Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGtTNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1870 MESSUR Á MORGUN Gömul mynd úr Hraimgerðiskirkju. Fxrir altari séra Friðrik Friðriksson og séra Sig-urður I’álsson, núverandi vigslu- } biskup. í! Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Garðasókn Bamasamkoma í skólasalnum kl. 10,30. Séra Bragi Friðriks son. Káif at jamarkirk ja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Seltjamarnes Bamasamkoma í íþróttahúsi Seltjamarness kl. 1030. Séra Frank M. Halldórsson. Ifáteigskirkja Lesmessa kl. 930. Bamasam- koma kl. 1030. Séra Am grímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrírnskírkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Fermingarmessa kl. 11. Altar- isganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LauR-ameskirk.ja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Benedikts- son. Útskálakirkja Messa kl. 2. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Klliheimilið Grund Guðsþjónusta kL 10 árdegis. Séra Magnús Guðmundsson sjúkrahúsprestur messar. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kL 1030 ár degis. Lágmessa kl. 2 síð- degis. Bústaðaprestakall Bamasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Skátar aðstoða. Séra Óiafur Skúlason. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Bjöms son. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Selfosskirkja Messa kL 2. Séra Magnús Guðjónsson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta i dag kl. 2. Einar Gíslason prédikar. Haraldur Guðjónsson. Bessastaðakirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Garðar Þorsteinsson. Keflavíknrkirkja Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvfkurldrkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Björn Jónsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 10.30. Ferm ing. Séra Gunnar Ámason. Langholtsprestakall Ferming kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Prédikun: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Sóknarprestur. Asprestakall Messa kl. 5 í Laugames- kirkju. Bamasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grímur Grímsson. Árbæjarsókn Bamamessa í Árbæjarskóda kl. 11. Séra Bjarni Sigurðss. Lágafellskirkja Bamamessa ki. 2. Séra Bjami Sígurðss. DAGBÓK Heimsldnginn siegir i hjarta sínu: Enginn Guð. (Sálm 14.1). I dag er laugardagur 10. október og er það 283. dagur ársins 1970. Eftir lifa 82 dagar. Árdegisbáflæði kl. 2.07. (tJr Islands almanakinu) AA- samtökin. viðlalstími er í Tjarnarfcötu 3c a'ia virka daga fr& kl. 6—7 e.h. Sim< ••o373. Almemnar opplýsingar um laeknisþjónustu í borgiiuit eru gesfnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Fækningastofur eru tokaðar á laugardöguan yfir sumarmánuð'ina. TckiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grjðastræti 13 simi 16195 STOLKA ÖSKAST tiS heimífestarfa á heimili I New Jersey. Einihver ensiku- kunnátta æskileg. Skrifið tiS: David H. Megibow. 539 As- bury Street, New Mi'lferd, New Jersey, U.S.A. HÚSBYGGJENDUR f ra m re iðum mili'iveggjaplötur 5, 7, 10 sm inniþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar piötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. FORSTOFUHERBERGI ÓSKAST niú þegar fyrir starfsimanm Hótet Esju. Uppl. í s'íma 82200. GULLSMIÐIR 20 ára stúl'ka ósikair eftir að komast að sem nemii í guiD- smíði strax eða síðar. Sím-i 14732. MÖTUNEYTI — MATSVEINN Vamur matsveiinm vill taika að sér mötuineyti. Tilb. sendis-t Mbi. fyrir 15. akt. menkt: „Vamu r. — 4452". TIL SÖLU Fiat 600, árgerð 1966. Uppl. í síma 42107. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er nú í Auðbrekiku 63. Sími 42244. Var áður að Lauga- vegi 178. NOKKRIR MIDI KJÓLAR úr prjónaefni, st. 36—40, fit- ir hvitt, blátt og svart. Kúriand 6. Sími 30138. Opið kl. 2—7. ÓSKUM AÐ TAKA A LEIGU 4ra—5 herb. íbúð eða eimfoýl- rshús í Kópavogi (ekki skiJ- yrði) frá mánaðarmótum okt. —nóv, í eitt ár. Uppl. í síma 10430. KEFLAVÍK Höfum kaupanda að góðni íbúð eða eimfoýlishúsi. 