Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 19. nóv. 1966 Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Akranes Hreinsum teppi og húsgögn á Akranesi, næstu daga. Pantið í síma 37434 og 36367. Buick Vantar framstuðara á Buick Super 1954. Upplýs- ingar í síma 32673. Ford 1959 Til sölu Ford vörubifreið, 3ja tonna, sjálfskipt. Uppl. í síma 38220 og 32874. Hitadunkar 2 st. (7 ferm.) nýlegir, tii sölu. Sanngjarnt verð. — Upplýsingar í síma 36047 næstu daga. Haglaskot margar tegundh. Verzlun Ingólfs Agnars, Sauðárkróki. Ódýrar bækur ★ I' ornbókasalan, Sauðárkr. Leikföng — gjafavörur ★ Verzlun Ingólfs Agnars, Sauðárkróki. Gamlar bækur keyptar, og notuð íslenzk frímerki. Fornbókasalan, Sauðárkr. Trésmíðavél Til sölu er sambyggð tré- smíðavél; þykktarhefill og afréttari 24 tommur. Upp- lýsingar í síma 38220 og 32874. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Þvottapottur og þvottavél — notað, til sölu. Upplýs- ingar í síma 50602. Vita- stig 1, Hafnarfirði. Járnaðar hurðir 4 stykki 80x2 og 1 stykki 60x2. Símar 33995 og 19995 milli kl. 1 og 4. Vil kaupa peningaskáp Tilboð er tilgreini stætð (innanmál) og verð, send- ist Mbl. fyrir 22. nóv. merkt: „Peningaskápur — 8502“. Keflavík — Njarðvík Stúlka óskast. Húshjálp og barnagæzla. Uppl. í síma 1716. Einbýlishús óskast Óska eftir að kaupa ein- býlishús, fokhelt eða styttra komið. Tilb. merkt: „Einbýli — 8504“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld. Messur á morgun Neskirkja. f dag kl. 2 prédikar séra Jón Thorarensen í Stapa í Ytri-Njarðvík og séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Neskirkju og Ytri- Njarðvík syngja. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskjar J. Þorláksson. Fíladelífa Rvík. Almenn sam- koma kl. 8. Malvin Juvik og frú tala. Safnðarsamkoma kl. 2. Mosfellspretakall. Barnamessa í Árbæjarskóla kl. 11. Barna- messa að Lágafelli kl. 2. Kvöldmessa að Mosfelli kl. 9. Séra Bjarni Sigurðsson. Hvalsneskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmundsson. Ásprestakall. Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíói kl. 11. Messa kl. 1.30 í Hrafnistu. Séra Grím ur Grímsson. Keflavíkurflugvöllur. Barnaguð- þjónusta kl. 10,30. Séra Ásgeir Ingibergsson. Hafnarf jarðarkirkja. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10 Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Barnasam- koma í Digranesskóla við Álf- hólsveg kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson . Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 10. Heimilispresturinn séra Sigurbjörn Á. Gíslason messar. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. B ar naguðsþ j ónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórs- dóttir. Messa kl. 11. Séra Lár- us Halldórsson. Langholtsprestakall. Bamasam- koma kl. 10. Séra Árelíus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 11 (útvarpað) athugið breyttan messutíma. Séra Árelius Niels son. Guðsþjónusta kl. 2. Ferm ingarbörn beggja prestanna og foreldrar þeirra beðin að mæta. Prestarnir . Hafnir. Messa kl. 2. Barnaguðs- þjónusta kl. 4. Séra Jón Árni Sigurðsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Keflavík. Messa í Gagnfræða- skólanum kl. 10.30. Séra Björn Jónsson . Ytri-Njarðvík. Messa í Stapa kl. 2. Séra Jón Thorarensen pré- dikar. Séra Frank M. Halld- órsson þjónar fyrir altari. Kirkjukórar Neskirkju og Ytri-Njarðvík syngja. Séra Björn Jónsson. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja. Sunnudags- skóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Háteigskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Séra Arn- grímur Jónsson. Grensásprestakall. Breiðagerðis- skóli. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafs- son. Garðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 í skólasalnum. Messa kl. 2 Altarisganga. Aðalsafnðar- fundur að messu lokinni. Séra Bragi Friðriksson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl .2. Séra Þorsteinn Björns- son. Stórólfshvoll. Messa kl. 2. Barna messa kl. 3. Séra Stefán Lár- usson. Akranesferðir með áætlunarbílnm ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. S að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Loftleiðir h.f. Bj arni Herjólfsson er væntanilegur frá New Yorik kl. 09.00. Heldur áfram til Luxemiborgar kl. 0045. Heldur áfram til New York kl. 0145. Eirikur rauðl fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 10.15. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá Kaupmamnahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00.15. Skipadeild S.Í.S. Arnarfedl fór í gær frá Belfast til Avommouth, Lon- don, Huil. Gdynia og Helsingíors. fell lestar á Austfjörðum. Hamrafell er í Hvalfirði. Stapafell er væntan- legt til Eeykjavíkur í dag. Mæliiell er væntanlegt til Cloueester 21. þ.m. Peter Sif er væntanlegt til Þorláks- hafnar á morgtm. Linde fór 11. þ.m. frá Spáni tiil íslands. Skipaútgerð ríkisins. Heklia er í Eeykjavík. Bsja fer frá Reykjavík kl. 9.00 á sunnudagsmorgun arustur um land til Siglufjarðar. Herjólfur er í Reykjavík. Blikur fer frá Gufu- nesi k.l. 21.00 í kvöld vestur um land til Þórshafnar. Baldur fer til Snæ- felsness- og Breiðafjarðarhanfa i kvöld. