Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 19
liaugardagur 19. nóv. 19W MORGb NBLAÐIÐ* 19 I landbúnaðarráðherra, því að það er mála sannast, að aldrei hef- ur veiðimálastjóri haft jafn miklu fé úr að spila sem ein- mitt nú, síðan Ingólfur Jónsson varð landbúnaðarráðherra. Hér er hins vegar um svo geysi þýðingarmikið atriði a'ð ræða, að það verður að gera þá ófrávíkj- anlegu kröfu til veiðimálastjóra, að hann geri opinberlega grein fyrir athöfnum sínum og bar- áttu, þessu máli viðvíkjandi, jafn vel þó að hann kjósi þögnina sem sinn varnarskjöld, hvað önnnur atriði snertir. Hæfir kunnáttumenn Á fundi Áhugamannafélagsins minntist veiðimálastjóri aðeins á það í lok sýningar sinnar, að hér á landi væri algerður skortur á sérfró’ðum mönnum um fiski- ræktarmál, og vandi mikill steðj- aði að í þeim efnum. Nú vita all- ir að á undanförnum árum hef- ur farið hér fram í bænum svo- kölluð starfsfræðsla með ýmsar greinir atvinnulífsins fyrir aug- um og til þess að vekja áhuga ungs fólks fyrir þörfum þess í þær atvinnugreinar, er þjóðinni væru fyrir beztu. Veiðimála- stjóri var spurður að því, hvað hann og veiðimálastofnunin hefðu gert til að vekja áhuga ungra manna fyrir fiskiræktar- málunum. Og jafnframt var hann spuíður að því, hvort hann hefði unnið að því að ungir menn sem vildu leggja þetta fyrir sig sem lífsstarf, gætu vænzt þess að fá aðstoð og styrk fjárhags- lega, til að læra og kynnast rekstri slíkra mála erlendis, þar sem þekkingin á þeim væri lengst komin? Auðvitað þagði veiðimálastjóri við þessari spurn ingu eins og öðrum, sem. fyrir hann voru lagðar. En hvers vegna? Þetta geta þó ekki verið nein leyndarmál. Hætt er við því áð veiðimálastjóri hafi verið anzi athafnalítilll í þessum efn- um, sem og mörgum öðrum. — En það breytir ekki hinu, að ein- mitt af þessum ástæðum, svo og ýmsum öðrum, sem að sinni skal ekki vikið að, er mjög alvarlegt ástand hjá okkur um sérfróða menn í laxfiskaræktun, og úr því verður að bæta svo fljótt sem framast er auðið. Beini ég þeirri áskorun til þings og stjórnar að láta þetta til sín taka án tafar. markaði í snotrum umbúðum, þannig stóraukið bútekjur sinar jafnframt því að leggja hönd á plóginn til sköpunar á útflutn- ingsverðmætum þjóðarinnar og skapað enn aukna hagsæld. Ef vel til tækist í þessum efnum, mundi margt gott af leiða, auk þess höfuðatriðis, sem á'ður var að vikið. Áhuginn fyrir neta- veiði mundi víða minnka pg jafnvel hverfa, aukið jafnvægi skapast og tryggjast og síðast en ekki sízt, smjörfjallið mjög sennilega lækka verulega —■ ásamt uppbótum. Nú hefur veiði málastjórinn verið spurður að því, hvort hann og þá veiði- málastofnunin hafi ekki látið ■ fram fara rannsó.kn á því, hvað slíkar eldisstöðvar mundu kosta, hvaða stærð þeirra væri heppi- legust fyrir bændur, hvaða gerð væri fjárhagslega viðráðanleg- ust og hvaða arði slíkar vel reknar stöðvar gætu skilað. Ekk- ert svar. En í Danmörku, sem svo að segja engar veiðiár á, lítil og léleg vötn og vatnahvenfi þar er mikið um fiskiræktar- bændur og fer vaxandi. Og bú þeirar gefa góðan arð, betri arð en margar aðrar greinar land- búnaðarins í Danmörku. Og ár- ið 1964 skópust útflutningstekj- ur af