Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1970 skápar. Á skrifborðinu stóð mynd af konu um sjötugt, sem var úti í garði í einhverri út- borg. Eftir þessu að dœma var Fanshawe einhver gamall starfs maður fyrirtækisins, sem hafði orðið þar kyrr fram yfir aldurs- takmark, og verið að dunda við sitt af hverju. Raeburn athug- aði skápana. Það voru eintómar gamlar skýrslur. Já, vitanlega. . Skrifborðið var læst, en hrein asti barnaleikur að opna læsing- una, og í einni skúffunni voru, eins og hann haíði búizt við, lyklarnir að skápnum, vandlega merktir. Þarna var allt í stök- ustu röð og reglu, áritað með snyrtilegri en ofurlitið skjálf- andi hendi Fanshawes. Samt sem áður var hann hálftima að finna 36. hliðar við það. Hann gekk gang inn á enda og siðan til baka, opn aði dyrnar á 812 og fór sér að engu óðslega. Hann fann fcrátt slökkvarann og kveikti. Þá leit hann kring um sig hissa. Ein- hvern veginn hafði hann búizt við, að Fanshawe væri mikil- vægur maður þarna, í stórri og velbúinni skrifstofu. En enda þótt nr. 812 væri allstórt, var það ekki eins vel búið og við hefði mátt búast hjá háttsettum starfsmanni. Á gólfinu var gömul slitin ábreiða, og lokaða skrifborðið var fornt húsgagn, hálfrar aldar gamalt, og í kring við veggina voru ómerkilegir það, sem hann leitaði að: skrána yfir skjölin hjá Fan-shawe. Hann þóttist viss um, að gamli maðurinn héldi slíka skrá, en hitt óvist, hvar hún væri geymd. Loksins fann hann hana í gömlu bréfabindi, sem var vafið í umbúðapappír. Rae- burn athugaði hana við skrif- borðið, en staðnæmdist einu sinni, er hann heyrði fótatak úti á ganginum, en hélt svo áfram. Það tók nokkra stund að átta sig á kerfinu hjá Fanshawe, en eftir það varð alit auðvelt. DX 9500-10,0753. Hann opnaði skáp nr. 7 og leitaði í þriðju hiilu. Þama voru tíu skjala- 1971 VOLKSWAGEN KOMIÐ, SKODID OG REYNSLUAKIÐ VW. 1971 1971 1971 Þér getið ekið allavega á V.W. Þér akið honum — afturábak og áfram. — Hratt og hægt. — Upp brekkur og niður. — Til vinstri og hægri. — Hvað gctið þér ekki gert á V. W.? Þér gctið ckki vakið á yður sérstaka athygli. Fólk snýr sér ekki við, þó þér akið V. W. Til þess hafa Volkswagen- verksmiðjurnar framleitt of marga bíia, — 13 milljónir síðan 1919. Og vinir yðar, verða ekki undrandi þegar þér segið þeim verðið. AUir vita, að hægt er að fá V.W. frá kr. 196.500.— V.W. er í fáum orðum sagt: fallegur — hagkvæm- ur — öruggur og skcmmtUcgur bíll, — bíll, scm fólk úr öllum stéttum ekur, vegna vcrðleika hans. Gefið þér ekið „bara á VOLKSWAGEN?66 1971 bögglar, flestir litlir, númeraðir með rithönd Fanshawes. Rae- burn athugaði þá vel, áður en hann snerti þá. Fanshawe var afskaplega snyrtilegur og vand- virkur, en þrátt fyrir það, hafði komizt ryk þarna inn og þunnt lag af þvl lá á öllu í þriðju hillu. Þama hafði ekki verið hreyft við neinu nýlega, líklega ekki mánuðum saman. Raeburn dró fram böggla, athugaði vand- lega númerin á þeim og hreyfði sem allra minnst við rykinu. Eftir eina eða tvær mínútur opn aði hann böggul merktan D- 9900-1 og dró hann út úr böggl inum sem snerti Maaskirche. Hann stakk honum í töskuna sína, en gekk svo frá öilu hinu, eins og hann haf ði komið að því. Nú var ekki annað eftir en komast út úr Assec-húsinu. Hann gekk eftir ganginum, þangað til hann gat séð lyftudyrnar; sjálf- ur