Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. nóv. 1§8§ MORCU N BLAÐIÐ 17 ERLENDUR JONSSOIM SKRIFAR UlVf Bdkmenntir Giall og grgót Baldur Óskarsson. SVEFN- EYJAR. 49 bls. Helgafell. — Reykjavík, 1966. SJÖTTI áratugur þessarar aldar var samfelilt ti'lraunaskeið í ís- íenzkri Ijóðagerð. Ljóðabaekur Jóhannes úr Kötlum. |þær, sem þiá 'komu fyrir almenn- ings sjónir, voru sundunleitari en tiokkru sinni, fyrr og síðar. Aldrei fyrr hafði bilið milld skálds og 'lesanda verið svo breytt. A'ldrei fyrr hafði þvíilíkt dijúp verið staðfest milli aiþýðu- kveðskapar og ská'ld'kveðskapar. Meiri bjluti aimennings leit á hinn nýtízkulega kve’ðstoap sem þrugl eitt. En ski'lningsleysið, sem ungu skáldin þóttust kenna ifrá a'lmenningi, þjappaði þeim saman. Eiginlega héldu þau í heiðri þau ósknáðu lög, að eitt skylldi yfir alla ganga. í skjóli þeirra oskráðu laga 6ettist margur óboðinn gestur á Bragabekk. Þessi áratugur var því sannkallaður náðartími Ieir- skálda. Þau máttu aanga að því vísu, að þorri almennings legði öll svoköllluð atóms'káld aff jöfnu. En atómskáld voru köl'luð öll þau ská'ld, sem ekki notuð- ust við eldra Ijólðform og virtu að vettugi hefðibundin hug- jnyndatengsll. Tæikist ungurt Ijóðasmið að vekja á sér svo mikla athygli, að a'lmenningur kallaði hann atómská'ld, átti hann vísa samúð ungra skáld- bræðra, sem töldu sér sóma að heitinu. Samstaða s'káldanna var skillj- anleg. En almenningur hafði Jíka ta'Isvert til síns máils, því nokkur hluti atómkveðsikapar- ins var — í sannleika sagt — argasta þrugl. Dómur aknenn- ings hefði því verið kórréttur, ef aðeins hefði verið dæmt af hinum lólegri hluta kveðskapar- ins. En þessi lélegi kveðskapur á íjötta áratugnum var ekíki einsk js virði. Hann var gjallið úr grýt inu. Málmurinn var að skírast Tilraunaskeið stóð yfir. Og á ti'l- xaunaskeiði eru flestar tilraun- ir einhvers virði, einnig þær, sem mistakast. Ég get ekki við bundizt að rifja upp þessa hluti nú vegna Svefneyja, nýútkominnar Ijóða- bótoar eftir Balldur Óskarsson, því mér virðist hann yrkja, eins og lakast var ort á þessu skeiði — fyrir tíu, tólf árum. Hann reynir að ráóa saman algerlega ósamstæðum hugmyndum, en tekst það heldur óhönduglega. Sums staðar er torvelt að sjá, að hann hafi hugmynd um, hvað það er, sem gerir ljóð að ljóðd. Nú væri kannstoi vegur að stæla það, sem bezt var og frum- legast ort á síðast liðnum ára- tug. En að apa eftir þær till- raunir, sem lakast tókust — það finnst mér að bera í bakka- fu'llan lækinn, og er þá vissu- lega vægt áð orði kveðið. Ef ljóð á að vera eitthvað ann- að en venjulegf laust mál, hllýt- ur það að helgast af hrynjandi, annaðhvort af hrynjandi máls og kveðandi, eða af nokkurs konar 'hugmynda'legri hrynjandi, nema hvort tveggja sé. Sumur kveðskapur helgast af formi. annar kveðskapur helgast af efni. Enn annar af hvoru tveggja. Ef ljóð s'kortir á hinn bóginn hvort tveggja: viðhlitandi form og efni — hvað stendur þá eftir? Eftir stendur innihaldslaus formleysa. En jafnvel þess kon- ar siamsetningur getur verið mis- jafnlega silæimur. Og — svo ta'l- að sé tæpitungiulaust — virðist mér samsetningur Baldurs Ósk- arssonar vera með því lakasta, sem ég hef séð af því tagi. Að vísu má segja um sum kvæðin, að þau séu ekki afskap- lega klaufaleg. Til dæmis er ekki örgrannt, að skáldskapar- neisti blakti í eftirfparandi ljóði, Á Snæfellsnesi: Baldur Óskarsson. Aftanskæra, knýtt um jökultindinn bleikum linda. Nótt á silfurskóm nálgast bakvið Grindur. Þetta kvæði virðist mér sem sagt leiða í ljós, hvað stoáldið geti skást sett saman, af Svefn- eyjum að dæma. Fremur einkennandi fyrir bók- ina mundi ég þó telja eftirfar- andi kvæði, sem ská'ldið nefnir Rondó með k: Klukka. Keilur rauðar og svartar kastast í bogagöngum, sporbaugur ljóssins bverfur í flísagólfið. Hver