4—5 svefnberb. æsk#eg. Góð útb. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. VOLKSWAGEN TIL SÖLU árgerð 1963, vel með farimm. Uppl. í síma 5161 eða 5133, Sauðánkróki. KEFLAVlK Tiil söiu Siemenseldavél og Köbter seumavél í skáp. — Uppl. að Hringbnaut 45, sími 2305. SILKIGARN Heklugarnið með silkiáferð- immi er komið, 22 litiir. Opið ti'l fcl. 4 í dag. Verzlunin Jenny, Skóiavörðuistíg 13 A. HÁRGREIÐSLUMEIST ARAR Hárgreiðsl'U'Svei'n vantar vimmu föstudaga og laugar- daga. Uppl. í síma 50266. TIL SÖLU V.W. núgbrauð beð gluggum í góðu stamdi. Rafmagmsþili- ofn, 18000 wðtt. Tvfb'U'rakenra Simo tel'pmareiðhjól og 4 borð stofustóíar. Uppl. í s. 42868 eftir ki. 2. Sunnudagaskólar .Sumindagaskóli KFFM að Amtmannsstíg 2, hefst kL 10.30. Öil böm velkomin. Hjáfpneðishermn Sunnudag kl. 14.00. öll börn velkotnin. Sunnudagaskólinn, Skipholti 70 hefst kl. 10.30. öli böm velkomin. Sunnudagaskóli Ileimatni- boðsins að Öðinsgötu 6A, hefst kl. 2. Öll böm velkom- in. Sunnudagaskóli Fíladelfíu að Hátúrn 2 og Herjólfsgötu 8, Hf. kl. 1030. Öll böm vel- komin. VÍSUK0RN Falladómur. Dóm þó felli, mætir menn, má þar brellur finna. Kröftug ellin, kæfir enn, kjafta smelli, hinna. Guðni Eggertsson. frá kl. 9-11 á laugardagsmergnuiu , ,Mæn usóttarbólusetn in g. fvr- ir fullorðna, fer fram i Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Næturiaeknir í Keflavík 10. og 11.10. Kjartan ÓiafSs. 12.10. Arnbjörn Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sutnarið 1970. Sumarmámiuðina (júní-júlí-ágúst- 9ept.) eru læknastoíur i Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nenra læknr-stofaJi í Garðastræti 14, sem er opín alla langardaga í sumar ki. 9—11 fyrir hádegi, sími 18195. Vitjanabé'ðmr hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nsetur- og helgidagabeiðnir. Ta.nnlæknavaktin er í HeilsuverndarstöðinnL laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Ný leikkona í Malcolm Eins og fyrr hefur verið frá sagt, telrur Inguim Jensdóttir við hlutverki, Ann, í Maicolm litla, í Þjóðleikhúsinu, en Þórunn Magn- úsdóttir lék hlntverkið á sl. ieikári. Ingunn útskrifaðist sl. vor frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins eftir þriggja ára nám. Hiin hefur auk þess verið nemandi í Listdansskóla Þjóðleikhússins 1 mörg ár og oft komið fram sem dansari í ýmsum sýningum leik- hússins. Hlutverk Ingunnar i Malcolm litla er það veigamesta, sem liún liefur fengið til þessa hjá Þjóðleikhúsinu. llm þessar mundir er hún einnig að æfa eitt af aðaihlutverkiuium i sjónvarpsmyndinni, Kristrún i Hamravík, en sú mynd verður Vientanlega sýnd í sjónvarpinn á þessu ári. Myndin er af Ingunni og Þórhalli Sigurðssyni, í hlutverknm þeirra í Malcolm litla. Næsta sýning leiksina verður n.k. siuinudag. simnudag. SÁ NÆST BEZTI Beinbrotíð Siggi gamli var giftur kerlingu, sem var frægur svarkur og kjaftakerling. Sögðu nágrannarnlr, að kerlingin þagnaði aldrei allan daginn, því að ef hún hefði ekki karlinn sinn til þesis að jagast við, þá rifist hún við kettina, hænsnin og hundana. Svo vildi það til, að kerldngin datt á höfuðið og þagnaði ailveg, eins og hún væri dauð, og Siggi gamii gat ekki dregið eitt einasta orð út úr henni, hvernig sem hann reyndi. Karlinn flýtti sér til læknisins og bað hann um að koma og skoða keriinguna. „Hvað dettur þér í hug að sé að henni, Siggi minn?“ spyr læknirinn. ,,Ég gæti bezt trúað því, að það væri beinbrot,“ svarar Siggi. „Og hvar heldur þú að hún sé brotin?“ spyr læknirinn. „Ég er nú ekki alveg viss um það,“ svarar Siggi gamli, „en mig grunar helzt, að það sé málbeinið, sem hafi hrokkið í sundur, þvi að hún hefur ekki opnað munninn né sagt eitt einasta iiit eða gott orð, síðan hún datt á kollinn."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.