óséður. Enn voru einhverjar eftirlegukindur að fara, en Rae- burn hleypti þeim framhjá, allt þangað til hann kom auga á mann um fimmtugt, með gler- augu og áhyggjusvip, velklædd- an. Þegar þessi maður gekk inn I lyftuna, fór Raeburn á eftir honum, en beið svo ofurlítið áð- ur en hann sagði við hann: — Gott kvöld. Hann talaði vingjarnlega og brosti. — Ó, já, gott kvöld. Maður- inn pirði augunum á hann, nær- sýnn og í óvissu. En eðttileg framkoma Raeburns orkaði vel á hann — þetta var sýnilega einhver, sem hann ætti að þekkja. — Hann gekk vel hjá okkur, fundurinn, fannst mér. Raeburn brosti um leið og hann sagði þetta. — Já, það fannst mér líka. Nú var maðurinn kominn í klípu —- hann vildi ekki viðurkenna, að han-n myndi ekki eftir Raebum, og hann var á svo mörgum fund um. Lyftudyrnar opnuðust. — Fundarstjórinn hafði góð tök á þessu, fannst mér. Rae- burn fann augu öryggisvarð- anna hvíla á sér, en þeir báru hönd að húfum sínum fyrir fé- laga hans. — Það gekk nú samt dálítið stirt um tima. Raeburn hló og hinn mað-urinn brosti taugaóstyrkur. Hann þekkti Rae burn alls ekki enn, og var að verða æ vissari um, að hann væri að fara mannavillt, en hann var þreyttur og að flýta sér, og hverju skipti þetta líka svo sem? Svo hann hló líka, snöggt og vingjamlega. Þegar öryggisverð imir sáu mennina tvo skrafa sam an og brosa, drógu þeir sig í hlé, þvi að þeir voru ekki skyld ugir til að líta eftir mönnum, sem voru í fylgd með fyrirmönnunum í fyrirtækinu. Hverfuhurðin sner ist og það slaknaði á spennunni hjá Mark, en annars kunni hann ekki illa við hana þegar svona stóð á. Rétt sem snöggvast hafði hann ekki tekið eftir manninum, sem var rétt að koma inn um dyrnar. En svo greip spennan hann aftur heljartökum. Maðurinn, sem inn hafði komið, var enginn annar en Harry Rick. Hann sá dyraverðina heilsa og manninn, sem komið hafði niður með honum, víkja kurteislega til hliðar. En um leið sá hann, að það var félagi hans, sem Rick ávarpaði. — Halló, Cook. Hvernig geng ur með garðinn? — Það er alltof þurrt hr. Rick. Við þurfum að fá rign-ingu. Og hvernig líður yður? Eftir fatn- aði og framkomu að dæma IÍFJ/4ARMATINN -typmHttad 'MmMwiUP* ASKUFlS itvnnt YOUR G IjÖÐÁRST. GRl SA KÓTELETT1IR GRILLAÐA KJÚKIJNGA ROAST BEEF GLÓÐARSTEIKT LAMB IIAMBORGARA I )JÚPSTEIKTAN FISK xufiuTlandábfa ut sími 38550 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú færð svör við ýmsum spurningum, sem hafa legið þér á hjarta. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Það freistar bín að geysast áfram með fyrirætlanir þínar. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. l»ú talar alveg hussiinarlaust, og áfellist kannslti aðra, þótt það hafi ekki verið ætlun þín. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Peningarnir virðast vera undirstaða undir öllum málefnum dags- ins. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú færð nú tækifæri til að veita samstarf í skipulagi annarra. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gerðu greinarmun á sniáhindrunum og alvarlegum vandamálum. Vogin, 23. september — 22. október. Þú hefur rétt fyrir þér í kenningunni, en þegar út í efnislegri sálma er haldið. skjátlast þér smávegis. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú færð tæklfærl til aö tjá þig í opinberu máli. Fjölskyldumálin geta bráðum farið að sjóða upp úr, ef þeim er ekki sinnt. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það freistar bín ávallt að færast of mikið í fang. Reyndu að Ijá orðum vina binna eyra, áður en þú tekur ákvörðun. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Félagslif þitt kemur þér í skuldir. Reyndu að eiga eitthvað af- gangs til að mæta lánadrottnunum á skemmtilcgan hátt. Svo skaltu endurskipuleggja heimiiislifið til að geta haft það betra. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú ert á öndverðum meiði við allt og alla í dag, og við því er lítið að gera. Gerðu ráð fyrir örmustu ringnlreið i hvívetna. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Ailt leynimakk ætti að vera komið út í hafsauga, en það skaðar big ekki að eiga næði til að hugleiða málin í einrúmi. gegndi Cook einhverri ábyrgðar stöðu og var hálaunaður. Hann var að reyna að tala við Rick eins og jafningi hans, en það tókst ekki betur en vel. — Ég er skárri, þakka yður fyrir. En seint gengur það. Ég sé, að þér þekkið Rae- burn. Hann sneri sér að Mark, heilsaði honum með handabandi, en varkámi-slega. — Ja . . . a . . . Það var eins og Cook væri í hálfgerðum vand ræðum. — Það er að segja, ég er hrædd-ur um, að ég hafi gleymt nafni hr. Raeburns. En við hitt- umst á einhverjum fundi, eins og hann var rétt að minna mig á. — Einmitt? Rick sneri sér og brosti aftur til Marks. En bros- ið stirðnaði á vörum han-s og aug un voru nú orðin yfir sig var- kár — þau voru jafn köl’d og skerandi og hnífur skurðlæknis. — Jæja, ég verð að koma mér áfram, sagði Cook. — Það gleð- ur mig að yður heldur áfram að batna. — Já, þakka yður fyrir, ég vil ekki tefja yður. Rick brosti og var hrifinn af þessu lítillæti hins mikla manns. En, hélt Rick áfram í sama tón, — hr. Rae- burn á ekki eins annríkt. Augun hvíldu enn á Raeburn. — Þér ætlið ekki að fara að hlaupa frá mér, hr. Raeburn? Undir allri kurteisinni lá ein- hver ögrun, sem Raebum svar- aði í sama. — Nei, hr. Rick, ég ætla ekki að hlaupast á brott frá yður. Og sem snöggvast stóðu þeir svona hvor framan í öðrum og brostu vingjarn-lega, með vökul augu. XVI. í skrifstofu Riok var ekkert skrifborð. Það var það fyrsta, sem Raeburn tók eftir. Stofan var geysistór, gólfábreiðan sýnd ist eins og heil ekra lands og á veggjunum var eitthvað, sem líkt ist kinversku veggfóðri frá átjándiu öld — úr silki með páfu-glamyndum á, og veggimir sýndust langt í burtu. Milli stóru glugganna stóðu vasar úr skrautsteini, sjálfsagt fimm fieta háir og s-kinu dauft i birtunni að utan. — Fáið yður sæti, sagð Rick og gerði höfuðbendingu að legu bekk. Hann var með göngustaf, enda þótt hann styddist lítið við hann, en augun 1 honum virtust enn meir innfallin en áður. — Ég vildi gjarnan bjóða yður eitt hvað að drekka, en er bara bú- inn að gl’eyma, hvar það er geymt. Hann leit í kring um sig og yppti ofurlítið öxlum. — Ég kem hér ekki oft, bætti hann við, og settist andspænds Raeburn. — Hvers vegna voruð þér að telja Cook trú um, að þér hefðuð verið á einhverjum fundi með honum? spurði hann. — Og hvað eruð þér að vi-lja í Assec- húsinu? Röddin virtist hafa lit- ið breytzt síðan hann talaði um drykkinn, en samt var hún orð- in allt öðruvísi. Persóna Rick virtist bókstaflega alveg fýlla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.