Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 16
16 MOROUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBBR 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði 'mnanlands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. ALÞINGI KEMUR SAMAN ¥ dag mun Jóhann Hafstein, * forsætisráðherra, mynda nýtt ráðuneyti og Alþingi ís- lendinga kemur saman til funda á ný. Myndun hins nýja ráðuneytis markar að nokkru leyti tímamót í stjórn málasögu þjóðarinnar, þar sem kona tekur nú í fyrsta sinn sæti í ríkisstjórn íslands. Hins riýja ráðuneytis og Al- þingis, sem sett verður í dag, bíða fjölmörg erfið viðfangs- efni til úrlausnar eins og oft áður. Það þing, sem nú kem- ur saman verður seinasta þing þessa kjörtímabils, en kosningar til Alþingis munu fara fram næsta sumar. Það mun vera svo, að sein- ustu þing fyrir kosningar eru jafnan meiri átakaþing en önnur. En gera má þó ráð fyr- ir, að tvö verkefni muni bera hæst í störfum þessa þings. Ber þar fyrst að nefna af- greiðslu fjárlaga fyrir árið 1971, en venja er, að fjárlaga- frumvarpið sé lagt fram í upphafi þings, en endanlega afgreitt skömmu fyrir jól. Þar sem hér er um kosningaþing að ræða má ugglaust gera ráð fyrir snörpum deilum um fjár lagafrumvarpið og einstaka fjárveitingatillögur, sem fram kunna að koma. Þá má einnig gera ráð fyrir, að efnahags- málin komi til kasta þessa þings, en nú skiþtir miklu máli að gerðar verði sérstak- ar ráðstafanir til þess að stöðva víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags. Að undanfömu hafa staðið yfir viðræður milli ríkis- stjómarinnar, Alþýðusam- bandsins, Stéttarsambands bænda og Vinnuveitendasam- bandsins um ástandið í efna- hagsmálum þjóðarinnar. Jó- hann Hafstein, forsætisráð- herra, sagði á fundi í fyrra- kvöld, að viðræður þessar hefðu verið árangursríkar að því leyti, að auðveldara ætti að vera að fá þessa aðila til að viðurkenna staðreyndir um stöðu atvinnuveganna. Vissulega væri það æskilegt, að samstaða næðist í þessum efnum á þessu þingi. Mörg Evrópuríki glíma nú við vaxandi verðbólguþróun og forsætisráðherra Dana hef ur nú skýrt frá sérstökum ráð stöfunum stjórnar sinnar til þess að stemrna stigu við víxl- hækkumun kaupgjalds og verðlags. Það er því ljóst, að ekki er um einangrað vanda- mál að ræða hér á landi, en engu að síður er þess að vænta að farsællega takist að yfirvinna þá erfiðleika, sem þessi þróun hefur valdið. Nú við upphaf þings er ef til vil’l vert að leiða hugann að þeim umræðum, sem fram hafa farið um stöðu Alþingis. En ljóst er, að mikils er nú um vert að tryggja veg og virðingu Alþingis, enda er það homsteinn þess lýðræðis- lega stjómarforms, sem við búum við. Baráttumaður frelsis fær Nóbelsverðlaun lyau gleðilegu tíðindi bárust *■ frá Stokkhólmi í fyrradag, að Solzhenitsyn, einn harðasti baráttumaður fyrir frelsi og mannréttindum í heiminum í dag, hefði hlotið bókmennta- verðlaun Nóbels. Er hann þriðji Rússinn, sem þessi merku verðlaun hlýtur á skömmum tíma, hinir eru Pasternak og Sholokov, eins og kunnugt er. Er það í sam- ræmi við bókmenntalega reisn Rússlands og menning- arlegan arf þessarar miklu þjóðar, að svo margir rúss- neskir höfundar hljóti við- urkenningu Nóbels. Mik- il pólitísk átök urðu um veitingu verðlaun- anna til Pasternaks, eins og allir muna. og skal það ekki rakið hér. Ekki voru al>ir á eitt sáttir um verð’aunin til Shoiokovs vel, að s hefði ger' reyna að ina eft'r imeð ; St umir n=ka íðka f du jafn- ' derr ían um að Hstjórn- '--málið ulltrúa neskra rithöfunda verðlaun- in. Nú er sýnilegt að Stalín- istarnir í