Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBBR 1970 5 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur HRAÐSKÁKIR með klukkum voru allmikið tefldar um það leyti, sem ég gekk í Taflfélag Reykjavíkur 1946, þótt síðar ætti tiðkun þessarar greinar skáklástarinmar eftir að færast í aukana. — Taflfélag Reykjavík- ur var fremur fátækt að skák- klu'kkum á þessum árum, og því voru hraðskákmót á vegum fé- lagsins oft'ar en hitt háð með þess konar gerð skákklukkna, sem hæ'gt er að stilia þannig, að þær gefi frá sér skæran og hvell an hljóm með ákveðnu millibili. Var það tímabil oftast 10 sekúnd ur, en stundum aðeins 5. Færu menn fram úr þeáim tilskildu tímámörkum, var þeim skákin töpuð, hvernig sem staðan ann- ars vair á skákborðinu. — Svo voru lögin a.m.k. Jón Þorsteinsson Gallinn var sá, líkt oig á Þjóð- veldisöld til forna, að fram- kvæmdavaldið, sem fylgja eky'ldi eftár reglum lagannia, var oft í molum á slíkum mótum, og því kom fyrir, að mönnum hélzt uppl að svindla æði mikið á tiima, eins og það var kallað. í>að var líka freistandi, ef stað- an vair erfið, að hnupla svona einni til tveimur sekúndum, og oft munu menn hafa leiðzt út í slíkan þjófnað í hreinni örvænt- ingu og niaumast veráð sér þess að fullu meðvitandi aðþeirværu að brjóta nokkuð af sér. — í sumum tilvikum mun þó hafa verið um að ræða fyllilega ,,til- reiknanleg“ afbrot. En væru menin frekir til slíkra brota, þá gátu mernn oft snúið taflinu algjörlega við, því þann tíma, sem menn afla sér þannig, ófrjálsri hendi, taka meinn frá amdstæðingi síinum, auk þess, sem hamn kemst oft í „óstuð“, er hann verður að sæta því, að lög séu brotiin viðurlagalaust á hon- um. — Oft snerust málin þá þaninig, að hvor fór að „svándla" á himum, og Skapaðist þá oft vandræðaástand. Eftir að slakað var á inmflutn- ingshöftum, svona í krimgum 1950, fóru löggiltar skákklukkur að flytjast til landsins, og lagað- ist þá ástaind þetta að mestu leyti af sjálfu sér. Ólafur Sigurðsson: Kvikmyndir Háskólabíó: VETRARBRAUTIN eftir Louis Bunuel. „G'Uði sé lioí aið óg er emmiþá trúleiysiiinigi,“ eir haft eftdr Butnu- el. Mymid 'þossi er harlkaleg áriás ó kirkjuinia, em varla viehðiur var- izt ; Iþeirri 'huigtmiymid, a@ Bunuiel Ihati Guð eikiki svo mjiög, þó að hainin hati kdnbjunia. BuiniUél hiefuir allt sitt líf staðið i illdiedilum við kaiþólisfcu kirfcjunia á Spómi. Hefur hainm hivað eftir ammaið glert á hama árásiir, vafa- lausit martgar réttmiætar. En að Ihanm sé trúteysiimigi verðuir að teljaist vafaisamt. Allaveiga er aam bamid bains, bæði við kiirfcju og fcristnii, blandiað ást oig hiatri. Mymid þessá segir fró tveimur betlurum, ledlkinium af Faul Frantoeur og Laiurenit Terziieff, sem laggja af staíð frá Frakk- lamidi til Santiago die Compioistiela til afð hieimisœfcjia gröf dýrlimigs nidktours. Þeim gemigur ferðin seámt og lenida þeir í ýimsiu, etoki öllu frá sömiu öld. Blamdar Bunu- el siamian s'íðustu tvö þúsaand ár- um otg oft eikfci ailveg Ijóist á fhvaða öld maður er stiaddiur. Sem dœrni má nefinia, að þeigar ainin/ar betlarinn er að ímynida sér atftötou páfa miofekujns, hieyrir miað- ur við hliðimia á hionium staothvell inm. Þeir hitta tvo miernm atftam úr öldum, sem biðja þá að teyma asmiainm sinn, halda á kirikjufuind, flýja þaðian og gamga atftur í otok- ar öld mieð því að stela fötum frá véiðamöniniuim, isiem eru a‘ð synidia. Þeir lemida í miðaldaiorgíu og hitta djöfulinn í aftursiæ.ti bíls, siem hiatfði etofð út af og öfcu- miaiður diáið. Djötfullimm er svo vimisamtetgtuir að gefla öðrum þeirrá skó þesis látmia. Kositiaf, mynidiariminiar eiru sitór- ir í fnyndhyggimgu og kvik- mynidatötou. Gaiiamir eru aftur á mótd í etfnisimeðtferð. Þó að etfn- ið sé ekki byggt upp siem