Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 14
| 14 MORGtnSTBLABIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓRBR 1970 Talkennsla Kennari sendur utan til náms fjiarðiar- oig Þiragieyjarsýsluim veiti HAUSTIÐ 1968 var, á aðalfumdi KenniairtafélaigB Eyjafjarðar, sam- þyklkt tillaga þess efnis, að stjóm félagsdinis var faldð að vinina að jþví, að kienmari yrði sendiur urtan til niárns í talkenmislu, þar sem brýna tniaiuðsyn bæri til að miinnst eiinin tailk’eniniari yrði starfandi í hverjium landsfjórðiuinigi. Vorið eftdr hóf stjármdm undirbúninig jþeisss’a máls. Þar sem félaigdð hefiur ekki yfir mieáinium sjóðum að ráða, þótti sýmt, að leita yrði til sveitar- félaga ag félaigasamtafca þessu mláli til stuðnimgs. Var ákveðið, að sn/úia sér tdl þeissara aðila í Eyjafjiarðar- oig Þimigeyjarsýslumi. Sfcólaistjórar á svæ'ðinu voru þeðmir að leglgja málámiu lið, hiver S sániu slkólahverfi, em kventfélög- lumium og sveitarfélagiumium send tiilaigam oig efitirfaramdi greiniar- gierð: „Öllum er fcummiuigf, að æðd margdr þjiáðtfélaigisbartganar hafa meiri eða mimmii talgaila. Má þar ti.1 nefna: stam, smámæli, gor- mæli, hljóðskrið o.fl. Viðfcomiamdi fólfci er miíkil ra/um atð talgallam- uim, en flestir igieta efclki ráðið bót á homium hjálparlaiuist. Árlega kioma í Skóla böm með meiri eða mimmi talgilla og jafn- vel ófiullkominia getu til þess að giera sig skiljiamiieg. Hóir það mjög námi þessara barmia og veldur þeim oft sálar- kvölum. Aimiemnt kieminiaramám er ekiki miðað við talkeninislu. Til þess þarf sérhiæfit mám, er teíkur tvö ár og verður að stuimda það erlemdiiis. Kemimairar, er lokið hafia þeisisu sérmámi, fiá lítið hærxi laium em almenmir kiemmianar, oig tveggja ára miám erlemidiis myndi varla kosta nnimmia ee 360 þúsiumd króniur, fyrir utam virmiutap, er mæmi mofclkiru Ihiærrd uppihæð. Fáa mjum því fýsa til þessia máms og má í því sambaimdi mefnia, alð að- einis tveir tallkenmiarar ertu stanf- amdi í iamidiimiu við aimiemmia slkóla, oig eru þeir í Reykjiaivík. Hafa þeir sivo naikið að glera, að tæp- asit er þesis mofclkiur kioisitur að fá þá til starf a úitd á lanidi. Þó kom amimar þedma til Akiureyrar fyrir mofcJkrum árum og vamm ómietam- iegt starf. Var þó ekki hæigt að siinmia niemia örliitiu broti af þedm verfciefinMm, sem fyrir lágtu. Að femgámmd neymisiliu, sjáium við ofcíkur efclki ainimað fært, em al- mienniinigiur taki höndum samiam og viimnd að þessu máli svo sem kostur er. 1 iþví samþamdi sinóum við -okfciur til sveitanstjórmia og bæjanstjóma ag biðjrum liðsiinm- iis. Hugmynd ofcfciar er sú, að hver bæjiar- og sveitarstjóm í Eyjia- af atoniamimafié, er þær hafia yfir alð ráða, sam niæsit fimm krónum á hvem einstakling sveitarfélags- ins og yrðu grteilðsiiur þessar immt- ar atf hlömidum í tvö ár. Með þessu framilagi væri vei hiuigsamiiegt, að kenmiari fiemigiist til þess að hef ja þetta dýra nám. Kemmianamium yrðiu sett ákrveðiim isfciiiyTlði vairð- 'aimdd styrfcimn og starf efitár að imámi er lofciið. Mymidrn styrfcjemd- ur sitja fyrir starfi þessa miammis. Við siemidium yður hér með 'eyðúblalð til útfyllinigar og vilj- um um ledð tafcia fram, að ofctour er mauðsym á að viita isrvarið, á hrvorm vaginm, siafn það verður. Að lokum vilj'um við bemda á, að ef þetta miál fær ekiki næigi- legar umdirtektir, getum við átt von á, að böirin og umiglimgiar í Eyjiafjiarðar- og Þinigeyjiarsýsiium miuini enm um simm verðia ám leiB- beimiinlga á þassiu sviði og vafa- laiust getum við reikniað mieð því, að suim þeérra beri þess rmerfki alla ævi.