Sovétríkjunum taka verðlaunaveitinguna til Solz- henibsyns óstinnt upp, tala jafnvel um ljótan leik sænsku akademíunnar og hin þekkta fréttastofa þeirra APN eða Novosti segir að tilgangurinn með Nóbelsverðlaunum til Solzhenitsyns sé að þyrla upp pólitísku ryki. Solzhenitsyn er að allra dómi einn merkasti rithöf- undur, sem uppi er í heimin- um í dag, sumir segja mesti skáldsagnahöfundur samtím- ans. Skáldsögur hans standa sem tákn um afl mannsins og andlegt atgervi. í þeim birt- ist sú þrá, sem dýpst er með hverjum marnni, að hann fái að njóta frelsis og mannrétt- inda. En fátt eða ekkert hef- ur sýnt betur inn í hið rotna skrifstofubákn kommúnism- ans en þau örlög, sem sov- ézkt þjóðskipulag hefur búið honum, þótt ekki hafi hann verið settur á geðveikrahæli, svo að vitað sé. Sjálfur fékk Danir safna skuldum — kunna ekki að lifa spart íhugunarverð áminning frá dönskum blaðamanni Núitra um mánaðamótm síð- ustu bóéaði diamslka stjómm full- trúa andstöðu f iokika sininia á fund mieð sér til að ræða um fjárhagis- oig abviininiuimál þjóðar- ininar, ein þaiu hafa verið vamdia- mál lenigi unidainifarið. Voru það í stjórniartíð Jeinis CRto Knag, arwia tapaði hamn kosniiniguiniuim í jain,. 1968 einlkium vegina sívax- andi verðþóligu í landinu. Samstieypustjóm íiilimars Baunsgaard, sem ták við af Krag, hiefur ekiki teikizt að jiatfna mun tekinia og eyðslu þjóðariimn ar, heldiur (hetfur hiann aiuíkizt. Stjórnin er slkipuö 5 ráðhierrum úr floikki róttækra, 6 ífhialdlsmönin um oig 6 vinisitri og hetfuir að bak- hjalli 28 róttækia, 38 íhailds- oig 35 vinistrimienn eða alls 101 af 175 meðliimiuim Fólkslþiinigisiinis. Rót tæki flokkurinn vaon mesba siig- urinn í kosndnigumum —■ meir en tvöfaldaði þinigmiamniatölu sína — og þótiti því formiaður hans, Baiunisgaard, sj álfsaigður formað- ur nýrrar stjómiar. Bn þó að stjórniairmieirihl'Utinn sé fj öimiennur eir hann ekki að siama slkapi samstœður. Það ©r mar'gt ólfkt mieð íhald's- oig róttæku flokkiuniuim og milli þeirra oig vtastri floikksinis er djúp sem erfitt er að brúa. Vimstri halda því friam, að lainidbúnaðiurinn eigi enn siem fyrr aö vera aðal- framlieiðandi útflutninigsrvörunn- ar. Hsegri og ýrns'ir róttækdr telja að útfkitt i'ðnaðiai-vara eiigi að sijá þjóðinni farborð'a. Hér er því um reipdrátt að ræða, sem valdið hetfur því, að stjómin hetfur ekki getað beitt sér fyrir aðgerðum sem dygðu til að stöðva verðlbólg una oig komia jöflniúði á tan- oig út flutntag. — Landibiúniaðurtan býr við markaðsörðugle'ilka, iðmaður- inn þarf fé til hróietfniakaupa — og þj'óðin satfniar skiuldum, Um viðhorfið skrifiar dainiski blaðaimaðurinn H. Wellejus í grein sem hann kallar „Fra en odelamida diagbok" (Úr daigbók landeyðunmar): „Ef Damir balda því samia á- fraim árið út, siem af er, geta þeir uim nýár sikrifað í svörtu viðskiptabókiina sína, að þeir hafi eytt mær 5 milljörðum krónia meir en þeir hafa aflað. . . . Árið 1813 var lýst yfir rikiis gjaldþroti í Danmörku, eftir æð- andi verðbólgu. Pentaigaseðlanniir fallnir niður í 1/4 þess verðis, sem þeir höfðu 18i07. Svo illa fer varla núnia. Bn ef kastað verður mieira eldsneyti á vedðbóligubálið, verður varla hjá því komiizt að Allþjóða gjaildeyris sjóðuiriinin talki í taumiana. Bn það þýðir að aðrir ein Dainiir sjólfir krefjiist og fraimkvæmi gaigragera „saniertag" diainisikra fjárhaigsmála. Sem sá skuilduim vatfni, verður Daninn ekíki lenigur húsbónidi á stau hekniili. Nú kynini einhver að spyrja 'bvemiig í óisköpuinium hægt sé að stjóma svona í lamdii, þar sem allt er fljótamdi í mjólk og hiun- anigi