Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 27
Laugardagur 19. nðv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 27 Sími 50184 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta Mabuse-myndin. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Álagahöllin Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum KOPAVOCSBIÖ Sími 41985 Óvenju djörf og bráðskemmti leg ný, dönsk gamanmynd, gerð eftir samnefndri sögu Stig Holm. Jörgen Byg Kerstin Wartel Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Sími 50249. Leðurblakan Peter Atexandei* Cflarlanne Koctt Marlka Rök EFTER JOHANN STRAUSS BER0MTE OPERETTE Sýnd kl. 7 og 9 Péfur verður skáti Hin vinsæla danska gaman- mynd. Sýnd kl. 5 INGéLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9 Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. LINDARBÆR Gömlu dansarnir í k v ö 1 d. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath.: Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN lidó í kvöld skemmtir danskur sjónhverfingamaður og töframeistari Viggo Spanr með hinum ótrúlegustu brögðum og af þeirri kímni, sem vakið hefur á honum athygli jafnt á Norðurlöndum sem í Þýzka- landi og Austurríki. SEXTETT Ólafs Gauks sVamíildur bjoiín r. einarss. Matur framreiddur frá kl. 7.00. — Borðpantanir í síma 35936. Dsmscil fll kl. I.oo GÍTARSKÖLI ÓLAFS GAUKS ■iÓPKENNSLA - BRÉFASKOLI 5imi 10752 - Pósthölf 806 - Reykjavik bréfqskólinn Fáið gítarkennsluna senda heim. Nýjustu lögin og fjöldi eldri laga fylgja. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum um bréfaskólann. Sendið mér upplýsingar um bréfaskólann í gítarleik. Nafn ----------------------- Heimili -------------------- Til Gítarskólans, pósth. 806, Rvík. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11,00: Sam- koma. Kafteinn Bognöy talar. Kl. 20,30: Samkoma. Kafteinn Aasoldsen talar. Kristniboffsvika Dagana 20.—27. þ.m. verða kristniboðssamkomur í húsi KFTJM og K við Amtmanns- stíg hvert kvöld kl. 8,30. Sagt verður frá kristniboði og myndir sýndar frá starfinu í Konsó. — Annað kvöld, sunnu dag, tala frú Katrín Guðlaugs dóttir og sr. Frank M. Hall- dórsson. Æskulýðskór syngur. — Á mánudagskvöldið tala Halla Bachmann, kristniboði og Gísli Arnkelsson, sem sýnir nýjar litmyndir. — Allir vel- komnir. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10,30 f.h.: Sunnudagaskól- inn Amtmannsstíg. Drengja deildin Langagerði. - Bar.na samkoma Auðbrekku 50, Kópavogi. Kl. 10,45 f.h.: Drengjadeildin, Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeildirn- ar (Y.D. og V.D.) við Amt mannsstíg og Holtaveg. Kl. 8,30 e.h.: Almenn sam- koma. Kristniboðsvika Sam bands íslenzkra kristniboðs- félaga hefst. Frú Katrín Guðlaugsdóttir, kristniboði, og séra Frank M. Halldórs- son tala. Æskulýðskór K.F. U.M. og K. syngur. Alhr velkomnir. Gömlu dansarnir Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. ELDRIDANSA KLLBBLRINN GÖMLU DANSARNIR í Brautarholti 4 Dans- skóla Heiðars Ástvalds- sonar í kvöld kl. 9. Sími 20345. RÖÐULL Hinir afbragðsgóðu frönsku skemmti- kraftar Lara et Plessy skemmta í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Martha og Vilhjálmur Vilhjámss. Matur framreiddur frá kl. 7 sími 15327. Dansað til klukkan 1. Inóirel' }A^A Siílnasalurinn Hljómsveit Ragnar Bjarnasonar Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221. Vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur orðið að loka SÚLNASALNUM kl. 20,30. — Er kvöld- verðargestum því bent á að borðum er aðeins hald- ið til þess tíma. _ OPÍÐ X KVÖLD Hinir frábæru skemmtikraftar frá Cirkus Schu- mann skemmt og koma öllum í gott skap. LITLI TOM & ANTONIO HAUKUR MORTHENS og hljomsveit ELFARS BERG. "fl m Matur frá kl. 7. — Opið til kl. 1. ic LÚBBURINN Borðpantanir frá 4 í síma 35355.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.