“ Flest öll siveitairfélögin hafa • • Einar Orn Björnsson, Mýnesi: Verkalýðshreyfingin vinni með framfaraöflum þjóðarinnar — að uppbyggingu nýrra atvinnugreina Þegar álsamnimgurinm við Svisslendinga stóð sem hæst ár- ið 1966 og séð varð að hann myndi takast, urðu viðbrögð for ystumanna verkalýðshreyfingar- innar þau, að hörð mótmæli gagn honum komu frá stjóm Alþýðu- sambands Islands undir stjórn Hannibals Vaidimarssonar. Þann ig birtist hin neikvæða afstaða gegn þvi að ísiendingar hæfust handa um að byrja á þvi að nýta hina miklu orku sem tiltæk er hér á landi, að knýja iðnaðar- vélar nútimans i stóriðjuformi og reyna með þeim hætti að skapa nýjan kraft i atvtoinulifinu, þeg- ar sýnt var að slaki gæti komið á þá aitvinnuvegi sem lömgum hafa verið stundaðir hér á landi. '■ Kommúnistar hafa um árabH étt stór ítök í launamannasam- tökumum og hafa notað aðstöðu slna til að kynda undir hatri i garð þeiira, sem stunda atvinnu refcstur og verzlun. Hafa þeir reynt eftir mætti að koma í veg fyrir að víðsýn forysta verkalýðs hreyfingarinnar gæti myndazt, sem tæki fullan þátt í að skapa traustari rekstur og framþróun Islenzkra atvinnuvega, seim byggð yrði á nýtingu þeirra orkulinda, sem tU eru til hvers konar iðnaðar er fullnýtti hrá- efni islenzks iðnaðar og sjávar- útvegs og komið yrði upp öflug- um verksmiðjuiðnaði, þar sem stórár landsins yrðu virkjaðar með slikt i huga. Ég veit ekki hvort mengunar- hættan er meiri af auknum verk smiðjurekstri eða hátterni sumra verkajlýðsforingjanna, er sífellt ala á óskum um meiri dýrtíðar- skrúfu, knúna áfram aí verkföll um, sem pólitískir ævintýramenn standa að, en ekki verður hald- góð kjarabót fyrir láglaunafólk- ið, sem kommúnistar og fylgifé þeirra nota ævindega sem fóður I refskák sinni og sýndar- mennsku. Verkalýðsforingjamir virðast ekki gera sér grein fyrir að aukinn atvinnurekstur á öll- um sviðum er frumskilyrði fyrir lifmöguleikum þessarar þjóðar. t Fjármagn, sem til fellur í land Inu, er af skornum skaimmti og sífedlt heimtað að láta það ganga til aukinnar þjónustu, en at- vinnuvegirnir, sem berjast í bökkum, fá ekki að þróast eðU- lega. Kommúnistar, sem nú ráða öHu í „Alþýðubandadaginu", sem elcki er annað en nafnbreyting í blekkingarskyni, eru einnig mikilsráðandi í verkalýðshreyf- ingunni og margir eru þrúgaðir af trú sinni og fylgd við stjóm- arfarið í Austur-Evrópu. Ættu þeir þó að vita að þar eru engin (Verkföll eða kröfugöngur leyfð- jar, en lífskjör skömmtuð af skrif stofuherrum og miðstjórnarvaddi sem öllu ræður. Meinið er, að hinar gömlu kenningar og bar- áttuaðferðir kommúnista er þeir kalla Marx-Leninismann eru enn notaðar á Vesturlöndum, þótt rétt ara væri að beita þeim í Austur- Evrópu og Kína til að losa fólk- ið þar úr ánauð einræðis og kúgunar. Fólk, sem ekki fær um frjálst höfuð að strjúka eða koma skoðunum sínum á framfæri af frjáslum vilja, samanber innrás Rússa og fylgiríkja þeirra inn í Tékkó- slóvakíu tH að leggja ánauðarofc á þá ágætu þjóð. Launamanna- samtökin verða að velja sér for- ystu, sem er með i að mynda og framfylgja viðsýnnd framfara- stefnu í íslenzku atvinnulífi og vinna með öðrum framfaraöflum að því að erlent fjármagn fáist til að stofnsetja ný iðnfiyrirtæki, þar