þessari starfsemi þar i landi, sem námu á milli 800— 900 milljónum íslenzkra króna. Höfurn vi'ð íslendingar ráð á því lengur að sitja auðum og at- hafnalausum höndum í þessum efnum? Nei og aftur nei. Hér hetfi ég aðeins drepið á þessi atriði í stórum drtátum, fyrst og fremst til að vekja áhuga og at- hygli á málum þessum. Það er fyrst og fremst fram- koma veiðimálastjóra á fundin- um í Félagi áhugaamnna um fiskirækt, sem knúið hefur mig ti'l að halda áfram blaðaskrif- um um þessi mál og jafnframt mjög villandi frásögn í einu dag- blaðanna frá fundi þessum, þar sem aðeins var minnst á erindi veiðimálastjóra og fullkomlega orðum aukið það, sem hann hat'ði átt að segja á fundinum í sambandi við fiskræktarmál okk ar íslendinga og þá að sjálf- sögðu ekki minnst á aðra ræðu- menn fundarins. Slíkur frétta- flutningur gerir engum manni gagn og allra sízt veiðimálastjór- anum sjálfum. — Fiskræktarmál i| Framhald af bls. 12 Bkilningi, sem þeir hafa mætt úr (þeirri átt. Á fyrrgreindum fundi Áhugamannafélagsins bað ég iveiðimálastjóra að segja fundar- mönnum frá samvinnunni við einkaklakstöðvarnar og skýra frá stuðningi hans vi'ð þær. Þögn •in var hans svar. Nú eru marg- ar þessara klakstöðva í svo gíf- lurlegum fjárhagsvandræðum, að óvíst er um það hvernig fer um íramtíðarrekstur þeirra. Því er brýn nauðsyn til þess að Alþingi og ríkisstjórn geri sér sem fyrst Ijóst hið merka starf þeirra og Bkapi þessum brautryðjendum viðunandi lánaskilyrði til rekst- nrs og uppbyggingar með stofn- un sérstakrar stofnlánadeildar. Það má ekki henda að klakstöðv- arnar í Búðaósi, Lárósi, Laxa- lóni og víðar mæti svo miklum örðugleikum, að rekstur þeirra verði að stöðvast. Þær hafa enn ekki haft neinn UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16. flðkna og erfi'ða tilraun, en mjög margt af því, sem slík tilraun byggist á, ihefur þegar verið reynt í Gemini-tilraun- unum. Því- þykjast bandarísk ir vísindamenn þess nú ful'l- vissir, að silík tilraun muni takast. Fyrsta Apollo-ti'lraun in er fyrirhuguð í janúar 1967, en þá mun geimfar verða sent á braut umhverfis jörðu í bálfan mánuð. Sovézka áætlunin gerir hins vegar ráð fyrir, að fyrsta skrefið á leið til tunglsins verði smíði fastrar geimstöðv ar, sem fari í sííel'lu umhverf- is jörðu. Hér er um að ræða mjög dýran áfanga, þar sem íeynsla Bandaríkja.manna sýnir, að þa'ð kostar um 20.000 fsl. kr. að senda hver 500 gtr. á braut umhverfis jörðu. — Smíði geimstöðvar, sem gegna á viðamiklu hlutverki í könnnun tunglsins, verður því ákaflega kostnaðarsöm. Þar við bætist, að í slíkri stöð yrði að koma fyrir, og miða til skots, geimflaug, sem lenda ætti á tunglinu, og (halda heim aftur. Ætli Sovét- ríkin að ha'lda fast við þá á- ætlun, sem Kamanin kunn- gerði, leikur lítill vafi á því, að gera verður margar til- raunir, áður en reynsla sú fæs't, sem verður að vera fyr- ir hendi, áður en mönnuð eld- flaug verður send til tungiLs- jns á þennan hátt. Það, sem sýnir, að Banda- rí'kjamenn ættu að standa Sovétmönnum framar, er, að þeir fyrrniefndu hafa Xangt- um meiri reynslu af dvöil manna utan geimfara, þ. e. í geimnnum sjáLfum. Reynsla af slíkri dvöl er óihijálkvæimi- leg, eigi að takast a'ð smíða igeimstöð í líkingu við þá, sem Sovétmenn ætia sér, skv. um- sögn Kaminins, að koma sér upp. Bandarískir geimfairar hafa nú dvalizit u.