skipu- lag, bein frósögn, verður að giera til þesis krötfur. Hainin sýnir t.d. Jeisú Krist mieð lærisiveinium sín- um siem hégómteigan og ilia inm- rættan smákarl. Þalð verður að teijast ótrúleigt að frtá slítoum mianmi hiatfi runnið fjölmemmustu trúarbrögð heknis á okíkiar dög- um, hivað siem mönnum kiann að finmiast um trúairbrögðim, Þammig tekur hann fyrir marga hluti í kirkjrinná og motar gjaman steiggjiu, þar siem fcústur heíð'i nægt til að sópa. Mynid þossi er 27. mynd Bunu- els og siú næsita á etftir Belle die Jouir. Sú mynid er hamis bezta mynd oig að miímu áliti edn af beztu mynidium, isiem gerðar hafa verið, Bvertgi hetfur surrea'lismi verið notaður af edns m.ilkilli snilli í kvilkimyud. Þeisisi nýjiasta nrsymid er því nioktour vonibrigði. Vil ég þó takia sfcýrt fram, að þalð, sem veldur vomibrigðum hjá BumuieiL, þætti trúlega siniilM hjá mörgum öðrum. Bumuel hefur gert kvitomynidir frá því 1928. Er hanm nú um sjö- tugt, laisibumða nolktouð, dry'kik- flelldur mjög og nær alveig heym- arlaus. Var hamm gerður útlæigur frá Spáni fyrir amdróður gegn Franco einræðisherra. Um 1960 hafði Franico frétt svo nnikið af fræigð bamis, að hann bauð hon- um tii Spáruar til að gera kvik- mynid á kioistniað rilkisims. Gerði Buniuiel þá Viriidiama, sem var siaimstuindiis böniniuð á Spáni. Býr Bunuel nú ýmiist á Spámi éða í Mexitoó, þar sem hanin hélt sig í útteigðimni. Vinniur hainin nú að nýrri mynid, Tristamia, sem vatfa- laiuist verður beöið mieð óþreyju. Guðmundur Ágústsson var éinna harðskeyttastur hraðskák- maður, íslenzkur, fyrstu árin eft ir stríð, og minnár mig að hann yrði þá Hraðsikákmeistari ístends þrjú ár í röð. Eggert Gilfer, Baldur Möller og Guðmundur S. Guðmundsson vom einnig mjög harðskeyttir hraðskákmenn, en Ásmundur Ásgeirsson síðri. Hann var aldrei eirus „harður á klukkuna“ eins og það var kall- að á mál'i skákmanna, oig hinar djúpristu hernaðaráætlanÍT hans voru tím'afrekar og hentuðu illa í hraðskák. Meðal hinma yngri Skákmanna, mun Guðjón M. Sigurðsson hafa verið röskvastur hraðskákmaður á þessum ámm. Hann var frá- bær leikfléttusnilMngur, en svo vel sem teikfléttuhæfileákar koma sér í venjulegri, hægri skák, þá em þeir, ef tál vill, ennþá notadrýgri í hraðskák. — Snaggaraleg og óvænt leikflétta í hraðskák getur slegið andstæð- inginm gjörsamlega út af laginu og beinlínis fengið hann til að gleyma klukkunni, svo að t'imi hans þrýtur fyrr en vaPir. í hraðskák er enn mikilvæg- ara en í hægum skákum að reyna að ná frumkvæðinu í sínar hend Guðmundur Pálmason ur, með því að vamaraðgerðir eru að jafnaði tknafrekari en sókni. — En, sem kunnugf er, þá eru leikfléttur oftast í tengslum við man'nsfórnir og sóknarað- gerðir. Lárus Johnsen varð einnig snemma harðfengur hraðskák- maður, og byggðiist það e’inkum á góðri kunnóttu hans í byrjun- um — sem er einmig mjög mikil vægt atriði í hraðiskák — svo og góðum leikfléttuhæfileikum. Guðmimdur l’álmason var framan af ekki tiltakanlega sterk ur hraðskákmaður, hraðinn virt- ist stríða gegn þeirri vandvirkni og rökvísi, sem honum er í blóð borin. En þegar á leið og hamn fór að stunda þessa keppnis- grein að marki, þá vann hann sig upp í það að verða einn af al- snjöllustu hraðská'kmönnum okkar. Jón Þorsteinsson varð einnig snemma nokkuð illvígur hrað- skákmaður, keppnisharkan var mikil, maðurinn sókndjarfur og gæddur þrótti og sjálfstrausti. Hann náði þó sjaldan einis jöfin- um og góðum áranigri á hrað- skákmótum og Guðjón, Lárus og Guðmundur Pálm'ason. Konráð Árnason var í hópi fremstu hraðskákmaihnja okkar á þessum árum, þótt hann tefldi lítið á opinberum hraðiskákmót- um. — Meginstyrkleiki Konráðs sem hraðBfcákmanns, var sá, hve eiginlagt honum var að tefla byrjanir vel, hve fljótur