Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNB.LAÐK), LAUGARDAGUR 10. OKTÓBiER 1970 7 Spanskflugan enn með vængi Þetta er listafólkið, sem tek- ur þátt í hinni bráðskemmtilegu og vel heppnnðu sýningu á Spanskflugunni, sem sýnd er í Austurbaejarbíói á vegum Hús- byggingars.jóðs Leikfélags Reykjavikur. Þorvaldur Kristjánsson málari Austurbrún 6 er 70 ára í dag. Sigurlaugur Ásbjörnsson skó- smiður Hafnárgötu 35, Keflavík, verður 70 ára laugardaginn 10. október. Hann verður staddur í Aðalveri á afmælisdaginn, eftir kl. 8 siðd. 19. september sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju, ungfrú Guðbjörg Inga Ragnarsdóttir og Ólafur Ingi Hermannsson sjómaður. Heimili þeirra er að Skaftahlíð 8. Rvik. Filman ljósmyndastofa. I dag verða gefin saman i hjónaband af séra Jónasi Gísila- Sýningar eru eins og kunnugt er á laugardagskvöldum kl. 11.15 og virðast áhorfendur skemmta sér konunglega þó liðið sé á nóttu. Aftur á móti var þessi mynd tekin af leikurunum eftir eina sýninguna og virðast þeir syni í Háteigskirkju, ungfrú Þór unn Hulda Sigurðardóttir, Tún- götu 5, Húsavík og Bjarni Boga- son, Bðlstaðarhlíð 58, Rvik. Heim ili ungu hjónanna verður að Ál'f- heimum 24. 70 ára er í dag Margrét Magnúsdóttir frá Maríubakka. Dvelst nú á Sólvangi í Hafnar- firði. 70 ára er í dag Þorvaldur Ásgeir Kristjánsson, málarameist ari Austurbrún 6, Reykjavík. Hann er staddur í dag á heim ili dóttur sinnar og tengdasonar að Breiðagerði 4. I dag verða gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Þóra Ragnheiður Björnsdótt- ir, Hlunnavogi 8 og Jóhann Guð mundsson stud. odont., Byggða- veg 101, Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlof un sina ungfrú Kolbrún Jóns- dóttir frá Skagaströnd og Þor- valdur Á. Hauksson, Breiða- gerði 4, Reykjavík. ÁHEIT OG GJAFIR Háteigskirkja Afhent af sr. Arngrími Jónssyni áheit NN 100. I bréfi merkt „Óþekkt" 500. EM 1.000. Minn- ingargjafir um Gunnar Sigur- geirsson pianókennara sem að ósk hins látna renna í Orgel- sjóð Háteigskirkju kr. 36,822,50. Beztu þakkir Sóknarnefndin. líka vera í góðu skapi (kannski með svefngalsa þó þeir séu fyrr um kvöldið búnir að ieika Jörund Hundadagakonung í Iðnó. Allur ágóði af sýningum á Spanskflugunni rennur í nýja leikhúsbyggingu. Spakmæli dagsins Hreinn skjöldur. — Skömm er að sigra með svikum. Heill þeim, sem fellur með sæmd. Betra er að missa skíran skjöld, en eiga hann flekkaðan. Orðtak Indíána. GAMALT OG GOTT Draugurinn og stúlkan Horfinn er fagur farfi; forvitinn, sjáðu litinn, drengur í dauða genginn, drós, skoða hvarminn Ijósa. Hildarplögg voru höggvin, þá háða’ eg valþing áður. Karr er á kampi vorum, kysstu, mær, ef þig lystir. Sumir segja, að draugurinn hafi verið Víga-Styrr. FRKTTIIÍ Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund að Hallveigarstöð- um þriðjudaginn 13. október kl. 8.30. Landbúnaðarráðherra Ingólfur Jónsson kemur á fund- inn og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. VOLVO AMAZON STATION áng. 1963 tíl s>ölu. Uppl. í sí'ma 32400 eftir hódegii á teugardag. GULRÓFUR Ósika eftiir fóllki tiii að taika upp nófur upp á hlút. Fær fjórða hvern poka. Uppl. í síma 22903. . AKKORÐ Vamtar memm til þesis að rífa timibur utain af eimibýlrsihúsi. Uppl. í síma 14621. 3JA—4RA HERB. iBÚÐ ósikaist tii 'leiigiu í mioikikina mám uði í Kópavogi eða Reykja- vík. Uppi. í síma 25870. RENAULT R-8 Vamtar drif í Remauiit R-8. ■— Mætti vera með giírkassa. Uppl. í síma 82586. MÓTATIMBUR TIL SÖLU Uppl. í síma 17888. TIL SÖLU ■nýlegt, faltegt sófasett með plus ák'lœði, ei'nmig hrimglagá pa'l'isaind'er sófalborð á stálif. Selt á hálfvtirðir. Uppl. í siíma 83687 og 84518. LESIfl JHaröunbTnbib DflGLECD TIL SÖLU notaður póteraður sikápur m. gteni, staind'lamipi, 3ja am&, toaimakerra og barnagrind. — Tiil sýnis að Mellhaga 10. HÚSHJALP — GARÐAHREPPI Stúllka ósikaist tiil að'Sitoðair á ibeimtíH í Arna'm'esi 3 daga í vitku fyrir hádegi. Uppl. í síma 42355. FIMM MANNA BÍLL ÓSKAST Góður 5 mamma bíl'I, árg. '66 tliil '68 ósika'st, staðgreiðsla. Uppl. í síma 34062. ATVINNA ÓSKAST Vamur jarðýtustj. með meira prófsrétt'imd'i á toiíi ó'Sikar eft> ir viiinmu. UppS. í sírna 84899. IBÚÐ ÓSKAST 2ja herto. Jbúð óskast sem fynst. Uppi. í sima 30934 eft- ir ikil. 6. V.W. ARG. '65 til sölu. Upplýsiingar i síma 10046. TIL LEIGU Sölutoúð á 'honnlóð í Austur- borgiminn. Umsaeikijendur semidi nöfn sín og símamr. á afgr. Mbi. fyrir 13. þ. m. merkt: „Góður staðuir 8373”. MÁLMAR Kaupi aHam brotamáim, nema járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. Opið ail'Ja virka daga kt. 9-12 og 1-5, nema teiug- Haust Haústlaufið fýkur, fölnar jörð, fegurðin blaktir á skari, grösin hnípa um holt og börð, hvítsmári daprast i vari. Nú er hin sæla sumartíð senn á enda liðin, nakinn stofn í hamrahlíð, hafin er vetrarbiðin. Senn kemur snjór og frost á fold, fannstrokan hylur veginn. Frjóin blunda í mjúkri mold máttug, af stofni þegin. Margslungna líf, í heimi hér, hverfult með sorg og trega, brosir þó ávallt móti mér munablóm yndislega. Gunnar Magnússon frá Reynisdal. ard. k'l. 9-12. Aniinco, Slkiúlag. 55, símatr 12806 og 33821. Fiskibáfar fil sölu 80 lesta bátur endurbyggður 1960. 15 lesta bátur endurbyggður 1969. Einnig 12 lesta og 10 lesta bátar. Höfum kaupendur að 250—300 lesta skipum, einnig 50—100 lesta bátum. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A 5. hæð. Simi 26560. — Kvöldsími 13742. G estamóttaka Stúlka eða piltur óskast í gestamóttöku. Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur hótelstjórinn mánudag- inn 12. október frá kl. 2—5. ÁRNAD IIEILLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.