þ.b. sex stundiir utan geimfars, en sovézkir að eins um tíu mínútur. Þá hafa bandarískir geim- farair drva'lizt í geimnum rúm- lega 3000 felukkusitundir, en sovézkir aðeins 507. Banda- rískir geimfara'r hafa reynsilu af fuÆlum tug „stefnumóta" í geimnum, sovézkiir engia. Þá hafa Gemini-förin reynzit láta mjög vel að stjórn, bæði í f'lugtaki og lendingu; einnig þegar þau hafa verið tengd Agena-eldflaugum. Það næsta sem sovézkir vísindamenn hafa komizt „stefnumóti" í geimnum, var ekfei gert með mönnuðum geimförum, held- ur með öðrum bætti; það var 16. júllí 1963. Eðlilegt er a'ð álíta, að árang ur Bandaríkjamanna eigi sér ýmsar orsakir. Fyrst verður að nefna samvizifeusemi þeirra „ríkissjóð" til að sækja i, eins og Kollafjarðarstöðin, sem mun vera komin upp á tæpar 30 milljónir feróna með því fjár- framlagi, sem nú er á fjárlögum, og er þó ekki nærri fullþyggð enn. En það er kannski vegna vantrúar þeirrar, sem Kollafjarð arstöðin hefur skapað, að fjár- veitingarvaldið hefur verið tregt til að rétta fram alhliða hjálpar- hönd og þingmenn yfirleitt sein- ir til að berjast fyrir framgangi þessara mála í stórum stíl. Slíkt álit og skoðun verður að þreyt- ast og það sem allra fyrst. Merkingarnar Það er upplýst, meðal annars af veiðimálastjóra, að merkingar á laxi og göngufiski hafi verið mjög af skornum skammti fram- kvæmdar hjá okkur á undanförn um áratugum. Hefur veiðimála- stjóri þrásinnis endurtekið það í viðtali vfð blöðin, að hér sé fyrst og fremst um að kenna fjár- skorti og að erfitt hafi reynzt að fá bætt úr þeim fjárskorti. manna, sem stjórna geimvís- indarannsó'knum veestan hafs þá dr. Wernher vop Braun og dr. Kurt Debus. í öðru lagi verður að nefna ótrúlega af- kastagetu og úrræðasemi bandarískra iðnfyrirtækja; það er almenmt talið bera vott um óeigingirni þessara fyrir- tækja,, ‘hve mjög þau hafa lagt að sér, og beibt sérfræð- ingum S'ínum, svo að árangur mætti nást. Iðnaðarfyrirtæki fá vel greitt fyrir stöirf sín. vestan hafs, en það ver'ður að segja þeim til hróss, að sérfræði- störf þau, sem unnin hafa ver ið á þeirri vegum, hefði mjög sennilega mátt fá betur greidd á annan hátt. Svo virðist, að þessi fyrirtæki haft lagt stolt sitt í, að val megi takast, og Bandaríkjamenn geti gert sin ar tilraunir, með góðum á- rangri, á tilsettum tíma. Ýms- ir efast um, að Sovétmenn hafi til að bera sama stölt, þótt enginn geti reyndar ful'l- yrt neitt um það mál. Bandarikin hófust handa, i'lla á vegi stödd, fyrir níu ár um, er fyrsta sovézka „Sput- niknum'" vair skotið á loft. Þá .höfðu Bandarí'kjamenn aðeins yfir a'ð ráða tiltölulega smá- um eldflaugum. Af þeim sök- um urðu Bandaríkjamenn að leggja mikla á'herzlu á að gera 611 tæki, sem send skyldu á 'loft, eins smá, létt og fyrir- iferðarlítil og unnt var. Nú, er tþeir hafa yfir að ráða sitærri tflaugum, kemur þessi eldri „illa“ nauðsyn að miklum not oim, meiri en flestir geta gert sér grein fyrir. Þá má gera greinarmun eða samanburð, á bandarísfcu Ranger, Surveyor og Lunar- Orbiter geimföirunum, sem 