oig sem á alia þjóðtaa starf- andi (6000 atvimnuliaueir og 6000 millj'óniamiærinigair). Svarið er af- ar eimtfalt: Damiir hatfa litfað um efnd fram og stjórmimiálamenmirn- ir ekki haft þor til að htaldia dómstdaig yfir sjáltfum sér og eyðskdífi kjóseinidairuna. Hömlum ar hatfa verfð femgnar þjóðlbamk anium í herndur. í kjölifar sfeatta- hæfekana hatfa stjórmiemduiriniir að gerðalausit sætt ság við kaup- hæklkaniir. Holluiste kjósandans hanin krabbamein á sínum tíma, en lifði sjúkdóminn af. Og hann trúir því, að sovézka þjóðin muni einnig lifa af þann sjúkdóm, sem nú þjáir hana með svo eftirminileg- um hætti. mifeilvæigari en hin sanma velfer'ð þjóðarkunar. Borgaralegu sam- fylktaguina hefiur brostið kjark til að knýja tfram niauðsynlieiga en óvimsiælia spamiaðarstetfnu. Lamidbúnaðurinn var þanigað til fyrir fáum áruim burðarásinn í atvininu'veigum Dama. Meira en bekntaígur útflutninigsteknanna kom frá honuim. Danmörk, með 5 milljón íbúa, getur framleitt kiet, egg og mjólkiurafurðir siem næigjia faist að 15 milljómum munina. Nú hetfur ilðnaðurtan tfarið f ram úr landlbúniaði hvað útflutntag snertir, og því er slegið föstu, að síaukinn iðnivöruútfiutninigur eigi að trygigja fraimtíð þjóðarinn ar. Það er efeki vel séð, að benda á, að þrátt fyriir færra fólk (iðn- aðurinn hiefur rænit fólki úr svedt umuim mieð háu kaupi) er fr-am- leiðisia lanidbúniaðlartas ekki minini en áður ihieldur jafmved mieiri. Og það er heldur eklki niæigileiga und'irstrikað, að dansk- ur iðmaður verður að nota 60% af úttfliutiniinigstdkjium sinium til -að borga taraflutntag á hrávör- um siínium. Damisikir bæodiur hatfa trölla- trú á því, að það leysi úr öliurn f j árlhiaiggvainidriæiðum þeirra oig þjóðarimniar, að komast inn á sameiiginieiga marfeaðinin. For- maður lia'nd'búin'aðairráðstas gefur fyrirheit um að þebte gefi 4 milljiarða feróma autoatekjur á ári. Og þá ætbi viðstoiptahallinn að hverfa . . . Aðrir líta elkki jatfn bj'örtum augum á gróða oig tap við inmigönigu í sam. martoaðinm. Til dæimis áætia Svisslendinigar sér etoki niemia 400 millj. franka haignað atf þeisisu. — í fjáirhagsmálum er Dan- mlörk eftirleiguland. Þar hatfa þeir teikið 14 millja-rða kr. erlent ián (,,kapital-import“), og þess- um peninigum hefur veanið hellt í botnilaiust kierald. í fyrra var 2 milljörðum eybt í skemmtiferðir til útl. Um þjóðvagtaa bruniar brá'ði.ega hélf önnur milljón bíla, dönsk eign. Hið opinbera bongar (hiute atf búsialeiguniná fyrir rneira en 190.000 fjölskyldur, þó m-ifcill hluti þessa fólkls sé ekiki armiari en svo, að húsbándtan á bíl. Vist á smábamiaheiimili í eigu sveibar inrnar klosbar yfir 16 þús. krónur á ári, og banniahaimi'li eru til, sem feosta yfir 20 þúisund á ba.rm. Á etanii „stotfniun" ríikisinis fyrir eiturlyfjiaisjúkltaga er árskostnað urtan orðinin 160.000 fer. á sj úkl- inig . . . — Hver fjölstoylda á Græn- landi kostar danska stoattgreið- emdur 70.000 kr. á ári. Ef þetta gæti tryiggt þróun og framtíð heimistoiautsþjóðar væri pemtaig- uinum vel varið . . . en . . . Daniir hatfa gi'lda ástæðu til að verja miiklu fé til mieimmtaimála. Bn ýmisir mun.u grípa aindiaon á lofti þagar þeir lesa sfcýrslu ráðs tas sem fjallar um framhalds- menntun. Hún sýnir að það kost ar 250.000 kr. aið miannta lækni til starfs. Þetta er kostnaður sem þjóðfélagið verður að bera. Bn verra er hitt, að mtama en beimitagur þeima aem iimnritast í K.hiafinarbásfeóla útstorifast það- am mieð f'uillniaðarpróif. Þarnia er paminiguim staattgreiðenda og ár- um uingra manina fieyig-t í sjóinn. — í grein þessiari, siem