Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.10.1970, Blaðsíða 25
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1970 25 Michael Wilding og Liz. flauelsskikkju. Liz var fal- lega klœdd í hvítri prjóna- buxnadragt og maxivesti. Brúðurin, 19 ára dóttir haÆ fræðings frá Portland, Ore- gon í Bandaríkjunum, kom með svaramanninum, Richard Burton. Hún var Hka fallega klædd, í hvítum skyrtukjól úr sil’ki, ilskóm, með sveig um höf.uðið úr liljum og bald ursbrám, en hárið var þétt- krullað, eins og á svertingja. í Caxton Hal'l rétti Burton fram hringinn, sem annar eig- inmaður Liz Michael Wild- ing, gaf syni sínum. Það var gamall antik gullhringur, Burton er fimmti maður Liz. Wilding var ekki viðstadd- ur vígsluna, en kom seinna á Dorchester hótelið í hádegis- varðarveizluna. Sonurinn er 17 ára. Fimm hundruð manns biðu fyrir utan Caxton Hall til að sjá. (Liz). Þegar þeir sáu — hana — sem er 38 ára, gerðust þeir uppivöðslusamir og slógust við lögregluna, sem var að reyna að ryðja gangstéttina fyrir framan bif reið leikkonunnar. Hvað með brúðina? Hún var þegar löngu farin, án þess að nokkur maður tæki eftir því. AFA-STANGIR Handsmíðað smíðajám FORIMVERZLUN og GARDÍNUBRAUTiR Laugavegi 133 — Simi 20745. St St Helgafell, Edda, Míniir, Ginili. Nýja húsíð kl. 2.30. e.h. □ Gimli 597010127 — 1. Fjárhsi. H j álpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 Helg- unarsamkoma. Kl. 20.30, Hjálpræðissamkoma. For- ingjar og hermenn taka þátt með söng, vitnisburð- um og ræðu. Al'lir velkomnir. Mánudag M. 16.00 Heimila samband. Allar konur velkomnar! Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30 á morgun. Öll börn hjartan- lega velkomin. K.F.U.M. I dag (Laugardag) Kl. 8.30 e.h. í félagsheimil- inu við Holtaveg. Saunveru- stund fyrir félaga og gesti þeirra. Fréisöguþættir, veit- ingar. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmanns- stig. — Drengjadeildirnar Kirkjuteigi 33, Langagerði 1 og í Félagsheimiliniu við Hlaðbæ i Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma i barnaskól anum við Skálaheið'i í Kópa vogi og í vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðhoilts- hverfi. Þar flytur áætlun- arbíll börnin upp eftir og leggur af stað frá barna- skólanum kl. 10 i fyrri ferðina. Kl. 1.30 e.h. Vinadeild og yngri deild við Amtmanns- stig og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Bjarni Eyj- ólfsson talar. Einsöngur. — Fórnarsamkoma. — Allir velkomnir. K.F.U.K. Á morgun: Kl. 3 e.h. Fyrsti fundur yngri deildar fyrir telpur er i húsi félagsins við Amt mannsstíg. Á mánudag: Fyrsti fundur í telpnadeild | í Kópavogi verður í Sjálf- stæðishúsinu kl. 5.30 e.h. Á ENSKU Kristileg samkoma verður haldin í Góðtempl- arahöilinni (annarri hæð) Eiriksgötu 5. Sun 11. OCT kl. 8. Allir velkoronir. K. MacKay og S. Murray. Ferðafélagsferð Tröllafoss — Móskarðslinúkar á sunnudagsmorgun M 9.30 frá Arnarhóli. Ferðafélag íslands. Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar fást hjá Sigríði Ólafsdótt- ur Efstasundi 99 skni 30045 Sjóðsstjórnin. Frá Farfuglum Handavinnukvöidin byrja miðvikudaginn 14. október kl. 8. Kennd verður leður- vinna og saumaskapur. Uppl. á skrifstofunni sími 24950. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar Fótaaðgerðir fyrir eldra sóknarfólk byrja aftur fimmtudaginn 15. október, kl. 9—12 í Kvenskátaheim- ilinu. Gengið inn Öldu- götumegin. Pantanir teknar í síma 16168. Badmintondeild Vals Æfingatímar fyrir börn og unglinga verða i iþróttahús inu á iaugardögum frá kl. 1.10 til 2.40. Stjórnin. Heimatrúboðið á morgun Almenn sam.koma M. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Ver- ið velkomin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams SPEAKINS OF ADA DACKSON'S OFFICE AUNT IS AUVE AND WEIU/ I'M SURE SHE'LL CONTACT Sfccirí" vou/- NOT IF t CAN HELP 1T, SWEETIE/ DON'T CALL ME...TTL CALLVOU, THE RADIO REPORTS WEReV... MAVBE/ CORRECT, ROBIN / VOUR f? aí« Varlega Ada, næsta skref er á þurrt land. Ég er fegin að það skuli ekki vera neitt fólk hér, mér finnst kjánalegt að láta leiða mig eins og smábarn. (2. mynd). Ég vona að skrifstofustúlkurnar mínar hafi haft hugsun á að senda auka gler- aueu á hótelið mitt. Og fyrst minnzt er á skrifstofu Ödu Jaekson. (3. mynd). Út- varpsfréttimar voru réttar, Robin, frænka þín er á lífi og við góða heilsu, ég er viss um að hún hefur samband við þig. Ekki ef ég get komizt hjá því væna, hringdu ekki í mig, ég skal hringja í þig . . . kannski. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaðta skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 PALL S. PÁLSSON. HRL. Mátflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. LðmSKRIFSTOtt TÓMAS ARNASON vilhjalmur arnason hæstréttartögmenn Iðnaðarbankahúsinu, Lækiarg. 12 Símar 24635 og 16307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.