Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 7
Laugarðagur 19. nóv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Bryndís fœr sér blund „Ekkert skil ég í því, að mamma skuli vera að taka mynd af mér svona, þó að svefninn hafi sigrað mig svo snögglega á björtum sumardegi, að mér hafi ekki gefizt tóm til að leggjast almennilega niður“. Bryndís 2 ára. FRETTIR Sunnudagsskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og JHafarfirði hefjast kl 10.30 að morgni í hús- um félaganna. Öll börn eru velkomin. Sunnudagsskóli Fíladelfíu hefst á hverjum sunnudags- morgni kl. 10.30 á þessum stöð- um: Hátúni 2, Rvík og Herjólfs- fiötu 8, Hafnarfirði. Æskulýðsstarf Neskirkju. — Fundur fyrir pilta, 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöld 21. nóv. kl. 8.30 Opið hús frá kl. 7.30. Séra Frank M. Halldórsson. Hringkonur, Hafnarfirði. Fund ur verður haldinn þriðjudaginn 22. nóv. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Margt verður til skemmtunar. Kaffi drykkja. Stjórnin . Langholtssöfnuður. Kynningar og spilakvöld verður í Safnaðar heimilinu 20. nóv. kl .8.30. Kvik- mynd verður fyrir börnin og þá sem ekki spila. Safnaðarfélögin. Heimatrúboðið. Sunnudaginn. Sunnudagsskólinn kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 8.30. Verið velkomin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Myndakvöld er mánudaginn 21. nóv. kl. 8.30. Konur takið með ykkur myndir. Stjórnin. Bræðrafélag óháða safnaðarins. Aðalfundur kl. 3 sunnudaginn 20. nóv. í Kirkjubæ. Stjórnin Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur í Réttarholts skóla mánudagskvöld kl. 8.30. Heimsókn unglinga úr Garða sókn. Innsetning stjórnar ÆFB, er við messuna á sunnudag. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur á miðviku- dagskvöld kl. 8.30 í Réttarholts- skóla (athugið breyttan tíma). Innsetning stjórnar við messuna é sunnudag. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 20. nóv. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom- ið Sunnudagsskólinn kl 10.30. Öll börn hjartanlega velkomin. Bræðrafélag Nessóknar. Ferð um Hornstrandir í máli og myndum nefnist erindi, sem Birgir G. Albertsson kennari flytur í Félagsheimili Neskirkju þriðjudaginn 22. nóv. kl. 8.30. Sjáið fallegar litskuggamyndir. Hlustið á skemmtilega frásögn. Allir velkomnir. Stjórnin. Sunnudagsskóli Kristniboðs- félaganna, sem mörg undanfar- in ár, hefur starfað í kristniboðs húsinu Betaníu, verður fluttur að Skipholti 70 og hefst' þar sunnudaginn 20. nóv. kl. 10.30. Öll börn velkomin. Sjálfstæðisfélag Vatnsleysu- strandarhrepps heldur aðalfund sunnudag kl. 10 fyrir hádegi að Lyngholti. Stjórnin. Barnastúkan Svava heldur fund í Góðtemplarahúsinu kl. 1.30 á sunnudag. Hjálpræðisherinn. Á sunnudag inn ert þú velkominn á sam- komurnar. Kl. 11.00 talar kaft- einn Bognöy. Kl. 20.30 talar kafteinn Sölvy Aasoldsen. Sunnu dagsskólinn kl. 14.00. Heimila- sambandsfundur mánudag kl. 16.00. Allar konur velkomnar. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8.30. Baldvin Stein- dórsson og Ingólfur Gissurason tala. Mánudagskvöld. Unglinga- deildarfundur kl. 8. Frá Landssambandi framhalds skólakennara. Skrifstofan að Laufásvegi 25 er opin á mánu- dögum, þriðjudögum, fimmtu- dögum og föstudögum kl. 4—6, sími 12259. Vorboðakonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu mánudagskvöld 21. nóv. kl. 8.30 Stefán Jónsson bæj arfulltrúi talar um bæjarmál. Kosið verður í fulltrúaráð og fleira. Félag Frímerkjasafnara Ákveð ið hefur verið að stofna deild innan félagsins fyrir ungt fólk pilta og stúlkur á aldrinum 15 — 21 árs, sem áhuga hafa á frí- merkjasöfnun Stofnfundur deild arinnar verður haldinn sunnu- 70 ára er í dag Sigurveig Bryn- jólfsdóttir, Skagabraut 23, Akra- nesi. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðlai - VS- jónsdóttir frá Neskaupstað og Helgi Magnússon stud. odent. Holtagerði 7. Heimili þeirra verður að Hlíðarvegi 12, Kópa- vogi. í dag verða gefin . saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Hrefna Harðardóttir flug- freyja Hofteig 22 og Ingvi Hrafn Jónsson blaðamaður Miklubraut 48. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Hofteig 22. í .dag verða gefin saman í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni frk. Sígrún Vil- hjálmsdóttir frá Ólafsvík og Guðmundur Guðmundsson bankaritari, Heimili þeirra verð- ur að Framnesvegi 28. Reykja- vík. í dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Felix Ólafssyni, Margrét Nielsdóttir Svane, hjúkrunar- nemi, Reykjahlíð 8 og Bjarni Snæbjörnsson, bifvélavirki, Háa- leitisbraut 30. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína frk. Björg Guðmunds- dóttir, Uxarhrygg, Rangárvöll- um og Emil Ragnars, Nýja-Bæ, Eyrarbak-ka. daginn 20. nóv. kl. 2 í föndur- salnum á Elliheimilinu Grund, inngangur frá Brávallagötu. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur» Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. des. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Austfirðingafélagið heldur spila kvöld með dansi á eftir í Átt- hagasal Hótel Sögu sunnudaginn 20. nóv. kl. 8,30. Allir Aust- firðingar velkomnir. Austfirðingafélagið Suðurijesj- um heldur aðalfund sinn sunnu daginn 20 nóv. kl. 4 í Æskulýðs húsinu. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur basar í Félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 26. nóvember. Treystum á stuðning allra kvenna í söfnuðinum. Nánar aug lýst síðar. Frá kvenfélagssambanrli ls- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Blandaður kór í Fáladelfíu sunnumenn hafa samkomu á Hvanneyri, Borgarf., sunnud. 20. þ.m klukkan 4 e.h. Kórsöngur og fiðluleikur und- ir stjórn Árna Arninbjarar- sonar. Einsöngur: Hafliði Ásmundur Eiríksson og Gunn ar Bjarnason ráðunautur. — Allir velkomnir. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Tilboð óskast í Taunus 12M, árg. 1963, skemmdan eftir veltu. Til sýnis í Vöku-portinu. Upp- lýsingar í síma 37824. Keflavík — Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Volkswagen. — Lolli Kristins. Sími 1661. Skinnpelsar á börn og fullorðna. Einnig skinnhúfur á börn og full- orðna. Miklubraut 15, í bíl skúrnum, Rauðarárstígs- megin. Haglabyssa Til sölu sem ný „High Standard" haglabyssa, — cal. 12. Uppl. í síma 40136. Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Til sölu Rússajeppi, árg. 1965, með húsi. Til sýnis í dag að EfstasUndi 21. Trésmíðavélar óskast Margt kemur til greina. — Tilboð óskast, merkt: „8284“. • Til sölu Lítil perfoeringarvél og skurðarhnífur fyrir prent- smiðju eða bókbandsvinnu stofu. Uppl. í síma 22583. Píanó og orgel Stillingar og viðgerðir. — Pantið í síma 30257. — Bjarni Pálmarsson, hljóð- færasmiður. Raðhús eða einbýlishús Óska eftir að kaupa rað- rús eða einbýlishús í smíð um. Upplýsingar í síma 38373, sunnudag. Til sölu er 17 manna Mercedes Benz fólksbifreið. Uppl. í síma 198, Patreksfirði. Til sölu Þakjárn, timbur og mið- stöðvarofnar. Upplýsingar í síma 23295. Keflavík 1—2 herb. og eldhús óskast UppL í síma 2444. Pedegree harnavagn til sölu. — Upplýsingar í síma 16589. Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Guðrúnargötu 4, — sími 23912. Húnvetningar — Reykjavík Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld í Domus Medica að Egilsgötu 3 í kvöld kl. 8,30. Mætið stundvíslega. SKEMMTINEFNDIN. Til leigu er 250 ferm. hæð við Skipholt. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Leiga — 8888“. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Meðalholt Fossvogsblettur Lambastaðahverfi Hluti af Blesugróf Skerjaf. - sunnan fl. Tnlið við nfgreiðsluno sími 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.