bendir á nieiikvæðar hliðar dainsikrar fjár hagsstefinu-, þróuniarigöisprurum til aðvörtumar, er rétt að bæta við nokkrum iíniuim uim síðtferðið. Mikium hluta þjóðlariminar hetfur biöstorað að opnaðúir hetfur verifð svo að siegja frjáis aðganigur að fióstureyðtaguim. Notokur sjúkra- hús tilkynmia, að vegnia aðsókm/ar kveinna sem vilja losnia við fióst ur, verði að láta krabbamiein®- sjúklimga bíða eítir plás»i og lælkinisiafðgerð. Nú hefur tala fæddra í landiinu lætokað í 70.000 á ári. Pi-liur og aðrar gebnaðar- verjur eiiga þátt í þessiari lækk- un. En him ðhinriiraiða lieið til siamræðis hetfur síðuistu áriin haft í fiör með sér, að kynisjútodómar hafia tvöfialdazt. Það þykir efcki tíðindium sæta heldur, þó skóla- stelpur verð'i óléttar. — Damir viljia ektoi stoilja það heldiur, að erienidis telur fóik klámrit og kvilkmyndirnar aem þeir fram- lieiða argasta sólðaistoap . . . Rétbarmeðivibund hefiur líklega sljóvgazt. Og ástæða er til að hafia áhy'glgjur af vaxamdi glæp um: 193.000 tilfielli báruist löig- ragiunni síðaista ár. Tala fjár- svifeamála tvöfial'daðiist á eimu ári oig taia eituriyfj'amiála þrafaldað iist. Áætlað er að um 50.000 manns noti eiturlyfjiasull. „Uppreisn æistouninar“ er e.t.v. eklki mieira áberandi í Danmörku en í ýmisum öðruim vestrænum löindum. Bn þó hefiur hún orðið sivo umtfanigsmiikil að Bauinisigaaird forsiætisráðheirria þótti ástæða til aöv'örumiar: „Bg er svo hræddur um að gagmsókn komi á eftir,“ sagði hairnn. „Þeir unigu verða að skilj a, að þeir egnia til gagn- hireyfimigar siem er sterkari en þeir sjálfir.“ Danstoa þjóðtfélaigið iá í sj'úkra siænig 'þegar borgamlega sam- steypiustjórmiin tóto að sér ábyrgð faa á sjúkltagniuim. Jenis Otto Kraig otg sásiíalistastjóm hains var vikið frá veigraa þess að húm hafði gert stoalklka sijúlkdómsilýatagu og mioteð rarnlga lækmisiaðigedð. En þrátt fyrir óhieimju matarlyist hetf ur sjúklimigurinm ekki fótavist enn. Það rýrir þróttimm að rílkið reytir 50% af þj'óðartekjuinum í stoatta og gjöld. Og það var tæpast þessa, sem þjóðin hatfði vænat atf stjórn rnieð fjármála- ráðhierra, sem fyrir íáeinum ár- um bjó tiil siliaigoirðið: „Það fer bezt um tefcjur stoattgreiðend- anina í iþeiirra eigin vösiuim." Saimtovæmt þeztu stoottulæknia ráðum hafa iaiuintatoar toratfizt bóba fyrir hæktoandi verðlaig og stoatte, mieð því að heimita sí og æ iauinahiætokanir. Síðúistu 4 árim hatfa vtamuiiaun hækkað um 52%. Löiggjafarniir, mieðlimir Fálfcþimgs imis, hafia heldur eklki verið hlé- dræigir á þedrn vettvamgi. Kannisifei fiaira stjórnmálamemin iimiir að grilla í, að ný verðlags- oig feaupgjaldpólitík er áfrávíkj- anieg niauðsyn til a@ stöðva útaf- aksiturimm. Jafnvel inmam sósital- demiókrata vorttar nú fyrir ótba við fjármiála-igapa-atosturinm. Bn kosmtaigar í Damimörku? Tæpleiga. Sóisiíald'emókrat Lsiku stjór'niaranjdistöðuforinigj'arniir þora etoki heldur alð krefjast fómia af fejósemdumiuim. Þeir geta brenm-t siig ðþyrmilega etf þeir reynia að slöfckva vterðhólgumál- ið. Efan af topp-fioruistumiönmiuim þeiirra kiemist þammiig að orðt: „Maður getur eims vel endur- kosið stjórninia, ef vilð viljium ektoi eitthvað sem er öðru- vísi . . Þanniig fiarast htoum danistoa blaðamanni orð. Grein harns á erimdi til íslenzikra lesenida, bæði til fróðleiks um dönsto efnahags- mál og eklki síður til Shuigumar og saimiainlbuidðar við Menzk, 'því að suirau atf því seim höf. gierir að uimtalsefini svipar talsvert til fyrirbæra í Menzfeu þjóðlífí. ESSKA 11 T ■ a ii ii n nriMi AN UR HEIMl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.