spilar á munnhörpu? Hver lætur tíeyringana skoppa? Hver gengur með luktarljós? Keilur gular og svartar kastast úr bogagöngum, hringferii dökkvans reikna kiukkan telur kringlóttar stundir. Þá er,u í Svefneyjum nökkrir smáþættir, sem ekki er skipt nið- ur í ljóðlínur, en líkjast þó ljóð- unum að samsetning. Einn þess- ara þátta heitir Tímaland. Hann er á þessa leið. „Sléttan hvílist undir hjarni. Leirhnúkar standa vörð, a'l- búnir að snúast gegn vorinu, en snjókarlar bera stjörnuskin fyr- ir blótneyti sem móka 'hjá jötu harnsins. Örlögin drepa fingr- um í laugarvatnið, og geldemgl- ar syngja. Á silíkum stundum ganga 'tindarmir um með reykelsi og votta virðingar. Innsigli mitt er brotið! Hver hefur dregið lokur frá hurðum og sleppt fljótinu á þessa sofnu mörk? Gróðurinn réttir mér heitan i'lm og mót- mselin farast í atlotunum. Þar stendur fáðir minn við slátt en spörvar ganga í slóð hans dxegna um engið. Handam við sjónbaug jórtrar steðji þar sem hann deng ir ljá sinn, jórtraT fallin högg; rekkjóðir mömmu þorna í há- norður, og rödd hin Ókumna tai- ar til mín af hæðum lífct og trjá- bolur er klofnar endilöngu myndar orð sem rífa httjóðhimn- ur. Þá fer að rigna. Haustið mál- ar rautt og gult með vatnslitum, kötturinn breimar, afi kemur í heimsókn. Afi með si'lfurbúnum staf slær hcilan h'ljóm af jörð- inni, hvítur í augiun.“ Þannig yrkir Baldur Óskars- son. Ekki veit ég, hvenær hann hefur ort þessi ljóð sín, því þau eru ekki tímasett. Vera má, að þau séu ort fyrir mörgum árum, þó þau hafi ekki veri'ð gefin út á bók fyrr en nú. Sé svb, eru forsendur þeirra skiljan- legri. En ekki yxu þau að S'toáld- stoapargildi við þann aldur. Séu þau hins vegar ný af nál- inni, má af þeim draga þá álykt- un, að ská'ldið hafi gert sér lítdð far að fylgjast með því, sem önnur skáld hafa verið að yrkja hin a'llra síðustu ár, hérlendis og erlendis. Jóhannes úr Kötlum: MANNSSONURINN. 64 hls. Heimskringla. Rvík 1966. „Á kreppuárunum sæ'ld, þegar fflestar hugmynd'ir manns um jarðneska tilveru lentu í deigl- unni — þar á meðal hin hátíð- legu trúarviðhorf uppvaxtarár- anna — þá tók ég upp á 'því að virða fyrir mér he’lgisöguna um 'trésmiiðssoninn frá Nazaret í al- þýðlegra Ijósi en áður. Varð þetta til iþess að ég rímaði sam- an lítinn fflotok um fáein atvik henniar — en hann 'hefur alla tíð síðan orðið útundan, þega,r ég hef dregið saman efni í ljóðabækur mínar, utan hvað tvö kvæðanna, sem ekki verða endurprentuð hér, slæddust fyrir stutt'leika sakir inn í eilífðar smáblóm á sínium tíma.“ Svo segir Jóhannes úr Kötlum í stuttum formála, sem hann rit- ar fyrir kvæðaflokki sínum, Mannssyninum. Og enn segir í formáilanum: „Vegna þeirra, sem enm kynnu að luma á einhverri for- vitni um ijóðferil minn, tel ég rétt að fresta ekki lengur birt- Framhald á bls. 18 Rímnasafn handa hverjum? Rímnasafnið. Sýnisbók rímna I frá 14. öld til nútímans. Sveinbjörn Beinteinsson hefur tekið saman. Helgafell 1966. Sveinbjörn Beinteinsson er talinn rímfróður maður, en að hann væri skáld eða hefði vit á skáldskap, hef ég aldrei heyrt fleygt í alvöru. Áhugamál Svein björns eru rímur og vísnagerð, og hefur hann oft látið í sér heyra þegar slíkt hefur borið á góma. Hann hefur séð um út- gáfu á rímum Sigurðar Breið- fjörðs og samið bók um íslenzka bragfræði. Til eru vísur og kviðl ingar eftir Sveinbjörn sem sanna að hann er prýðilega hag- Sigurður Breiðfjörð. mættur. Ekki hefur sá eiginleiki verið talinn til lasts á íslandi. Sveinbjörn hefur nú tekið sig saman og útgefið á vegum Helga fells rímnasafn mikið. í formála segir hann: „Rit þetta er tekið saman í þeim tilgangi að vera sýnisbók rímna frá um 1360 til 1960.