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka- foss fór frá Kristiansand 17. til Þor- lákshafnar og Rvíkur. Brúarfoss kom til Keflavikur í morgun 18. frá Rvík. Dettifoss fór frá Flateyri í morgun 18. til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvikur, Akureyrar, Húsavík ur og Norðfjarðar. Fjallfoss fór frá Norfolk 17. til NY. Goðafoss kom til Jökulfell er væntanlega til Rotterdam ; Rvíkur 17. frá Hamborg. Gúilfoss fór í dag Dísarfell er væmtamilegt til J irú Hamborg 17. til Kaupmanmaihufn- Húsavíkur í nótt. Litlafeil er væn-t- ar, Kristiansand, Leith og Rvíkur. anlegt til Reykjavikur 20. þ.m. Helga ' Lagarfoss fer frá Rvik kl. 18.00 í Hér er volaður maður, sem hróp- aði, og Drottinn heyrði hann. og hjálpaði honum úr öllum nauðum hans. Sálm. 34, 7. í dag er laugardagur 19. nóvember og er það 323. dagur ársins 1966. Efir Ufa 42 dagar. Tungl á fyrsta kvart- eli. Árdegjsháflæði kl. 10.14. Siðdeg- isháflæði kl. 22.51. Upplýsingar nm læknapjón- usíu í boiginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins dióttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. nóv. — 26. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu j dagsmorguns 19. nóv — 21. nóv. t er Ársæll Jónasson sími 50745 og í 50245. Aðfararnótt 22. nóv. Kristján Jóhannesson sími 50056. Apótek Keflavikur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður tekið á móti þefm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAOA frá kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur* og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A sam- takanna, Simiðjustíg 7 mánu- j daga, miðvikudaga og föstudaga I kl. 20 —23, sími: 16373. Fundir j á sama stað mánudaga kl. 20, I miðvikudaga og föstudaga kl. 21. Orð Ufsins svara 1 sima 10000. Sunnudaginn 20. nóvember, byrjar að skemmta á Hótel Loft- leiðum einn af beztu skopleikurum í Svíþjóð, og þótt víðar væri leitað í Evrópu, enda hefur hann skemmt fólki um alla Evrópu og víðar í mörg ár. Mats Bahr skemmtir fólki með eftirhermum af frægu fólki, og hefur verið haft eftir mönnum, að betra sé að hafa hláturvöðvana í góðu lagi, þegar hlustað er á Mats Bahr. Mats mun dveljast hér og skemmta gestum Loftleiðahótelsins um hríð, og verða eflaust margir til þess að hlusta á manninn, sem einn blaðamaður hjá Skaraborgstidningen í Svíþjóð sagði um: „Rétt eins og aðeins er til einn Jussi Björling, er einungis til einn Mats Bahr“. sá NÆST bezti Geir og Guðrún höfðu kynnzt í sólböðum og sjóböðum við Skerja- fjörð. Einu sinni rekst Geir á Guðrúnu í strætisvagni og heilsar henni kunnuglega. Hún tekur fálega kveðju hans í fyr^u, en áttar sig svo og segir: „Já, komið þér sælir, ég ætlaði ekki að þekkja yður svona í föt- um“. kvöld til Hornafjarðar. Mánafoss fer frá London í dag 18. tiil Leith og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Turku í foss fer frá Philadelphia 1 dag 18. dag 18. til Leningrad og Kotka. Sel- til NY. Skógafoss fer frá HuLl 1 kvöld 18. til Antwerpen, Rotterdam og Ham borgar. Tung’ufoss kom til Rvíkur 16. frá Huill. Askja fer frá Rotterdam í dag 18. til Hull og Rvíkur. Rannö kom til Rvíkur 17. frá Siglufirði. Agrotai fór frá Hull 8. til Rvíkur. Dux fer frá Hamborg 1 dag 18. til Rvíkur. Gunivör Strömer kom tiil Rvíkur 5. frá Kristiansand. Tantzen fór frá NY 11. til Rvíkur. Vega De Loyola er í Kaupmannahöfn og fer þaðan til Gautaborgar og Rvíkur. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Flugfélag íslands h.f.: Miiililanda- flug: Sólfaxi er væntanlegur frá Oslo og Kaupmaninahöfn kl. 15:20 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10:0O 1 fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 16:00 á morgun. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavikur. Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. VÍSUKORfr Til Menntamálaráðherra fs- lands, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar. Smalar virtu smákvæði, smiðir fornar dyggðir, Senn mun himnesk hagfræði helga lands vors byggðir. Sigfús Elíasson. FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur bazar í Laugarnesskóla laugardaginn 19. nóv. kl. 4. — Gjörið svo vel að skila munum föstud. 18. nóv. í kirkjukjallar- ann kl. 2 til 7. — Tekið á móti kökum á laugard. sama stað kL 10—1. Bazarnefnd. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur sinn árlega basar og kaffisölu í Tjarnarbúð sunnu- daginn 20. nóvember. Safnaðar- fólk og velunnarar, sem vilja gefa basarmuni eða kökur snúi sér til: Elínar Jóhannesdóti,ur, Ránargötu 20, Súsönnu Brynjólfs dóttur, Hávallagötu 3, Grétu Gíslason, verzlunin Emma Skóla vörðustíg 3, Margréti Schram, Sólvallagötu 38 og Ingibjörgu Helgadóttur, Miklubraut 50. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, Kvennadeildin. Konur munið bazarinn verður haldinn 20. nóv. í Skátaheimilinu, kl. 14, er því áríðandi að munum sé skilað hið allra fyrsta að Sjafn- argötu 14. Föndurfundir eru þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.