sem innlent fjármagn hrekk ur ekki til, og styðja með skyn- samlegum ráðstöfunum að hin- ir gömlu atvinnuvegir, sem raun ar skapa adlt nýtt I iðnaði og verzflun geti þróazt eðlilega. Það var einu sinni stefna verkalýðshreyfingarinnar á dög um togaraútgerðar og þátttöku í ríkisstjórnum, svo sem nýsköp unarstjórninni. Nú halda sumir verkalýðsforingjar að hægt sé að bæta kjör og hafa fulla at- vinnu handa ölium án þess að unnið sé að styrkara atvinnulífi og eru iðnari við að stuðla að áframhaldandi dýrtíðarskrúfu, sem hér hefur lamað athafnalíf og þar með Hfskjör almennings meira og minna í þrjá áratugi. Verkalýðsforingjarnir eru senni lega ekkl í eins nánum tengslum við kjör og aðstöðu hins vinn- andi manns, eru famir að Ufa auðveldara lífi og skortir þvi rétltan skilning á samtökum launastéttanna og þýðingu þeirra fyrir þjóðarheildina. Ef launamannasamtökin hrinda af sér oki hinna skamm- sýnu afla, sem þar hafa ráðið, eða vinna með þeim, sem vilja skapa betri lífskjör og menningarlegri aðstöðu með þvi að efla atvinnu vegina sem er undiirstaða að slíku, en hafna forsjá kommún- ista og fyl'gifisfka þeirra, þá verð ur hinn almienni maður eðlilega þátttakandi 1 þeirri hlutdeidd, sem traust og velrekið atvinnu- fyrirtæki getur skapað. Togstreita minnkar og skiln- ingur vex. Rikisvaldið þarf að skapa sUk skilyrði með athöfn- um sínum. Með þeim hætti verð- ur alitaf verulegur hluti ALþing is með eðlileg sjónarmið launa- stéttanna en ekki eins og nú er með því að situnda úlfúð og úrelt tök á málefnum þeirra í stíl 19. aldar manna. Tækniframþróunin og upp bygging síðustu áratuga eiga að verða að Hði til að fara næsta áfiangann. En til þess þarf að vera vinnufriður í landinu og verka- lýðshreyfingin að stuðla að því að gjaldmiðillinn verði verðimedri en nú er. Og það er að vinna maxkvisst að því aö hæfcka gengi i'S'lenzku krónunnar, sem skapar sitöðugra verðlag og eykur kaup getuna og efflár atvinnullfið. Það er við slíkt samningaborð, sem nú þarf að setjast, þar sem sjón armið hins almenna manns fær fuilan skilning. Ef það er ekki gert erum við á hraðri leið inn í mafiuþjóðfélag, sem vissulega bólar á, þar semn kröfur eru gerðar ofan frá um alls konar for réttindi og þægindi og kunnátt- an „menntunin" aðeins taHn hjá þeim, sem híotnast „æðri mennit- un“, sem nú sækir á um að yfir- taka Alþingi og gera það að emb ættismannastofnun, sem laus yrði úr tengslum við fólkið í landinu. En eru þá allir aðrir ómennt- aðir og kunnáttulausir? Hvemig fóru Islendingar að lifa í gegn- um aldimar án slikra snillinga eins og þeirra, sem komu fram í útvarpsþætti í sumar? Það voru háskólastúdentar. Þeir vom að ræða ný sjónarmið, en niðurstað an varð sú, að þeir átoldu að í sitjómmálum væri mest talað um efnahagsmál. En er ekki flest það, sem viðkemur veru okfcar á þessari jörð efnahagsmál? Einn ig vera þeirra í Háskólanum og hvað eina tii að maðurinn hafi atvinnu, húsnæði, fæði og Mæði, félagslegt öryggi, heilsugæzflu, sjúkrahjálp og aðra aðstöðu I þjóðfélaginu. En stjórnmál fjalla um þessa þætti og margt fleira. SennHega veitti ekki af einni deild við Hásfcólann til að kenna þessi sannindi, ef hann vill stuðla að þvi að útskrifa hugs- andi einstakliniga. Sú alþýðustefna, sem kommún istar stunda, er skaðvænleg vinn andi fólM og líkleg tH að halda þvi á lágigengi í hugarfari og skapa hér örbirgðarþjóðfélag, þar sem þau