611 fóru til tunglsins, og sams konar geimförum sovézkum, þ.e. Luna og Zond. Um það þar.f efeki að deila, að Sovét- ríkin urðu oft fyrri til, en á hitt verður að benda, að skammt hefur oft li'ðið á miilli sambærilegra afreka á þessu sviði ('t.d. má nefna Iending- ar á tuniglinu). Skiptir þair oft ekki nema óverulegur tími, einn og eða tveir mán- uðir. Þá verður að nefna, að síðustu myndir, sem Survey- or I sendi til jarðar, votru svo góðar, að halda hefði má'tt, að þær hefðu verið teknar á jörðu niðri. Sambærilegar sovézkar myndir, sem birtar hafa verið, hafa veri'ð mun ó- skýrari og sýnt sm'áatriði í öðru Ijósi. Þá verður að geta þess, að bandarísika geimfarið Marin- er 4 sendi frá Marz fyrstu myndaröð, sem sýnir yfirborð plánetunnar. Fram til þessa eru það að- eins fjars'kiptahnettirnir, sem viðs'kiptajöfrar nútímans hafa aýnt ábuga fyrir, en þar er um að ræða fjármálamenn beggja vegna Ablantshafsins. Sovétríkin, sem skutu á loft Nú er hins vegar svo komið, að á fjárlögum er gert ráð fyrir 50 þúsund krónum í þessu skyni á næsta ári. Þetta er gleðiefni, þótt vitað sé, að fjárupphæð þessi velti ekki stóru hlassi í þessum efnum, svo sem æskilegt væri. En það, sem meira er um vert hvað þessu viðvíkur er það, að hér hefur ráðið áhugi og skiln- ingur landbúnaða'rráðherra, Ing- ólfs Jónssonar, á málum þessum, en alls ekki fyrir baráttu veiði- málastjóra og eftir því, sem ég bezt veit, hefur veiðimálastjóri hreint ekki á undanförnum ár- um beitt sér fyrir fjárveitingu á þessu sviði, svo nauðsynleg sem hún þó var, jafnvel þótt hann sé svo við og við að kvarta undan iilri meðferð og skilningsleysi þessu viðvíkjandi í blöðum, bæði í tíma og ótíma. Ef þetta er rangt, ætti veiði- málastjóri ekki að láta undir höf úð leggjast að leiðrétta þetta í blöðunum, ekki aðeins gagnvart sjálfum sér, h-eldur miklu frem- ur gagnvart yfirboðara sínum, tveimur sílkum hnöttum, Molnya, voru ekki langt á eft ir Bandaríkjunum, en munur var á gæðum. Sovézku hnet't- irnir f-ara ekki á hringlaga braut, heldur sporöskjulag- aðri, o,g geta því ekki gegnt hlutverki sínu nema nokkrar stundir á sólarhring. Banda- rísiku hnettirnir gegna hins vegar h'lutverki sínu án afláts. Ekki hefur verið um þa’ð deil't, að bandarísku hnettirn- ir, sem fara umihverfis jörðu í ákveðinni hæð (35.840 fcm hæð), og hreyfast e'kki úr stað, miðað við ákveðna staði á jörðu niðri, eru vitnisburð- ur um mesta náfcvæmnisaf- rek á þessu sviði, fram tifl þessa. Einn þeirra fréttaritara, sem mikið hafa um geimvís- indi fjaila'ð í Bretlandi á und- anförnum árum, dr. Anthony Miöhaélis, er ritar fyrir „The Daily Telegraph", komst ný- lega svo að orði: „Ég efast ekki um, að eitt- hvað alvarlegt hefur komið fyrir hjá sovézkum geimvís- indamönnum. Hins vegar get ég ekki sagit, hvað það er.