“ Sá sem þetta ritar bjóst við að finna í bókinni merkari rímur, sem kveðnar hafa verið; í staðinn fann hann brot úr ýmsum kunnum rímum ásamt vísum sem margir kunna. Þessu til áréttingar skal enn vitnað til formála Sveinbjarnar: „Auð- sætt er að kaflar þessir gefa sjaldan fullglögga mynd af ein- kennum hvers höfundar, sízt þeirra sem ortu mest og fjöl- breytilegast. Kaflinn úr Bósa- rímum sýnir aðeins einn þáttinn í rímnaskáldskap Guðmundar Bergþórssonar, sem var meiri alvörumaður en ætla má af þess um vísum, ríman úr Númarím- um sýnir lítinn hluta af skál- dauði Sigurðar Breiðfjörðs og þannig mætti lengi telja. „í lok formálans virðist Sveinbjörn gera sér grein fyrir göllum verks ins frá sinni hendi, telur að of seint sé fyrir sig um að sakast og lætur skína í þá ósk að kynn ing við ritið verði einhverjum hvöt til að kynna sér rímur betur. En til þess eru gallar rímnasafnsins of augljósir. Rímnasafnið er um margt þrautleiðinleg bók aflestrar. Sveinbirni hefur hvorki með stuttum inngangi sínum að bók- inni eða vali á efninu tekist að vekja áhuga á rímnagerð al- mennt. Þegar slík verk sem þessi eru gefin út árið 1966 hlýtur að vera tilgangurinn að tala til nýrra lesenda í stað- inn fyrir að minna gamla að- dáendur rímna á tilvist þeirra. íslenzk skáld hafa fengizt við rímnagerð með góðum árangri, og á ég þá einkanlega við Bólu- Hjálmar og Sigurð Breiðfjörð en sá síðarnefndi kvað einhverja fegurstu mansöngva, sem til eru á íslenzkri tungu. Einar Bene- diktsson orti rímu um Ólaf Græn lending undir sléttubandahætti með einhvers konar ræktarsemi við þennan þjóðlega sið í huga. Af öðrum skáldum verður að nefna Sigurð Bjarnason, sem dó ungur. Ábyggilega hefur þar ver ið gott skáld á ferð. Og síðast en ekki sízt brá Örn Arnarson á leik í rímum um Odd sterka. Sjálfsagt gleymi ég í fljótu Einar Benediktsson. rímnaskáld, að þau eru sí c að rembast við að sanna að bragði ýmsum öðrum fræknum mönnum. Bók Sveinbjarnar er hvorki fræðileg eða fagurfræðileg. Æskilegt hefði verið að fá bók, þar sem einstaka rímnaskáldum hefði verið gerð rækileg skil. En þessi doðrantur með bardaga og kvennafarssögum liggur hér engu að síður prentaður, Það er einkennandi fyrir sum an og stakan hafi mikið lífsafl, en bendir það ekki til þess að hræðsla þeirra við fallvaltleik og skammlífi rímunnar, hafi ver ið ærin? Skynsömustu skáldin gerðu sér vel ljóst að þau voru að segja sögur í rímuðu máli og margt væri þess vegna lakari skáldskapur en ella. Þetta kem- ur líka á daginn við lestur rímna safns Sveinbjarnar. Óvíða hef ég séð meira hnoð komið saman á einum stað, og má því segja að hin fáu góðskáld séu illa sett af samfélaginu við rimnasmiðina, sem Sveinbjörn hefur ekki treyst sér til að ganga fram hjá. Þegar ég var barn að aldri voru mér sagðar Göngu-Hrólfs rímur Bólu-Hjálmars og hafði ég gaman af. Líka var farið með nokkrar snjallar vísur Hjálmars sennilega í því augna- miði að koma inn hjá mér þjóð- legri braglist.' Þetta var ekki síðra en ýmislegt í þeim æsinga kvikmyndum sem strákar sækj- ast eftir, enda leit ég það í fá- vizku minni sömu augum, og kom ekki auga á skáldskapinn. Hagmælska er mikils virði, og ég geri mér fyllilega grein fyrir þeirri margprísuðu þýðingu sem rímur og rímnalestur hefur haft fyrir gegnar kynslóðir og marga þá sem enn eru ofanjarðar. Jónas Hallgrímsson réðist nokkuð ómaklega á rímurnar á sínum ríma, enda bitnaði sú árás einna harðast á hinum ágæta Sigurði Breiðfjörð. Jónas ætl- aðist samt tæplega til að rím- urnar væru í eitt skipti fyrir öll afgreiddar sem væl og stagl. Nú á tímum er það aðeins skáld skapurinn (eða það mat sem við nútímamenn leggjum á skáld- skap) í rímunum sem hefur þýðingu. Margir ágætir menn hafa tekið að sér að semja skáldsögur og önnur skemmti- tæki stytta mönnum stundir í fásinninu. En ég ítreka það, sem er að vísu mín einkaskoðun, að við höfum lítið við safn sem þetta að gera. Hver tími á Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.