réttindi og Hfsmögu leikar, sem náðst hafa síðustu áratugi verða að engu gerðir. Kommúnistar hafa nú tekið upp nýjar baráttuaðferðir með því að fflykfcjast inn í svokölluð náitt- úruvemdarfélög tH að hafa þar áhrif á afstöðu gegn ýmsum fram kvæmdum sem nauðsynlegar eru, svo sem stórvirkjunum og stóriðjufyrirtækjum. Þar ætla þeir að reyna að taka þátt i því að sýna iandi sínu ræktarsemi og umhyggju. Þjóðviljinn gerist síðan málsvari fyrir þessum sam tökum á sinn hátt, og flytur ógn vekjandi fréttir af mengunar- vandamálum, aðallega í Vestur- heimi, sem vitanlega eru mikil, en verða ekki leyst með hugarfari og vinnubrögðum kommúnista. Nátt úruvernd á vitanlega rétt á sér en ekki til þess að koma í veg fyrir að hægt sé að nýta gæði landsins, orku þess og önnur náttúruverðmæti, heldur að hvort tveggja haldist í hendur. Áform eru nú uppi urn að hægt verði að virkja jökulsámar á Fljótsdaisheiði og á Fjöilum í stórorkuverum, sem skilað gætu afli, sem er með því mesta sem þekkist. UmfangsmiMar rann- sóknir eru nú hafnar til að fá úr því skorið, hvernig bezt verð ur staðið að beizlun þessara fallvatna. Orkustofnunin sér um þær rannsóknir samhliða rann- sóknum á Þjórsársvæðinu og víð ar. Ekkert er líklegra til að styrkja hag þessarar þjóðar, ef vel er að þessu staðið, og séð um að hin gifurlega orka verði nýtt þjóðarheildinni til farsældar. Þama er verðugt verkefni fyr ir verkalýðsdireyfinguna að vera nú með í að koma hinum stóru hugmyndum i framkvæmd, með því að vera jákvæð og vökul um hinn mifcla mátt, sem styður hinn vinnandi mann til betri samfé- lagshátta en áður hafa þekkzt hér á landi. Þetta ætti að vera einn þáttur í umræðum og at- höfnum í starfi og á fundum í launamannasamtökunum en ekki að hlusta þar á neikvæða afstöðu og úrtölutón þeirra sem skroppn ir eru inn í sjálfa sig, orðnir að jarðálfum, sem ekkert sjá nema dökkar htoðar á öllu og heimta meira úr hendi annarra og kenna öllum öðrum um það sem miður fer. Þessi sjónarmið eru komin innan úr katakombum kommúnista hérlendis og erlend is, sem alltaf eru að mynda fram tíðarríkið og koma heimsbylting unni á þrátt fyrir að hin risa- stóru riki, Rússland og Kínaríki, berist á banaspj ót og forystu- menn þeirra taka ófrjálsri hendi þjóðarauðinn tU að halda uppi kúgun og ofbeldi, sem er enn ægilegra en það sem þeir af- máðu. Þeir fengu sér bara sæti í höltoim stóreignamannanna og landeigendanna og endur- holdguðust í enn verri kúgara sumir hverjir, en þá sem þeir leiddu á aftökustaðinn. Síðan hefur þetta slaktari haldið á- fram í innbyrðis baráttu, saman- ber lýsingar Svetiönu á Stalin- isananum. Sósialismi í höndum sterkra manna er kúgunarveldi en ekM framtíðarríki. Skylt er að geta þess, að margir fylgjend ur Alþýðubandalagsins eru ekki ánægðir með pólitik þá, sem rek in er af forkólfunum og una efcki lengi við þá óskiljanlegu og úreltu afistöðu, sem Þjóðviljinn tekur í málefnum þessara þjóða. En út yfir tekur, þegar Jóhann Kúld er farinn að skrifa í grein- arfflofck sinn „Fisktonál“, um mengunarvandamálið á þann veg, sem hann gerir. Eðla ætlast hann til þess að hann sé tekinn alvarlega í þessum efnum? Vitar. lega þarf að gæta alls öryggis svara-ð, og ÖH svörtoi, seim borizt toafia, verið jéfcvæð. Tvö fcvemi- féiög hafia eiinndig áfaveðið að ieglgijia þessu máH lið og anmiað þeirr'a iseinit verulelgla fjárhæð. Fyrir þessar gótðlu umdtotefctir viU stjórn