Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.11.1966, Blaðsíða 29
Laugardagur 19. nðv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 i. aiUívarpiö Laugardagur 19. nóvember 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tón/Leik- ar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri og Þorkell Sigurbjörnsson tón- listarfulltrúi kynna útvarpsefni. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið í vikunni Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15:20 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt 1 tali og tónum. 16:00 Veðurfregnir. í»etta vil ég heyra Katrín Þorvaldsdóttir velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl inga. Öm Arason flytur. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson taiLar um skrítna hegra. 17:50 Söngvar í léttum tón. 18:00 Tilkynningar — Tónleika'r — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynnin-gar. 19:30 Tríó nr. 3 í C-dúr eftir Haydn. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó, Ingvar Jónasson á fiðlu og Pétur I>orvaldsson á selló. 19:50 Smásaga: „Heidersen á Suður- stjörnunni‘‘ eftir Knut Hamsun Guðjón Guðjónsson þýðir og les 20:20 Samsöngur Karlakórs Akureyrar Söngstjóri: Guðmundur Jóhanns son. Við hljóðfærið: Dýrleif Bjarnadóttir. Einsöngv’arar: I>orvaldur Halldórsson. Jósteinn Konráðsson, Jóhann Daníelsson Hreiðar Pálmarsson, EgiLl Jónas son og Guðmundur Karl Ósk- arsson. 21 .‘00 Fréttir og veðurfregnir. 21:30 Leikrit: „Frostrósir*4 eftir ReLner Puchert. Þýðandi: Áslaug Ámadóttir. Leikstjóri: Gísl iAlfreðsso«n. Persónur og leikendur. Gerda......... Helga Baohmann Fritz _________ Pétur Einarsson Ellí ....... Sigríður Þorvaldsdóttir Hr. Strattner .... Jón Sigurbjörns Hr. Scharff .... Róbert Arnfinjiss Frú Wandsleben ......... Hildur Kaknan (Leikrttið, sem er alvarLegs eðlis, er samið fyrir útvarp). 22:30 Danslög — (24:00 Veðurfregnir). 01:00 Dagskrá rlok. Sil'urbúinn tóbaksbaukur tapaðist s.l. fimmtudag, frá Höfðaborg 50 og niður í bæ, merktur: Símon, frá góðum vin. Vinsaml. skilist í Höfða- borg 50, gegn fundarlaunum. Sími 18939. STRAIN margeftirspurðu nýkomin frá Brasilíu, margar nýjar tegundir. (Ath. síðasta sending fyrir jól). Einnig mjög fallegir amerískir viðarpottar og blómaker. Þessar vörur fást aðeins í EDEN. EDEN við Egilsgötu. EDEN Hveragerði. Amerískar GólffEísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvalL Litaver Grensásvegi 22. — Símar 30280 og 32262. EflÓTEL BORG ■BHgSEBR okkar vinsœia KALDA BORD kl. 12.00, einnig aUs- konar heitir réttir. Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Hijómsveit Guðjóns Pálssonar $ T E I N I HLA9IR HVALFJARÐARSTRÖND Söngkona: Guðrún Fredriksen. — Dansað til kl. 1. — Op/ð til kl. 1.00 í kvöld eru það hinir landsþekktu DÚMBÓ og STEINI sem leika. ÞAÐ ER AÐEINS 45 mín. keeyrsla frá Reykjavík að Hlöðum. Sætaferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 9, Akranesi og Borgar- nesi. DÁTAR LEIKA í KVÖLD SÆTAFERÐIR FRÁ SURTSEY — HROLLAUGSSTÖÐUM OG UM- HROLLAUGSEYJUM OG UM- FERÐARMIÐSTÖÐINNI KL. 9 og 10. HLÉGARÐUR. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.