hann var að hugsa og draga rökrétt- ar niðurstöður ai getfnum for- sendum. Hins vegar háði það Kornráði mjög sem hraðskák- manni, hve lítið tillit bann tók til klukkunnar, taflborðið var honum allt. Gekk þetta jafnvel 'Stundum svo langt, að hainn bók- staflega gleymdi að „styðja á klukkuna“ þegar hann hafði lokið leik sínorm. — Slíkt er auð- vitað e'kki væntegt til árangurs í hraðskák. Oft heyr'ir maður þvi haldið fram að iðkun hraðskáka sé miður holl ungum skáfcmömnum, ®em langt vilja komaist í skák- listinni. Sagt er, að þeim, sem Slíkt gera, hætti til að vera ffljót- fætfir og ekki nógu íhugulir, þeg ar þair tefia hægari skákir. Hrað skákin geti j afnvel leitt til þess, að þeir taki skák ekki nógu al- variega, lítd á hana fremur sem „fflngraleikfimi" en listgrein, sem krefjist mikils hugarstarfs og alúðar. — Því ættu ungir skák menn — segja þeir, sem þessa skoðun aðhyllast, — að forðast að iðka hraðskák, en teffla helzt einvörðun.gu hægar ská'kir. Þótt sjálfsagt sé hægt að ganga of langt í iðkun hraðskákar, þá er ég þeirrar skoðunar, að það sé út af fyrir siig ekkert óhollt ungum skákmönnum að tefla hrað'skákir. Það veitir þeim þjálfun, sem getur einnig orðið Guðjón M. Sigurðsson þeim notadrjúg við iðkun hæg- ari kappskáka. — Hraðskák, tefld með venjulegum skák- klukkum, er í rauninni sama eðl- is og venjuleg kappskák, þar sem hvor keppandi hefur t.d. tvær og hálfa klukkustund til umráða á fjörutíu leiki, svo sem Baldur Möller algengast er. Þárna er fremur um stigsimun að ræða. Miðað við þann tíma, sem nauð synlegur er, til að ráða fram úr ýmsum úriausnarefnum, sem upp korna í teffldu taffltt, þá er þessi algengasti tími, sem menn hatfa til umráða í skák, langtum of 'Stuttur — í rauninni hreinn hraðskáktí'mi — andspæniis hin- um risavöxnu viðfangsefnum, sem skákin krefst, að menn tak- ist á við. Má minma á, í því sam- bandi, að stundum hafa skák- fræðimönnum ekki nægt hundr- að ár, til að skera úr því, hvort einn leikur er betri en annar í ákveðiruni stöðu. — Það er 'því síður ein svo, að tvær og hálf klukkuistund á fjörutíu leiki, sé sá tími, sem fylMlega nægi til að tefia gallalausa — eða segjum gallalitla slcák. Afleikirniiir kunna að vísu, að vera minna áberandi en í skák- um þeim, sem almennt eru nefnd ar hraðskákir. Þar með er ekki sagt, að þeiir séu ekki oft og tíð- um jafn örlagaríkir. Einn af meginkostum hrað- skálka er sá aið þæir getfa mönn- um bost á að kynnast í fram- kvæmd meiri fjölda leikjaaf- brigða í byrjun og miðtatfli en hinar hægari og tímiatfrefcari skákir veita möninium tæfcitfæri til. Mannævin er blátt áfram of stutt til þess, að hún endiist mönnum til að kynnast, niema að litlu leyti, kostum og göllum hinna ýmsu byrjuniairatfbrigða í „siow motion". — Þama ‘kemur hraðskákin til hjálþair, þótt hún veiti íkannski ekki endanleg svör við nema tiltölutega fáum skák- fræðiletgum viðfangsetfnium. En sú reynsla, sem siaist smátt og smiátt inn í hraðsfeálkmeom, reynzla um burðairþol eða sólkn- arorku ýmiss konar stöðuuppstili inga, getfur þeim með tímanum, mörgum að minnsta kosti, gott næmi og tilfiinmingu fyriir því, hvað framkvæmante'gt er eða óframkvæmanlegt í skák. — Og, sem ikunnuigt er, byggist skálk- styrkleiki rnamna ekki minna á því, að þeiir finna á sér mögu- ledlka og takmarkanir ákveðknnair stöðu, heldur en hiinu, að þeir reikni út, svo ekki skéiki, nám- ustu atfteiðingar einstakra leikja. NÝTÍZKULEGT-ÞÆGILEGT PHILIPS |T| TL 40W/27 HEIMILISTÆKISE Nýr litur á flúrpípum sérstaklega gerður til notkunar með glóðar- lömpum — litur 27 (comfort de luxe). Gerir fallegt heimili faliegra og hlýlegt heimili hlýlegra. Sætúni 8, sími: 24000 Hafnarstræti 3, sími: 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.