“ K. W. Gatland, varaforseti brezka geimsiigilingafélagsins, hefur einnig komizt að ákveð- inni niðurstöðu um, hvað úr lagi kunni að hafa gemgið hjá sovézkum vísindamönnum. Sovétríkin, télur ihann, hafi enn yfir að náða sömu, öflugu éldflaugunum, sem voru grundvöilurinn að fyrsta fram'lagi þeirra til geimkönn- unnar. Afl þeirra hei’ði nægt til þess að senda á loft mann- að geimfar, senda það til tungisins og umhverfis það, Og síðan til jarðar aftur. Hvers vegna slífc tilraun hefur ekki verið ger'ð, veit enginn. Dr. Anthony Miohaélis seg- ist hafa rætt það við banda- ríiska vísindamenn, hvort vera feunni, að ti'lraunir sovézkra Vísindamanna hafi mistekizt og geimfarar látið við það líf- ið. Hann segir bandaríska að- ila hafa fulilvissað sig um, áð stöðvar Bandaríkjanna á jörðu niðri verði varar við alli ar tilraunir, og ekkert þessu líkt gæti farið fram hijá þeim. Því er það álit flestra, sem um þessi mál hafa fja'llað á vestrænuim vettvangi að und anförnu, að Bandaríkin séu á undan Sovétríkjunum í kaþp- hlaupinu til tunglsins. Hinu getur enginn mót- mæ'lt, að Sovétríkin kunna í dag að hafa eignazt stórum aflmeiri eldflaugar. Hins veg ar ætti eitthvað að vera ljóst um tilraunir með þær, þótt svo sé ekki enn. Bjartsýni er þó bezt í hóÆi, enda kynnu Sovétríkin að skjóta slíkri eldflaug á loft á morgun. Hins vegar benddr ýkja margt til þess nú, áð það verði bandarískur geimfari, sem fyrstur stígur fæti á tunglið og snýr til baka, til þess að segja okkur frá reyns-lu sinni. (Þýtt og endursagt) Eldisstöðvarnar Ég hefi áður að því vikið, að einmitt á þessu sviði, laxfiska- klaki, ræktun og eldi, mundi á næstu áratugum rísa upp nýr atvinnuvegur, sem mun eiga eft- ir að færa þjóðarbúinu stórkost- legar tekjur. Svo langt hefi ég gengið að láta fram þá skoðun mína, að bæjarlækirnir á íslandi eigi eftir að „mala gull“ fyrir bændur og búalið og þjóðina í heild í framtíðinni með fram- leiðslu á eftirsóttum laxfiskaf- urðum til útfiutnings. Það er sem sagt afar þýðingarmikið að sem fyrst sé rannsakað, hvað kosta muni og hvernig bezt sé hægt að byggja upp eldisstöðvar í sveitum landsins, á þann hátt að bændur geti í þeim hafið þenn an atvinnuveg, alið upp og rækt- að laxfiska, keypt eldissey'ði frá ríkisklakstöðvunum og einka- klakstöðvunum, fóðrað fiskinn og fitað upp í þá stærð, er hent- ugust þykir til sölu á erlendum Ég mun halda áfram, eftir beztu sannnfæringu og getu, aS reifa þessi mál. Það er nauð- synlegt að fólk fái að fylgjast með því, sem er að gerast, til dæmis í Kollafirði, þar sem smá- laxinum er klakið út og honum síðan dreift út um landið, en stóru og sterku stofnarnir gleym ast. Það er líka nauðsynlegt að fylgjast með því, sem er að ger- ast í laxveiðimálunum við Grænland, og hvað okkar veiði- málastofnun aðhefst í þeim má'l- um. Þá er og aðkallandi að menn viti, hvað rafvirkjanirnar em látnar greiða fyrir veiðivötnin, sem þær virkja og stórskaða, án sérstakra ráðstafana um leið og hvernig veiðimálastjóri stendur á þeim verði. Svo er mjög fró'ð- legt að fylgjast með kynbótum og ræktun veiðimálastjóra á lax fiskunum, ef þá. nokkrar eru. Um þetta og fleira mun ég fjalla á næstunni, þegar tilefni gefst til. Styrkveitingar Félagsmenn eða ekkjur þeirra sem óska eftir styrk úr styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða Reykja- vík sendi skriflegar umsóknir til skrifstofu félags- ins Skipholti 70 fyrir 10. desember n.k. í umsókn skal greina heimilisástæður. STJÓRNIN. I\lálverkasýning Jutta D. Guðbergsson er í Hótel Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.