Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 29
MORG'UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓÐBR 1970 29 Laugardagur 10. október 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir heldur áfram að segja frá Dabba og álfinum (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,26 Fréttir og veðurfregnir. TiLkynningar. 13,00 íslenzk hátiðartónlist: a) Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur Hátíðarmessu eftir Árna Björns- son. Páll P. Pálsson stj. b) Samkór Landssambands bland- aðra kóra syngur ættjarðarlög. c) Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik- ur Forleik í Es-dúr op. 9 eftir Sig- urð Þórðarson, Hans Joakim Wunderlich stj. d) Söngsveitin Fílharmonia, Guð- mundur Jónsson og Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytja Fánasöng eftir Pál ísólfsson, dr. Róbert A. Ottós- son stjórnar. 13,30 Setning Alþingis. a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Friðrik A. Friðriks- son á Hálsi í Fnjóskadal. Organleik ari: Ragnar Björnsson. b) Þingsetning. 15,00 Fréttir. Tónleikar. 15,15 Arfleifð í tónum. Baldur Pálmason tekur fram hljóm plötur nokkurra þekktra listamanna, sem létust í fyrra. 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17J)0 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferða- bókum sínum (4). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt líf Ámi Gunnarsson og Valdimar Jó- hannesson sjá um þáttinn 20.00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 „Ó dú pren tam" Jón Múli Árnason flytur fyrsta hluta frumsaminnar sögu (sem flutt verður þrjú kvöld 1 röð). 21,15 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um samtalsþátt. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 10. október 15,30 Myndin og mannkynið Sænskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum um myndir cxg notkun þeirra sem sögulegra heimilda, við kennslu og fjölmiðlun. 2. þáttur. — Snillingarnir Niepce og Daguerre. 16,00 Endurtekið efni. Þingið og þjóðarskútan Fjallað er um störf Alþingis, verk efni þingsins, sem nú er að hefjast og stjómmálabaráttuna framundan. Rætt er við forystumenn allra stjórn málaflokkanna, auk margra ann- airra. Umsjónarmaður: Ólafur Ragn ar Grímsson. (Áður sýnt 29. sept sl.) 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild: Derby County — Totten ham Hotspur. 18,15 fþróttir M.a. síðari hluti landskeppni í sundi milli Norðmanna og Svía. Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Dísa Málverkauppboð. ..... Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 20,55 Litazt um í Japan Ferðamynd frá Japan, sem lýsir fjölskrúðugu þjóðlífi í borg og í sveit. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21,20 Brian og Chetty Tveir tónlistarmenn frá S-Afríku skemmta börnum og flytja þjóðlög frá ýmsum löndum. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 21,45 Minna von Barnhelm Þýzk bíómynd, byggð á gamanleik riti eftir G. E. Lessing. Leikstjóri Ludwig Cenner. Aðalhlutverk: Johanna von Koczian, Johanna Matz og Martin Bernrath. Þýðandi Björn Matthíasson. Leikurinn gerist í lok sjö ára stríðs ins og fjallar um fátækan liðsfor- ingja, sem er nýleystur úr herþjón ustu, og klæki fyrrverandi unnustu hans sem vili fá hann til að kvæn- ast sér. 23,20 Dagskrárlok. Iðnaðarhúsnœði u.þ.b. 300 ferm. á 1. hæð óskast keypt. Til greina kemur einnig u.þ.b. 400 ferm. á hvorri hæð, fyrstu og annarri. Tilboð sendist skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 13. þ m. merkt: „Há útborgun — 4756". S krifstofumaður Olíufélagið Skeljungur h.f. óskar eftir að ráða vanan og áhugasaman skrifstofumann til starfa við bókhald o. fl. Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf æskilegt, ásamt nokkurri reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist á aðalskrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 4, Rvk. fyrir 20. þ.m., merktar skrifstofustjóra. Olíufélagið Skeljungur h.f. LJÓS& ORKA Opið í dag til kl. 4 Londsins mestn lompaúrvol LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Handknattleiksdeild Víkings Vegna keppni er aðalfundi deildarinnar frestað til n.k. mánudagskvölds 12. október kl. 21.00. STJÓRIMIN. 6 - 8 kerbergja íbúð eða hæð og ris í Vesturbænum, gamla bænum. Laugarries- eða Hlíðahverfi, óskast í skiptum fyrir nýtízkulega 5 herbergja íbúð í Háaleitishverfi. Tiiboð óskast sent blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Eignarskipti — 4254". Nýkomnar nýjar og fallegar NÆLONÚLPUR á börn og unglinga i stærðunum 6—16. Opið til kl. 4 í dag. Skeifunni 15. OPIÐ I KVÖLD. Kvöldverður framreiddur frá kl. '^andaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. 18. Borðpantanir i síma 19636 eftirkl.3 17,2* Ht«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.