágrannaþjóða okkar.“ Af þessum ummælum for- sætisráðherra og forstjóra SÍS er ljóst, að fullyrðingar stjórnarandstæðinga um að 'verzlunargróði sé meginor- sök verðbólgunnar fá engan veginn staðist, enda hafa for- svarsmenn þeirrar skoðunar staðið algjörlega rökþrota upp á Alþingi, þegar eftir því hefur verið gengið, að þeir færðu rök fyrir fullyrðingum sínum þar. Það er svo aftur annað mál, að auðvitað er nauðsyn- legt, að verzlunarfyrirtæki, á sama hátt og önnur þýð- ingarmikil atvinnufyrirtæki í landinu, búi við sæmilegan hag- Vatnvelta á Stokkseyii Stokkseyri, 18. nóv. Þessa dagana er verið að taka í notkun vatnsveitu á Stokks- eyri, sem ná mun til % hluta þorpsins. Er fólk að vonum á- nægt yfir þeim breytingum, sem verða mun ú vatnsmálum þotps- búa. Aðalæðar veitunnar sem lagðar voru á sL sumri, eru um 2,5 km. á lengd, svo og heimæðar að svipuðu magni. Vatnið er tekið úr borholu ofan til við miðju þorpsins. Fréttaritari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.