Kernmaraféiaigls Eyj.a- f jiarðlar hér mieð þalktoa. Fraimiljög- in, s«m væinitaniieg enu, hafia giert það klieiifit alð aulglýsa niámsistyTki. Bklki er enn viitað, hversu hár hainn verður, en að sjálfsögðu er upphæðin mikið atriði, ekki siízt veiginia þieiss, að atyrfaþeigi er bumd- inin starfii að námi lofonu. Þagiar hiefiur verið tryggð staólaiviist fyrir væmtanieigain styrteþega í einium fuiHteommasta kenmarahásteóla á Nor'ðluriönidium og er igieirt ráð fyrto, að námdið þaæ hetfjist hauist- ið 1971. Viið tneystum því, að þau svedt arfiéiöig og fcvenfiélög, siem anm hafia ekki svajrað bréfum okfcar, svari jákvætt og sem aUra fjrrst. Noklktur fraimliög tH viðlbótar, geta ráðið úrsHtum um, hvort styrkþegi fæst. Inðriði Úlfsson. um útbúnað Álverksmiðjunnar og krefjast þess að hvers konar tæki verði sett þar upp til að skapa meira öryggi, ef sl'ikt verð ur talið nauðsynlegt, enda var um það aUt rætt, er samningar voru gerðir. Það er glórulaust fyrir alþýðu þessa lands, að fylgja þeim öfl- um að málum, sem skrifa eins og Magnús Kjartansson og Jóhann Kúld, vegna þess að þeirra skoð anir og hugarfar eru í engu sam ræmi við umhyggju fyrir velferð þess fólks. MiMu fremur að reyna að hamla þvi að vera með í að stuðla að eðlilegri, almennri uppbyggingu og fú það til að standa í verkföllum upp undir hendur til að þjóna hinu illa eðli, sem kommúnisminn ber með sér hvar sem hann fer. Þvi að hann er aðeins form tiil að skapa vald er drottnar síðan yfir hin- um almenna manni og meinar honum að hafa skoðanir og skapa sér hugmyndir í mann- heimi af frjálsum vilja. Slík þjóð félagsform eiga ekki að vera tH prýði fremur en önnur sem byggð eru á kúgun og ofbeldi. FrjálS skoð- anamyndun og heilbrigðir samfé lagshættir, sem studdir eru af samfélaginu eftir eðlileigum og frjálsum leiðum er sifellt þurfa endurnýjunar við, er það sem hlúa verður að og skapa löggjöf, sem ákveður heppilegar leikregl ur og aðhald, sem er í anda slíkra athafna. Þetta vilja komm únistar og áhangendur þeiira ekki fallast á og þykjast vera með hinar réttu úriausnir, en eru aðeins með blekkingar og þjóðernisrembing, sem engu þjón ar en stuðlar að ringulreið, sem er þeirra aðferð til að ná völd- um og aðstöðu. Gegn þessu þarf að sporna og koma því fotki, sem stutt hefur kommúnista, í skilning um, að það á að yfirgefa þá og skipa sér í fylkingar fra-mfaraafla í þjóðfélaginu, sem vilja gera Island að framtíðarriM fyrir manndómsfólk, er hefur það samt í hiuga að við búum norður við heimskautsbaug, en getum stytt hér vetrarríkið til mikilla muna með því að nýta hina miklu vatnsorku ofckar okkur til styrkt ar. Það eru akkar sólariönd í vetrarríkinu. Ég hef hér að framan leitazt við að lýsa hinum óheillavæn-- legu vinnubrögðum, sem komm- únistar og fylgifiskar þeirra í verkalýðshreyfingunni eru vald ir að, sem stuðla að þeirri óvissu og erfiðlfeikum, sem sá hluti þjóð arinnar, sem vinnur erfiðustu og áhættusömustu störfin á sjó og landi, býr við. 1 verkfallinu í vor fékk landbúnaðurinn mikið 'högg, þar sem áburður og sáð- ivörur og aðrar rekstrarvörur fcomust ekki í tæka tíð til sumra foyggðarlaga og mjólk lá undir ■skemmdum á Suðurlandi. Þetta ibættist við náttúruhamfarir af völdum öskufalls og mikil'la kal skemmda eftir harðan vetur. Þannig viilja alþýðuforingjamir iog þeir, sem þeton fylgja, með- Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.