Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1970 I 1x2- 1 x 2 | Vinningar í 29. leikviku — leikir 3. október. Leiðrétting Númer þriggja vinningsseðla með 10 rétta misrituðust í blað- inu í gær: 18860 (Reykjavík) en ekki 18880 35081 (Reykiavík) en ekki 33081 36258 (Reykjav'k) en ekki 33258 GETRAUNIR. SKIPHOLL Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. G. P. kvintett söngkono Diddn Löve STAPI Nátfúra leikur og syngur í kvöld. STAPI. 0F19 í SVÖLD . OFID t KTÖLD OFIDIKTOLD OFIDICTOLD OPIDIKVOID OPID1KVOLÐ HÓT4L SA<a/\ SÚLNASALUR DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 1 SÍMA 20221. AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT Á AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. MM BJABHUSDV OG Steingrímur Kl. Guð mundsson, málara- meistari, sjötugur FYRIR Skömmu sáSam, eða nánar tiltekið 28. sept., varð eiinm ágæt- ur borgari Reytkjavíkux sjötíu ára. Það var Steingrímur Kl. Guðanundssou, málaraimeistairi, Grenimel 30, Rey'kjavík. Þar sem ég átti þess ekki kost, að heilsa þá upp á þenmam gaimila vin minn, ætla ég aið senda hom- um svolitla afmæliskveðju á premti. Þeir sdöpta emgu máli, þessir fáu dagar, seim liðnir eru frá afmælisdegimum sjálfum, enida voma ég að við eigum báðir eftir að tóra lengi emin, og skrafa samam. Eims og aldur afm æl isbaimsints bendir til, er það ósvikið ailda- mótabarn. Þá stóð Rey'kj avík á mehkilegum tímamótum, — Kammiski minmti húm á falilega umga stúlku. fátæka og uppburð- airlitlia, eða kammsfki minmti hún á kóngsdóttur í álöguim, góða og glæsi.Lega, sem ill örlög og erfiðir tímar höfðu klætt í tötra, sem henmi voru á engan hátt sam- boðnir. Já, eiinmitt um aldamót- in er að renna upp nýtt trmabil í sögu Reykjavíkur; tímabil nýrri og betri lífsmöguleLka, memming- ar og menmta, bæði til orðs og æðis, sem síðiam hafa haldið áfram, og geirt borgina okkar að því, sem húm er í dag. Ævimitýri. En þetta gerðist bara ekki af sjálfu sér. Og þetta eru kammski fyrst og fremst verlk aldamóta- barmanna. Bn forsemdam fyrir því að þetta ævimtýri gæti gerzt, vaæ að hægt væri að byggja yfir allt það fóllk, sem þessir framfara- tímar kröfðust, em það þýddi aft- ur á móti að við þurftum að eignast dugamdi ið-naðarmemm. Og nú hagaði blesisuð forsjónin því þainni-g, að Steiingrímur, vimur vor, lenti einmitt í hópi þess- ara þýðimgarmiklu manna. Hetfur ha-nn mú unmið að iðn sinini, og uppbyggimgu Reykjavíkur, milli 40 og 50 ár, og eru þau því orðim mörg hamdtökin, sem hamm heíur þar laigt af mörkum. Þegar slkipstjórar og skútukairl- ar eiga stórafmæli, eru þeir oft spurðir um það hve miarga þorska þeir hafi dregið að lamdi um daigain-a; já, og það er reynt að reikna aflaiveirðmætið út í peningum o. s. frv. Þetta er gert m. a. til þess að sýna og sanma hve stórt og þýðingarmiikið daigs- ver*k viðkomamdi er, og er e-k!k- -ert nema gott um það að segja. Á sa-ma hátt væri gamam að vita, hv-e mörg þúsumd fermetra Steim grímur er búimm að m-ála á simium miáliairaferli; og hversu milklum verðmætum ætli hainm sé þegar búinn að bjarga frá ótímabærri eyðil-e-ggmgu, m-eð verkum sám- um, svo maðuir nú ekki tald um hið faigurfræðiil-e-ga sjón-airm-ið, sem verk málairamina skapa. Þetta er g-ott að hugleiða. Steimigrímur h-efur all-a tíð ver- ið mjög vinsæll m-aður. bæð-i inm- am og utam stéttarimnar, og ber m-airgt til þess. Hamm er hið m-esta tíúfm-emmi, daefamspirúður og ætíð léttur í máli. Ekki e-r það þó af því að hamm hafi ailtaf baðað í rósum á lífsleiðim.ni. sdður em svo. Um fjöldamörg ár átti koina hans, frú Þórunm Siigurða-Tx3-óttir, við mikið 'heilsijilevsi að sitriða, en hún amdaðist á sl. su.miri. Sjál-fur va-rð Stei,nlgrímuT fyxir heilsufa-rslegu áfalli. en h-efur náð s-ér furðamil-eiga aftur. En þrátt fyrir ailllt mótlæti heyrist aildre-i belskja í orðum h-amis til samféiagsifns. eims og svo oft vill verða hiá fó-'lk-i sem m-ætt hefur eimihverjuim erfiðieiiknm. Hamm áfellist emigam. en teikur mótíæt- imu með kairlmen-nsku. Ég ha-kika s-vo Stem-grírn-i la-niga og góða við'kymmingu, og óska honium a-lls himis bezta á óförmu æviskeiiði. Jökull PétuTsson. HUGLVSinGBR <^^-x»22480 hótel bar g Maður vanur Fotovörum óskast nú þegar til afgreiðslu í sérverzlun. — Umsókn ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14 .október merkt: „4753“. = ÚTSÝNIÐ = AUGAÐ GLEÐUR Veitingasalurinn efstu hæð opinn allan daginn. Matseðill dagsins Úrval fjölbreyttra rétta. Hjá okkur njótið þér ekki aðeins úrvals veitinga, Barjnn opinn 12-14.30 og 19-23.30 " heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem — völ er á í Reykjavik. Borðapantanir í síma 82200. ZZ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.